Vísir - 26.07.1966, Page 13

Vísir - 26.07.1966, Page 13
VI S IR Þríðjudagur 26. júlí 1966. iinwMnnm'imii iii.iiii i ■ingw—— '3 riijcfF 8 mm Litfilmur Fókus, Lækjargötu 6b KAUP-SÁLA 2 MÓTORHJÓL til söiu. Ögangfær. Uppl. í síma 31408. TIL SÖLU VARAHLUTIR í Plymouth árg. 1955, þar á meðal mótor og sjálfskipting hvort tveggja í góðu lagi. Uppl. í síma 22341 kl. 5—7. TIL SOLII StreUhbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur f öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sim; 14616. 2am jg unglinga- stretchbuxur sterkar og ódýrar. Einnig á dre'ngi ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa- y'ogi. Sími 40496. Strigapokar. Nokkuð gallaöir strigapokar til sölu á kr. 2.50 -;tk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Sími 24000. Ódýrar kvenkápur til sölu, allar stærðir. Sími 41103.____________ Hvað er Ózonet? Veiðimenn. nýtíndir og stórir ánamaðkar til sölu. Skeggjagötu 14. Símar 11888 og 37848. Geymið auglýsinguna. Til sölu sem nýr danskur bama vagn sem má taka af hjólunum (blár og hvítur). Verð kr. 3500. Simi 37448, Miðstöðvarket'll til sölu, 3.5 ferm. ásamt brennara o.fl. Simi 32626, Til sölu tvísettur klæðaskápur, stofuskápur og sófasett. Allt not- að. Simi 38836 eftir kl. 8 á kvöldin T‘l sölu fallegur Pedigree barrn- vagn, nýlegt burðarrúm og 2 manna -vefnsófi. Selzt ódýrt. Sími 14249 dag og næstudaga. Til sölu „Vulcan“ miðstöðvar- ketill 2(4 ferm. ásamt blásara og miðstöðvardælu. Allt í góðu ásig- komulagi. Sími 35906. Gamalt sófasett og skrifborð til sölu á Kvisthaga 15. Chevrolet ‘53 til sölu. Sími 36297 eftir kl 7 á kvöldin. Til sölu barnavagn, barnakerra og burðarrúm. Sími 21274. Honda til sölu. Sími 23454 eft- ir klukkan 7. Notað kvenreiðhjól til sölu, verð kr. 1200. Sími 15155 Barnavagn og kerra til sölu. Sín i 41428. Til sölu Moskvitch ‘57 í sæml- legu standi. verð kr. 7000. Sími 35553. Til sölu ódýrt Norge þvottavél og Necchi saumavél. Simi 22745. Til sölu: 8 mm Zoom Reflex ja- pönsk kvikmyndatökuvél, svört leð- urtaska fylgir. Verð kr. 5000. — Sími 36726. Express mótorhjól minni gerö til sölu. Selst ódýrt. Sími 37424. Til sölu barnarimlarúm í góðu standi. Selst ódýrt. Sími 38352. Til sölu vegna brottflutnings til þvottavél m/suðu og rafmagns indu, lítið notuð og vel með far n. Verð kr. 5000, — ritvél kr. ■'.500, — hægindastóll, kr. 750, — údhúsborð kr. 700, — Klæðaskáp- tr kr. 500. Sími 14267. Til sölu vegna brottflutnings: Svefnsófi, tveggja manna, gólf- teppi ca. 12 ferm. „grill“ ofn, maghony-skrifborð og sjálfvirk þvottavél (Indesit). Allt nýlegt og vel meö farið. Uppl. í síma 36627 í dag og á morgun. Keflavík. Vil selja Kent bassa- gítar. Sími 1806 frá kl. 12-1 og 7-8 næstu daga. Keflavik. Kaiser ‘54 til sölu. Uppl. á fshússtíg 3 sími 1349. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sfmi 37276. Dodge ‘46 til sölu til niðurrifs. Sími 41743. Bamavagn vel með farinn til sölu. Verð kr. 1500. Sími 36414. Vel með farinn bamavagn til sö'u. Sími 12282.__________________. Nýlegur Pedigree barnabagn til sölu. Sími 33864. Til sölu Willys ‘46 í göðu lagi. Sími 41495 eftir kl. 7. Sem nýtt, mjög vandað og rúm- gott 8-10 manna amerískt tjald til sölu. Mætti nota sem sölutjalt. Verð kr. 5000.— Á sama stað er lítið notuð norsk eldavél. Verð kr. 5500,— Sími 13399, Til sölu mjög ódýrt hjónarúm (dökkt birki) með náttborðum, sófa borö.pólerað birki, handlaug, utan- borðsmótor 3 h.ö. Til sýnis Laug- arásvegi 66 eftir kl. 6. Sími 37946. Vespa, sem nýtt Vespa bifhjól ekið aðeins erlendis með ýmsum aukaútbúnaði er til sölu nú þegar. Sími 10592 eftir kl. 6. Lítill sendiferðabíll Renault R4 árgerð 1963 í góðu lagi til sölu. Sími 51774 næstu kvöld. Laxveiðimenn. Fallegur laxa- maðkur til sölu. Einnig silunga- maðkur. Sími 32375. 60 ferm. timburskúr til niður- rifs til sölu, ódýr. Uppl. kl. 7-9 í kvöld og næstu kvöld í síma 36208. Til sölu Hoower þvottavél með suðu. Sími 38343. Til sölu Willys jeppi ‘47. Ný- skoðaður. Sími 22096 eftir kl. 7. TIL LEIGU Til leigu sælgætisbúð (söluop) frá 1. ágúst. Uppl. 1 síma 21838. Herbergi til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51774 kl. 6—8 e. h. í dag og á morgun. Herbergi til leigu í Lambastaða- hverfi. Tilboð leggist inn á augl.d. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkí: „Reglusemi X-10“. Eitt herbergi (17 fermetrar) og eldhús, ásamt baði og þvottahúsi til leigu. Tilboð er greini atvinnu og fjölskyldustærð, sendist Vísi fyr ir n. k. föstudagskvöld, merkt: „Fyrirframgreiösla — 675“. mmm SKAST I Kona óskar eftir vel borgaðri vinnu i byrjun ágúst. Margt kem- ur til greina. Æskilegt væri sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 20388, kl. 5—8 þriðjudag og mið- vikudag. Hafnarfjörður: Ung kona óskar eftir atvinnu nú þegar. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 50977. -'i*' • ' Kona óskast til ræstinga á stig- um. Uppl. í síma 34753. Stúlka óskast til heimilisaðstoð- ar hálfan daginn eða eftir sam- komulagi. Sími 19137. Kona eða stúlka óskast i vinnu hálfan daginn. — Fatahreinsunin Hraði við Ægissíðu 111. Uppl. í símum 24900 og 20615 eftir kl. 7. Grátt lyklaveski hefur tapazt. Vinsamlegast hafið samband við Óskar Guömundsson í síma 33690 eða 20765. Litill, gulur páfagaukur tapaðist sl. föstudag í Vogahverfi. Uppl. í síma 33060. ÓSKAST KIYPT Vil kaupa vel með farinn lítinn barnavagn. Uppl. í síma 33294. — Miðstöðvarketill óskast. Uppl. í síma 40116. Bamaþrfhjól (notað) óskast. Simi 34730. Reiðhjól. Óska eftir litlu reið- hjóli fyrir 5—7 ára. Sími 21194. Spíral hitadunkur óskast ke/pt- ur, ekki mjög stór. Uppl. í síma 36483 eftir kl. 7.30 e. h. BIFREIÐAVIÐGERÐIR RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla Vindum allar gerðir og stærðir rafmótora Skúlatún- 4 Sími 23621 BÍLARAFMAGN og MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar. ný fullkomm mælitækt Aherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S Melsteo Síðumúla 19 sími 40526 HÚSNÆÐI IBUÐ OSKAST 3ja herb. íbúö óskast. Má ftarJnast lagfæringar. 4 fullorðnir i heimili. Uppl. í síma 12983 eftir kl. 6 e.h ÍBÚÐ — ÓSKAST til leigu nú þegar fyrir reglusama unga fjölskyldu. Uppl. í síma 35556. REYKJAVÍK — KEFLAVÍK Húsnæöi fyrir rakarastofu óskast í haust til leigu. Leiga á stofu kemur til greina. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 1. ágúst merkt „13" ÍBÚÐ — TIL LEIGU Til leigu 3ja herb. íbúð, laus í byrjun næsta mánaðar. Einnig til sölu vegna brottflutnings af landinu alls konar heimilistæki og húsgögn, lampar og fleira. Uppl. í síma 37591. mimmm 3-—4 herbergja íbúö óskast til leigu i september eöa fyrr. Sími 20489. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir íbúð strax, 1—2ja herbergja. Uppl. í síma 36040 eftir kl. 6 og í síma 18592 frá 9—5 e.h. Óskum eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 16490. Óska eftir 2 herbergja íbúð. Uppl. í síma 33612 kl. 3 — 6. Einhleypur maður óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Æskilegt sem næst miðbænum. Uppl. I síma 18714 kl. 5—7. Ibúð óskast, 2—3 herb. og eld- hús. Uppl. í síma 32229. Vantar góða íbúð hið fyrsta. — Uppl. í síma 19722. íbúð óskast til leigu nú þegar fyrir reglusama unga fjölskyllu. Uppl. í síma 35556. Reglusöm stúlka með 1 barn óskar eftir herbergi og aðgangi aö eldhúsi strax. Uppl. í síma 34087 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 4 berb. íbúð er á göt- unni. Engin börn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10591. — Herbergi óskast í 2 mánuði, helzt í Vesturbænum. Uppl. i sima 10592 eftir kl. 5. Eldri kona óskar eftir herbergi í eða við miðbæinn. Má vera lítið. Uppl. í síma 23408. 3 reglusamar stúlkur óska eftir 2—3 herb. íbúð eða 2 herb. og að- gangi að eldhúsi sem fyrst. Uppl í síma 92—7052. Ung, reglusöm og ábyggileg hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð nú eða í haust. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 34959. Bílskúr óskast á leigu, helzt í Norðurmýrinni. Uppl. í síma 15515 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast fyrir skólapilt helzt í austurbænum. Æskilegt að fæði fylgi. Símj 10192 eftir kl. 5. Ungur maöur óskar eftir her- bergi, helzt í miðbænum. Sími 60169. ______________________ Maður á sextugsaldri óskar eft- ir herbergi, helzt með sérinngangi og sér snyrtiherbergi. Sími 32229. íbúð óskást. Ung hjón óska eft- ir 1-2 herb. íbúð nú þegar. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Sími 19994. 2-3 herb. íbúð óskast. Uppl. i síma 33612 kl. 3-6. sæ 'ZAZ’K'i/Æ'ntn /4® ’PS'gÐASl 7 VföP! ERDAMIÐSTÖDIN /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.