Vísir - 18.08.1966, Blaðsíða 1
VISIR
56. ár. —.Fimmtudagur 18. ágúst. — 1S6. tbl.
Heitt vatn við bæjardyrHúsvíkinga
7 sekúndul'itrar af 65 stiga heitu vatni fengust úr borholu / gær
Um sexleytið í gærkvöld er
búið var að dæla tæpa klukku-
stund úr borholu í Laugadal
norðan Húsavíkur höfðu fengizt
7 sekúndulítrar af 65 gráða
heitu vatni og fór magn og hita-
stig vaxandi. Er þetta önnur
borholan, sem athuguð er á
svæöinu en sú fyrri gaf 5 sek-
úndulitra af 94 stiga heitu vatni
og er áætlað að fullnýtt geti
hún gefið 9 sekúndulítra. Er eft
ir að athuga holu neöst í Lauga-
dal og verði árangur þeirrar
athugunar góður gera Húsvík-
ingar sér vonir um að þessar
þrjár holur geti íullnægt heita-
vatnsþörf á staðnum.
Vísir átti í morgun tal við
fréttaritara sinn á Húsavík Ing-
var Þórarinsson. Sagði hann að
þessar holur hefðu verið bor
aðar fyrir tveimur árum en at-
Framh. á bls. 6
Fyrsta læknamiðstöðin verður sett
koma upp svonefndri
læknamiðstöð, þannig
að héraðslæknir, sjúkra-
hússlæknir og aðrir
læknar á staðnum starfi
mjög náið saman og
skipti með sér vöktum.
Framh. á bls. 6
á stofn á Hásavík í haust
Samvinna hefur tekizt milli tveggja ungra lækna og bæjarstjórnarinnar á Húsavik
Nýskipan í læknaþjón- ingi á Húsavík. Munu Gísli Auðunsson og Ingi þangað til starfa í haust
ustu er nú í undirbún- tveir ungir læknar, þeir mar Hjálmarsson fara og er ætlun þeirra að
V:;í
■Ns ‘i
Myndin er tekin á slysstað í gær. Drengurinn varð á mllli ljósastaursins og gröfunnar sem sést á myndinni,
líklega á svipuðum stað og lögreglumaðurinn, sem á myndinni- sést. Ekki var nema 2-3 cm. bil milli
stjómhúss gröfunnar og staursins, er gröfunni hafði verið snúið.
Góð söltunarsíld
af norðurslóðum
1028 uppsaltabar tunnur úr Sigurði
Bjarnc^
syni á Raufarhófn i gær
Gott veður var í nótt á norður-
slóðum eða 200 mílur NA af
Raufarhöfn, þar sem síldarleitar-
skipið Hafþór fann síld um daginn.
Nokkur skip komu þangað í nótt
og fengu ágæt köst. Var síldin þar
í stórum og góðum torfum og virt-
ist óvenju spök og viðráðanleg.
Allmörg skip eru á leið þangað en
veður hefur farið versnandi á suð-
urslóðum út af Gerpi, enda lítil
veiði þar í nótt. — Sigurður
Bjarnason, sá sem fyrstur fékk
síld þama noröur frá, kom til
Raufarhafnar í gær og var saltað
í 1068 uppsaltaðar tunnur af afla
Hörmulegt slys í Reykjavík í gær:
10 ára drengur varð milli skurð-
gröfu og Ijósastaurs og beið bana
Enn eitt vinnuslysið varð hér
f Reykjavík f gær. 10 ára gam-
all drengur varð milli ljósa-
BLADID I DAG
Myndsjá frá
barnaheimili
— 4 Noröurlanda-
spjall
— 7 Rætt við form.
Knattspymu-
samb. Wales
— 8 Hafnbann í stað
innrásar í N.-
Vietnam
— 9 Viðtal við Auði
Óskarsdóttur
staurs og stjórnhúss skurðgröfu
með þeim afleiðingum að hann
beið samstundis bana. Slysið
varð á móts við húsiö Litla-
gerði 14 klukkan 16.30—16.40
í gærdag. Rannsóknarlögreglan
og eftirlitsmenn frá Öryggiseft-
iriitinu fóru þegar á slysstað og
rannsökuðu aðstæður allar þar.
Litli drengurinn hét Magnús
Vllberg Gunnarsson, til heimilis
að Litlageröi 14 í Reykjavík,
fæddur 22.3 1956. Magnús heit-
inn var næst elztur af fjórum
systkinum.
Slysið mun hafa orðiö með
eftirfarandi hætti: Við húsið nr.
14 við Litlagerði er verið að
vinna viö að grafa hitaveitu-
skurð. Er þar við vinnu skurð-
grafa af gerðinni BROYT-X2,
sem setur moldina á bílpalla.
Stjómhús skurðgröfunnar snýst
1--- qröfunnar
snýst, þ.e. er framendi gröfunn-
ar snýst til hægri, slæst aftur-
endi hennar til vinstri. Grafan
mun hafa verið staðsett rétt hjá
ljósastaur. Litli drengurinn var
til ’ hliðar við gröfuna, á miili
hennar og staursins. Eftir því
sem rannsókn slyssins bendir til
mun litli drengurinn hafa orðiö
milli staursins og aftari hluta
gröfunnar er hún lyfti moldinni
upp á vörubíispall, þá snerist
stjórnhús hennar, með þeim af-
leiðingum, að hann hefur orðiö
á milli. Mun hann hafa látizt
Framh á bls 6
Reykjavík 180 ára
Reykjavík er 180 ára í dag og
blöktu fánar viða um borgina í
morgun í tilefni afmælisins. —
Myndin er tekin af húsi borgar-
innar að Skúlatúni 2 í morgun.
18. ágúst 1786, fyrir réttum
180 árum, hlaut Reykjavík kaup
■ staðarréttindi með konungsúr-
skurði. Þá var Reykjavík lítið
handiðjuþorp með nokkrum
tugum íbúa. Nú er Reykjavík
orðin myndarleg borg með næst
um 90 þúsund íbúa og .traustan
efnahagsgrundvöll.
hans sem var 220 tonn. Er það
mjög góð nýting og lofar góðu um
áframhaldandi söltun síldar af
þessum slóðum.
Ægir hefur verið að leita út af
Framh. á bis. 6