Vísir - 05.08.1966, Blaðsíða 12
12
KAUP-SALA
Háspennukefli, stefnuljós og gler.
sigti fyrir diesel og benzínvélar. —
Framljósasamfellur 1 brezka bfla. Olíu-
Smyrill, Laugavegi 170, simi 12260.
TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU
Vélskomar túnþökur til söiu. Bjöm R. Einarsson. sími 20856.
SKODA — 1202 STATION
Kjörin bifreiö fyrir stórar fjölskyldur, iðnaðarmenn, verzlanir og
bændur. Rúmgóð, traust, há yfir veg („kemst allt“) og miklu ódýrari
en sambærilegar bifreiöir. — Póstsendum myndir og upplýsingar. —
Tékkneska bifreiðaumboöið, Vonarstræti 12, sími 21981.
RENAULT R. 4 ’63
til sölu aö Granaskjóli 23 .lítil útborgun. Sími 21683._
BÍLL — STÖÐVARPLÁSS
Til sölu Commer ’63 sendiferöabíll. Tækifærisverð ef samiö er strax.
Uppl. Bílakaup Skúlagötu 55, sími 15812.
BÍLL TIL SÖLU
Chrysler Windsor ’56 til sölu. Uppl. f síma 24663.
TIL SÖLU
Strigapokar. Nokkuð gallaðir
strigapokar til sölu á kr. 2.50
stk. Kaffibrennsla O. Johnson &
Kaaber. Sími 24000.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Sími 37276.
Nýlegur Pedigree bamavagn til
sölu að Álftamýri 50 2. hæð til v.
Ánamaðkar til sölu. Hofteig 28.
Sími 33902.
Til sölu notaö mótatimbur. Uppl.
í síma 33930 eftir kl. 19 á kvöldin.
Töskugerðin Laufásvegi 61 selur
lítið gallaðar innkaupatöskur og
poka með miklum afslætti.
Varahiutir í Chevrolet ’55 til sölu
meðal annars head, hausing, rúður
stuðarar, kistulok, sæti, hjól-
barðar o. m. fl. Selst ódýrt Sími
19828 f dag.
Pedigree bamavagn til sölu. —
Sjafnargötu 6 I. hæð.
Vel með farin bamakerra til
söilu. Uppl. aö Hátúni 6, 2 hæð í
íbúð 10.
Tryggingar og
fasteignir
Útgerðarmenn athugið að við
höfum kaupendur að öllum
stærðum af góöum bátum
10 — 40 tonna
50 — 75 tonna
100 — 200 tonna
Hafið samband við okkur sem
fyrst.
Austurstræti 10 a
Sími 24850.
Kvöldsími 37272.
Höfner rafmagnsgítar, Selmer
magnari til sölu. Uppl. í síma 30192
Japönsk saumavél til sölu. Sími
21864.
Vel með farinn svefnskápur til
sölu. Verð 2000—. Sími 19718.
Til sölu 2 manna gúmmíbátur
með 3 hestafla Johnson utanborðs-
mótor Uppl. í síma 41764 og 40318
f kvöld og næstu kvöld.
Nýlegur bamavagn ásamt burð-
arrúmi til sölu. Sími 19961.
Nýtfndir ánamaðkar til sölu. —
Sími 33247.
Plymouth ’46 óskráður til sölu
ódýrt. Sími 36554.
Varahlutir í Chévrolet ’5Í til söiu
mótor o. fl. Uppl. í si'ma 34575.
Hjónarúm vel með farið til sölu,
nýleg dýna f einu lagi Uppl eftir
kl. 7 í síma 36513.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa nýlegan vel með farinn
bamavagn, Sfmi 33796.
Skúr óskast 15—20 ferm. sem
mætti nota sem garðskúr. Sími
14533 kl. 6—8 e. h.
Hægra frambretti á Chevrolet ’55
óskast. Uppl. í síma 32282 eftir kl.
5.
ÍBARNA
GÆZLA
Óska eftir 10—12 ára stúlku til
að gæta aö 15 mánaða gömlum
dreng fyrir hádegi. Uppl. f síma
21983 eftir kl. 7 á kvöldin.
Get tekið að mér að passa börn
nokkur kvöld í viku. Uppl. f síma
51723. — Geymið auglýsinguna.
Kona eða stúlka óskast strax til
að sjá um lítið heimili úti á landi.
Má hafa bö.m Göð kiör og þægindi.
Uppl. ’
Fall ..is.
Sími 19961.
Athugið!
Auglýsingar á þessa síðu
verða að hafa borizt blaöinu
fyrir kl. 18 dagin- út-
komudag.
Auglýsingar í mánudagsblað
Vísis verða að hafa borizt
fyrir kl, 12 á hádegi á laug-
ardögum.
Til sölu Normende sjónvarps-
tæki 23“ Telefunken Hymnus Hi
Fi útvarpsfónn með segulbandi, svefnbekkur, stólar, ryksugur. Ný saumavél, handsnúin, transistor út- varpstæki. Sími 23889 föstudag kl. 17.30—19.30 laugardag eftir kl. 15.30.
TAPAÐ — FUNDIÐ
•
Grábröndóttur köttur með hvíta bringu og lappir tapaðist frá Efstasundi 99 s.l. laugardag. Vinsamlegast hringið í síma 30045.
Rauð peysa af 5 ára telpu tapað- ist s.l. sunnudag í Ölfusborgum í Hveragerði eða á leið .austur í Skálholt, Hreppar. — Vinsamlegast hringið í síma 50641.
Fundizt hefur lítill blár páfa- gaukur. Uppl. að Hólmgarði 33. — Sími 36168.
Tapazt hefur múrsteins-gullarm- band Finnandi vinsamlega hringi í síma 12315.
Tapazt hefur kvenúr frá Hafnar húsunum og um Garðastræti og norður Túngötu. Fundarlaun. Sími 19989.
Grænn páfagaukur tapaöizt í gær nálægt Sundlaug Vesturbæjar. Vin samlega hringið í síma 12842.
Tapazt hefur lyklakippa með bíl lyklum (Taunus) o. fl. lyklum Finn andi vinsaml. hringi í síma 20394 eftir kl. 7. Fundarlaun.
Tapazt hefur veiðistöng við Máva hlíð 15 aðfaranótt sunnudagsins 31. júlí. Vinsamlega hringið í síma 21187.
Tapazt hefur dúnsæng, að lit græn og gul. Fauk af snúrum við Framnesveg. Vinsamlega hringið í síma 18763.
Gleraugu í svartri umgjörð fund- ust á Þingvöllum. Uppl. í slma 10476.
ÞJÓNUSTA
Leigjum og setjum upp stillanza meö öllu efni tilheyrandi. Tilboð sendist VIsi merkt „Greið þjón- usta 1201“ fyrir 10. þ. m. (Öllum tilboðum svarað).
Bókhald. Tek að mér bókhald og útreikninga fyrir fyrirtæki og verk- taka. Uppl. I síma 22722.
Auglýsið í Vísi
VÍSIR . Föstudagur 5, ágúst 1966.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
2 herb. íbúð óskast nú þegar fyrir starfsfólk. Fyrirframgreiösla. —
Uppl. í síma 19768.
ÍBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU
Flugvélstjóri í millilandaflugi óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð til
leigu. Upplýsingar í síma 30698.
HÚSNÆÐI
ÓSKAST Á LEíGU
Óska eftir 4 herb. íbúð. Er á göt
unni. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. f síma 10591. Engin böm
Óska eftir 4-5 herb íbúð. Uppl. í
sfma 13673 eftir kl. 7,, ,
Óska eftir 2 herb. íbúð. Sími
24700, Bílaraf sími 51837 eftir kl.
8 eftir hádegi.
Óskast á leigu. Óska eftir 2ja—3ja
herb. íbúð á góðum stað í bænum
þrennt fulloröið í heimili. Tilboð
merkt: „G. G.“ sendist blaóinu fyr
ir 10 þ.m.
2ja til 3ja herb. íbúð nálægt miö
bænum óskast til leigu sem fyrst.
Engin böm. Tilboð merkt: „Mið-
bær“, sendist blaðinu fyrir 12. þ.m.
Stúlka sem vinnur úti óskar eft
ir herb. Helzt forstofuherb. Reglu
semi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl
í síma 20079 næstu daga.
Óskum eftir herb. Tvö fullorðin.
Uppl. f síma 17529.
Óska eftir 2 — 4 herb. íbúð frá
1. sept. eða 1. okt. í 8 — 12 mán.
Má vera í Kópavogi, Garðahreppi
eöa Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla.
Sfrhi 30646.
Ung barnlaus hjón óska eftir
1—2 herb. fbúð. Ársfyrirfram-
greiðsla í boði. Sími 31281.
Einhleyp miðaldra kona óskar
eftir 1 stofu og eldhúsi með þæg-
indum. Góðri umgengni heitið og
öruggri greiðslu. Uppl. í síma 34816.
2—3 herb. íbúð óskast til leigu
1. sept. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 38967
eftir kl. 7 á kvöldin.
íbúö óskastí 2 eða 3 herbergi og
eldhús. Fyrirframgreiösla. — Sími
12619.______________
Sjómann í millilandasiglingum
vantar 2ja herbergja íbúð strax.
Tilboð sendist augld. Vísis fyrir
14. þ. m. merkt „Bryti".
Góður biiskúr óskast á leigu. —
Tilboð sendist augld. Vfsis fyrir
næstkomandi mánudagskvöld —
merkt „1363“../
Ca. 3 herb. fbúð óskast sem fyrst
helzt í Garðahreppi eða Hafnar-
firði. Reglusemi. Tilboð óskast send
augld. Vísis merkt „J. S. - 1289“.
Einhleyp reglusöm kona óskar
eftir herb. helzt sem næst mið-
bænum. Sími 52155 í kvöld og
næstu kvöld.
Fullorðin kona óskar eftir góðri
íbúð 1 herb. og eldhúsi, fyrirfram-
greiösla getur komið til greina fyr-
ír árið. Sími 10356.
Reglusöm og ábyggiieg ung hjón
óska eftir 2-3 herb. íbúð nú eða í
haust. Fyrirframgreiðsla. UppL í
sfma 34959 eða Hunangsbúöinni
sími 12614.
2 stúlkur utan af landí óska eftir
1—2 herb. íbúð nálægt fóstruskól-
anum frá 15. sept. Sfmi 35529.
Sumarbústaður óskast í 2—3 vik-
ur. Hringið í síma 35320'tSl kl. 5
eftir hádegi og í sfma 34682 eftir
kl. 6.
2-3 herb. íbúð óskast tft leigu
fyrir 4 í heimiii. Sími 34087;e£tirikl.
8. Einnig svefnherhergissebt til
sölu á sama stað.
Ungan Amerikumann með
konu og 1 bam vantar 2-3 herb.
íbúð fyrir 20 ágúst. Uppl. í síma
15459.
Kona með 2 böm óskar eftir hús
næöi. Einhver húshjálp kemur til
greina. Sími 33920.
TIL LEIGU
Til leigu 14 ferm. stofa með inn
byggðum skápum f nýrri fbúð í Ból
staðarhlíð. Tilboð sendist blaöinu
merkt: „1252.“
Til Ieigu á góöum staö í vestur-
bænum herb. með mnbyggðum
skápum fyrir reglusama stúlku.
Uppl. kl. 4—10. Sími 12851 næstu
daga.
KENNSLA
Ökukennsla, hæfnisvottorð. Æf-
ingartímar. Kenni á Volkswagen.
Sími 17735.
Röskan 13 ára dreng vantar góða
vinnu sem fyrst. Uppl. f sfma 37830
Ungur maöur með verzlunar-
próf og reynslu f skrifstofu
störfum óskar eftir atvinnu nú
þegar. Uppl. í síma 32956 kl. 5—7.
Ferðafélag íslands ráðgerir eftir
taldar ferðir um næstu helgi:
1. Hvítámes Kerlingafjöll Hvera
vellir. Farið á föstudag kl. 20.
2. Kaldidalur Borgarfjörður.
3. Þórsmörk.
4. Landmannalaugar.
Þessar þrjár ferðir hefjast kl.
14 á laugardag.
5. Gönguferð á Botnssúlur. Far-
ið á sunnudag kl 9.30 frá Aust
urvelli.
Allar nánari uppl. veittár á skrif
stofu félagsins Öldugötu 3. Símar
11798 og 19533.
P4P SP '»A$7í'l//£m7
‘?g‘g®>4S‘7 V ’ZOPt
KCAMIUSTÖUN