Vísir - 26.07.1966, Side 10

Vísir - 26.07.1966, Side 10
10 VlSIR . Þriðjudagur 26. júlí 1966. borgin í dag borgin í dag borgin í dag y Næturvarzla í Reykjavík vik- una 23.—30. júlí. Vesturbæjar Apótek. Næturvarzla í Hafnarfifði að- faranótt 27. Jósef Ólafsson, Öldu- slöð 27. Sími 5820. BELLA Ég he.f fengiö feiknagóöa hug- mynd til þess aö bjarga viö fjár- málunum . .. við sláum vissa upp hæð í bankanum mánaðarlega og leggjum helminginn til hliðar. ÚTVARP Þriöjudagur 26. júlí. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síödegisútvarp. 18.00. Þjóðlög. Þjóölög og dansar frá Grifcklandi og einrrfg sígaunalög. 20.00 Einleikur á gítar. Andrés Segovia leikur. 20.20 Á höfuðbólum landsins. Gils Guðmundsson talar um Vatnsfjörð. 20.50 Rita Streich syngur tvo flúrsöngva eftir þá Johann Strauss og Arditi Útvarps- hljómsveitin í Berlín leikur með. Kurt Gabel stjórnar. 21.00 Skáld 19. aldar: Stein- grimur Thorsteinsson. Jóhannes úr Kötlum les ú’ kvæðum skáldsins. Hanne Pétursson fiytur forspjal, 21.20 Ungversk þjóðdansasvíta op. 18 eftir Leo Weiner. Hljómsveitin Philharmon ica ieikur. Antal Dor'at’ stjórnar. 21.45 Búnaðarþáttur. Gísli Kristjánsson ræðir vi’ Andrés Gíslason í Hamri Múlahreppi. 22.15 Kvöldsagan: „Andromeda eftir Fred Hoyle. Þýðandi Kristján Bersi Ólafsson fil kand Tryggvi Gíslason ler 22.35 Rauðar rósir Mantovani og hljómsve’ hans leikr létt lög. 22.50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson list- fræðingur velur efnið og kynnir. 23.45 Dagskrárlok. SJÚNVARP Þriöjudagur 26. júlí. 17.00 Þriðjudagskvikmyndin: „Puddin Head“. 18.30. Þáttur Bobby Lords. 18.55 Kobbi kanína: Teiknimynd fyrir börnin. 19.00 Fréttir. 19.30 The big Picture: Fræðsluþáttur. 20.00 Death Valley Days. 20.30 Combat. 21.30 Þáttur Sammy Davis yngra. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar. 23.00 Leikhús Norðurljósanna. „Máninn líður“. Stjörnuspá ^ ★ * ) \ \ \ * s s j 1 ! * Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 27. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. aprfl. Góður en atburöalítill dag ur. Svaraöu bréfum, athugaðu allar horfur og ljúktu af störf- um, sem safnazt hafa fyrir að undanförnu. Nautiö, 21. april — 21. maí: Rólegur dagur yfirleitt, en þó getur eitthvað gerzt, sem veldur þér áhyggjum, þegar líður á dag. Hafðu samband við vini og kunningja. Tvíburarnir, 22. mai — 21. maf. Ef þér finnst aö tillögum þínum sé miður vel tekið, skaltu ekki fylgja þeim fast eft- ir; hyggilegast jafnvel að þú dragir þig í hlé. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Þér mun finnast aö þú hækk- ir mjög í áliti hjá samstarfs- fólki eða öðrum, sem þú um- gengst — en taktu smjaðri samt með varúð. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst: Góður og rólegur dagur, en ekki er liklegt að þ.ú komir í verk því sem þú vildir. Hafðu sem nán- ast samband við fjölskyldu og vini. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: Þaþ getur oltið á ýmsu, en yf- irteitt verður þetta góður dagur. Þú nýtur stuðnings samstarfs- manna þinna og störf þín verða vel metin. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Þú átt góðan og rólegan, en. atburðalítinn dag framundan. Það er ekki líklegt að þú kom- ir miklu í verk, enda mun þér lítt finnast liggja á. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Góður dagur — ef þú lætur ekki gamia gremju hafa áhrif á af- stöðu þína til samstarfs- eða samfyigdarmanna. Hafðu náiö samband við fjölskylduna. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Faröu þér hægt og rólega, það verður fátt sem rekur á eftir og yfirleitt veröur þetta rólegur og notalegur dagur. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Taktu fréttum með nokkurri var úð, hafðu vaðið fyrir neðan þig í viðskiptum og taktu svo lífinu að ööru leyti meö ró þennan daginn. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Farðu þér hægt og ró- lega, einkum á ferðalagi. Ef þú flanar ekki að neinu, þá getur þetta oröið notadrjúgur og skemmtilegur dagur. Fiskarnir, 20. febr. — 20.. marz. Eitthvað, sem þú hefur verið að glíma við fær farsæla lausn þegar líður á daginn Taktu fréttum langt aö með var úð. * ( \ s I i t „Svölurnar- á Hreðavatni Þessar broshýru skátastúlkur nefnast „Svölurnar“ og eru í hópi Reykjavíkurskáta, sem sækja landsmótiö. Flestir Reykjavíkurskátanna komu til Hreöavatns á sunnu- daginn og þá var strax drifið í því að tjalda eins og stöll- urnar á myndinni gerðu. Þær eru aðeins lítið brot hinna tvö þúsund skáta, sem taka nú þátt í fjölmennasta móti skáta sér á landi. Verður allur hópurinn á Hreðavatni í rúma viku og tek- ur þar þátt í leikjum, söng, ýmsum keppnum, ferðalögum o. fl. BIFREIÐASKOÐUN Þriðjudagur 26. júlí: R-10651 — 10800 Miðvikudagur 27. júlí: R-10801—-R-10950. TILKYNNINGAR Fótaaögeröir fyrir aldrað fóik í kjallara Laugarneskirkju falla niöur í júlí og ágúst. — Kvenfé- Iag Laugarnessóknar. tíma Frá Orlofsnefnd húsmæöra i Kópavogi. I sumar verður dval- izt í Laugargeröisskóla á Snæfells nesi dagana 1.-10. ágúst. Umsókn um veita móttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jónsdóttir, Víg hólastfg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastalagerði 5 sími 41129 og Guðrún Einars- dóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk i safnaðarheimili Langholtssókn- ar falla niður i júli og á- gúst. Upppantað í september. Tímapantanir fyrir október í síma 34141. Kvenfélagasamband Isiands. Leiöbeiningarstöö húsmæðra: verður lokuð frá 14. júni til 15. ágúst. Skrifstofa Kvenfélagasam bands Islands verður lokuð á sama tíma og eru konur vinsam- lega beðnar að snúa sér til for manns sambandsins Helgu Magn úsdóttur, Blikastööum þennan Orlofsnefnd húsmæðra i Reykja vík. Skrifstofa nefndarinnar verð ur opin frá 1. júní kl. 3.30—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 17366. Þar verða veittar ali ar upplýsingar varðandi orlofs- dvalir, sem verða aö þessu sinni aö Laugagerðisskóla á Snæfells- nesi. SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1.30-4. Listasafn Islands er opið dag- iega frá ki. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafniö er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Árbæjarsafn er opiö kl. 2.30 —6.30 alla daga nema mánu- daga. Minjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánudaga. Borgarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa frá fimmtud. 7. júlí til þriðjud. 2. ágúst, að báðum dögum með- töldum. Landsbókasafnið Safnahúsinu við Hverfisgötu. Útiánssalur opinn alla virka daga kl 13—15. MINNINGARSPJÖLD Minmngarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Dögg Álfheimum 6, Álfheimum 35. Langholtsvegi 67, Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1. Minningargjafasjóður Landspít- ala lslands Minningarspjöld fást á eftirtöldun. stöðum: Landssima tsiands, Verzluninnl Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninnj Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu randspftalans (opið kl. 10 Minnlngarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsttífcssyni, Goðheimum 22, shni 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, slmi 34527. Magnúsi Þðrarinssyni Álfheimum 48, shni 37407 og sfmi 38782 Mlnningarspjöld Frfldrkjunnar 1 Reykjavík fást 1 verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og i Verzluninni Faco. LaugavegJ 39. Minningarspjöid Heimilissjóðs arkjallara, ÞorsteinsbúC Snorra- taugaveiklaðra bama fást í Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klappar stfg 27.1 Hafnarfirði bjá Magnúsi Guðlaugssyni, úrsmið, Strandgötu 19. GJAFABRÉP FR M SUMOLAUOARÍiJÖDl SKAt,aTÚNSH-E4mi(.IS4»6 PETTA BRÉF ER KVIIIUN, EN l>Ó HIKIU FREMUR VIDURKENNINS FYRIR STUDN- ' ING WÐ GO» MÁtEFNI. UYtCJAYlK. Þ. 19. r. fc Zaatílngaam* Sfcáfotfn&tMUiu KR.------------- Auglýsing í Vísi eykur viðskiptln

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.