Vísir - 18.08.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 18.08.1966, Blaðsíða 13
VlSIR . Fhnmtudagur 18. ágúst 1966. ’ 3 ÞJÓNUSTA LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz- ín — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F. Sími 23480. LÓÐAEIGENDUR BBoiardvinns Siðumúla íslansf Siðumúla 15 FRAMKVÆMDAMENN Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð- ýtur og krana til allra framkvæmda. Símar 32480 og 31080. LOFTPRESSUR Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunn- um og ræsum. Leigjum út loftpressur og vibrasleða. Vélaleiga Stein- dórs Sighvatssonar, Álfabrekku við Suðurlandsbraut. Sími 30435. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Getum bætt við okkur verkefnum. Setjum í tvöfalt gler, ryðbætum þök og klæðum hús að utan. Einnig sprunguviðgerðir og hvers konar þéttingar. Otvegum allt efni. Sími 17670 og 51139. SLÁUM GARÐA OG BLETTI Uppl. í síma 34802 kl. 7—8 s.d. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson Sfðumúla 17. Simi 30470. RYÖ3ÆTINGAR Trefjaplast eða járn, réttingar og aðrar smærri viðgerðir. Fljót afgreiösla. Plastval, Nesvegi 57. Sími 21376. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum aö okkur alls konar viðgerðir, utan húss og innan. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 19683. LOFTPRESSA Til leigu er loftpressa til smærri og stærri verka. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Björn og Elías. Sími 11855 eftir kl. 6. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma eða ákvæðisvinnu. Enn fremur útvegum við rauðamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s. f. V. Guðmundsson. Sími 33318. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. HÚ SEIGENDUR Endumýjum og breytum gluggum. Setjum í gler og kíttum upp. Getum útvegaö tvöfalt gler, plastglugga og annað efni. Pantið 1 tíma. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin. Sími 23572. MOSAIK- OG FLÍSALAGNIR Annast mosaik- og flfsalagnir. Sími 15354. w ÞJÓNUSTA Rafmagnsleikfangaviðgerðir. — Öldugötu 41 kj. götumegiii, Húsaviðgerðir. Sími 17925. Bæt um þök, málum, kíttum upp glugga Þakrennur! Set upp þakrennur og niðurfallsrör með stuttum fyrir- vara. Ennfremur þakviðgerðir. — Uppl. í sfma 11195. Hárgreiðslustofan Holt, arholti 28. Sími 23273. Stang- Leigjum út traktorsgröfur, lögum lóðir. Vanir menn. Sími 40236. Tapazt hafa gleraugu í grænu leðurhulstri. Finnandi vinsamlega hringi í síma 50432. Kven gullúr tapaðist á sunnudag inn í Hveragerði eða Skíðaskálan um. Vinsamlegast hringið í síma 40344. Fundarlaun. Konica myndavél merkt fullu nafni tapaðist s.l. föstudagskvöld. Vinsamlega skilist gegn fundarlaun um. Gunnar Bjarnason skólastjóri, sfmar 12255 og 23766. Tapazt hafa hjólkoppur og grill frá Vík til Reykjavíkur um Hellis heiði. Finnandi vinsamlega hringi f síma 35512, fundarlaun. Síðast liðinn laugardag tapaðist gullarmband með viðhengjum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 33631 eftir kl. 5. Fundarlaun. Bókhald. Tek að mér bókhald fyrir lítil fyrirtæki. Uppl. í síma 14826. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—5, fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 30072, Iðnnemi óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 32016 frá kl. 8—10 í kvöld. BARNAGÆZLA Tökum að okkur að gæta ung- barna frá kl. 1—6. Uppl. í síma 34967. HREINGERNINGAR AHALDALEIGAN 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita-, Hreingerningar með nýtízku vélum blásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar o. fl. Sent og sótt ef j fljót og góð vinna. Hreingerningar óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli v/Nesveg Seltjamamesi. ísskápa-! s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 sími og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. 32639. MOSAIK- OG FLÍSALAGNING Múrari getur bætt við sig mosaik- og flísalagningu. Uppl. f sfma 24954 eftir kl. 6 e.h. JÁRNSMÍÐI Tökum að okkur vélaviðgerðir, nýsmíði og rennismíði. Gerum tilboð ef óskað er. — Vélsmiöjan Málmur s.f. Sími 33436 og 11461 TEPPALAGNIR Tek að mér að leggja og lagfæra teppi. Legg einnig í bíla, Fljót af- greiðsla. Vönduð vinna. Sími 37695. hvenærsemþÉrfaríö r ■ ALMENNAR TRYGGINGAR í* W feröatrygging V 1oFJ SlMl 177«« Vélahreingerning — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Þrif. sími 41957 og 33049. Vélahreingerningar og húsgagna hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Cdýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281. Hreingemingar. Hreingerningar. Vanii menn, vönduð vinna. Sími 20019. Hreingemingar Hreingerningar Vanir menn. Simi 35067 Hólm- bræður. Hreingerningar. Sími 22419. Van irmenn. Fljót afgreiðsla. KENNSLA Ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Uppl. f síma 11389. Bjöm Björnsson. SÍMI 32578 r^ — r^r^ AFGRHIBSLA: VÚRU F LUTN I N G A M ICSTÚOI N SIMI 10440 Reynið viðskiptin — vanir menn m w TEPPALAGNIR OG VIÐGERÐIR Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á teppum, stoppun einnig brunagöt. Fljót og góö vinna. Vanir menn. Uppl. . síms 20513 kl. 1—3 daglega. HÚSEIGENDUR REYKJAVÍK EÐA NÁGRENNI Tveir smiðir geta bætt viö sig ýmsum viðgerða verkefnum t d viðgeröum á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir járnklæðning ar á þökum, setjum nælon þéttiefni á steypt þök og svalir, erum mef beztu þéttiefni á markaðinum. Hringið í síma 14807 og 13791 - Geymiö auglýsinguna. TRAKTORSGRAFA til leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöld og helgar. Sími 40696 HARGREIÐSLUSTOFAN HOLT Stangarholti 28. Sími 23273. ATHUGIÐ — HATTAR Breyti höttunum, hreinsa og laga þá alla. Ódýrir hattar til sölu. Sími 11904. Hattasaumastofan, Bókhlöðustíg 7. GLUGGAÞVOTTUR og hreingerningar. Fljót og góð þjónusta. Sími 11625. KAUP-SÁLA Rafkerti og hitakerti Hita- og ræsirofar fyrir dieselbíla. Otvarps- þéttar fyrir bfla. — Smyrill, Laugavegi 170 Simi 12260. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir (Bella hoj og venus hellur), kantsteinar og hleðslu- steinar, að Bjargi við Sundlaugaveg (bakhús). Sími 24634 eftii kl. 19. TIL SÖLU Mjallar-þvottavél með klukku, kr. 6000, Rafha þvottapottur (100 1) ryðfrír kr. 3000. Uppl. í síma 32311. BÚTASALA Seljum í dag og næstu daga alls konar efnisbúta á mjög hagstæðu verði. Skikkja, Bolholti 6, III. hæð. (Inngangur á austurhlið). HILLMAN 1955 — FORD 1951 til sölu. Uppl. í síma 33155 og eftir kl. 6 í síma 21914. MOTATIMBUR Notað mótatimbur til sölu að Stigahlíð 44. Uppl. hjá Amljóti Guð- mundssyni, sími 23141. ÍSSKÁPUR Til sölu sem nýr 300 1. Bosch kæliskápur kr. 12 þús. Sími 23003. TUNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskornar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Simi 20856. ATVINNA AFGREIÐSLUSTARF Stúlka, helzt eldri en 25 ára, þskast til afgreiðslustarfa í miðbænum dagiega frá kl. 11.30-15. Ekkert á laugardögum. Gott kaup. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist Vísi fyrir mánudag merkt: „Strax 100“ AFGREIÐSLUSTÚLKA Afgreiðslustúlka óskast strax. Smárakaffi, Laugavegi 178. Sími 34780 BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir á störturum og dínamóum með fullkomnum .nælitækjum Rafmagnsverkstæöi H B. Ólafsson, Síðumúla 17, simi 30479 BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síöumúla 19. Sími 40526.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.