Vísir - 22.08.1966, Blaðsíða 2
Kefhvík skoraði sigurmark
iB 2 minútum fyrír leikslok
. . . en Þróttur hefbi með smáheppni gefað farið með bæði stigin
ic Það voru niöurbrotnir „gestir“, sem yfirgáfu Njarðvíkurvöllinn i
gærdag eftir leik Keflavíkur og Þróttar i 1. deild í knattspymu. —
Þróttur hafði komið tll aö vinna sér tvö stig og i sjálfu sér var sá
möguleiki fyrir hendi allt þar til tvær minútur voru til leiksloka, að
Keflavík skoraði eina mark leiksins.
Það var Karl Hermannsson, sem
fékk góða sendingu inn fyrir (virt-
ist þó rangstæður) og fékk skorað
1:0 fram hjá Guttormi markverði.
Þannig verða Keflvíkingar áfram
með í keppninni um íslandstitilinn
og vera má að þetta mark verði til
þess að Keflavík auðnist að vinna
þennan eftirsótta titil öðru sinni.
Allmargt manna kom til að
horfa á þennan þýðingarmikla leik
í gærdag og sá heldur sund-
urlaust heimalið en góða knatt-
spymu Þróttar. Keflavíkurliðið lék
nokkuð sterkt og dómarinn Guð-
mundur Guðmundsson virtist glata
öllum tökum á leiknum, leyfði
allt of mikið, sleppti greinilegum
brotum og var á stundum eins og
leikmenn ætluðu að sleppa beizl-
inu algjöriega fram af sér.
Keflvfkingar áttu allan leikinn
heldur sterkari „pressu" á Þrótt,
en vöm Þróttar var góð og mark-
vörðurinn, Guttormur Ólafsson,
var mjög vel á verði. Keflavík átti
öll tök á miðjunni, enda þótt
Magnús Torfason væri ekki með,
en hann meiddist daginn áður á
æfingu. Högni Gunnlaugsson var
aftur með og lék nú sem v. útherji!
Verður vart sagt að sú tilraun hafi
heppnazt vel.
Þróttur átti sín tækifæri ekki
síður en Keflavík og í eitt skipti
átti Jens Karlsson opið tækifæri
en misnotaði það illa. Þá átti Hauk-
ur Þorvaldsson, sem var nú aftur
með eftir veikindi, ágæt skot og
var greinilegur styrkur fyrir fram-
Framh. á bls. 6
ÍSLENZKUR SIGUR 0G ÍS-
LANDSMET BLÖSTU VID
*— þegar Valbjörn meiddist i tugbrautar-
landskeppninni og varð að hætta
Þaö verður vart með sanni sagt
að fslenzka landsliðið i tugþraut
hafi haft heppnina með sér. í gær
varð Valbjöm Þorláksson að hætta
í tugþrautinni, eftir að meiðast
Htilsháttar við tilraunir sfnar við
nýtt íslandsmet í stangarstökki
4.51 metra, en þá blasti við ís-
ienzkur sigur í landskeppninni við
A.-Þjóðverja og nýtt íslandsmet
Valbjarnar. Þetta kostaði tvö-
faldan þýzkan sigur og 600 stiga
mun á íslandi og A.-Þýzkalandi,
en í spjótkastinu einu hefði Val-
bjöm eflaust fengið 7 stig og 300
í 1500 metrunum. Að vísu reyndi
Valbjöm að kasta úr kyrrstööu
meö lélegum árangri en 1500
metra hlaupi sleppti hann. Er varla
vafi á að Valbjöm hefði fengið um
7100 stig ef hann hefði getað hald
ið áfram, og jafnvel meira.
Tugþrautin byrjaði heldur illa.
Pradel var sigurvegari í 100 metr-
unum á 11.0 en Valbjöm fékk að-
eins 11.4. í langstökkinu vann
Kirst á 7.23 en Ólafur Guðmunds-
son náði góðum árangri 7.22 metr-
um. 1 kúluvarpi varð Kirst sigur-
sæll með 14,49 og leiddi þrautina
með 2405 stigum, Pradel annar og
Kjartan á hæla honum með 2275
stig og Valbjöm fjórði. í hástökk-
inu varð Jón Þ. Ólafsson sigurveg-
ari með 2.00 metra stökk, sem var
ísofjörður
úfrnm í bikur-
keppninni
Isafjörður vann b-lið Þróttar 2:0
á laugardáginn á ísaflrði í leik liö-
anna í bikarkeppni KSÍ. Það veröa
þvi Isfiröingar, sem fara áfram í
3. umferð keppnlnnar og leika gegn
KR-b.
1 hálfleik var staðan 1:0 fyrir
Isafjörð. Leikurinn var í heild held
ur lélegur.
prýðis árangur við heldur slæmar
aðstæður en eftir þá grein var
Kirst enn efstur og hafði 8236 stig,
Kjartan orðinn annar með 3026
stig, en Jón Þ. hafði unnið sig
upp í 3. sæti með hástökkinu og
hafði 2932 stig. 400 metrana vann
Pradel á 50,2 sek f hörkukeppni
en stigin eftir fyrri dag voru
þannig:
Kirst 3911 — Kjartan 3733 —
Pradel 3631 — Valbjöm 3547 —
Ól. Guðm. 3514 — Jón Þ. Ól. 3436
— Richter 3301 — Erlendur Valdi-
marsson 3018.
Seinni daginn vann Pradel 110
metra grindahlaup á 14,8 en Val-
bjöm fékk 15.2 og þrátt fyrir að-
eins 16.7 sek í þessu hlaupi hélt
Kirst forystu með 4596 stigum,
Kjartan 4530, Pradel 4501, Val-
bjöm 4574 stig, aðrir mun lægri.
í kringlukastinu varð sigurvegari
Pradel með 44.24, Erlendur með
43,64 annar. Þá hafði Kirst enn
forystu með 5306 stig, Pradel með
5268, Kjartan 5181 og Valbjöm
5028 stig. Stangarstökkið færði
Valbirni 909 stig, sem var bezta
afrek keppninnar, en næsti maður,
Pradel stökk 3.90 metra sem gef-
ur 780 stig. Staðan var nú þessi:
Mörg hundruð áhorfenda fylgd-
ust með keppninni báða dagana og
var keppnin hin bezta skemmtun
og enda þótt hún tæki hvorn dag
um 4 tfma fylgdist fólkið allan
tímann með. Tókst framkvæmdin
hið bezta. — jbp —
Valur - Standard
Laugardal í kvöld
I kvöld kl. 19 30 hefst Eviópu-
bikarleikur Vals og Standard de
Liege frá Belgíu, en það lið er eitt
þekktari liða Evrópu, enda atvinnu-
lið, sem hvað eftir annað hefur
komið við sögu i stórleikjum.
Valsmenn eru nú örugglega með
eitt okkar bezta lið og verður fróð
legt að sjá það í keppni við svo
sterkt félag. Eflaust munu Va’s-
menn ekki liggja á liði sinii og
munu reyna að veita hinu erlenda
liði harða keppni. Um næstu he’gi
munu liðin aftur mæiast 1 keppn-,
inni, — þá á iþróf-asvæði Stand-
ard við bakka ármnar Messe, en
þar er rúm fyrir 42 þús. áhorfend-
ua og völlurinn allur miög ve’ ét-
búinn og nýtízkn’egur.
Benda má á, að aðgönguiniðar
eru seldir í dag úr sölutjaldi við j
Útvegsbankann, og er ráðlegt aö
kaupa miða fyrir leikinn til að forð
ast biðraðir, þvi vegna leiktimans
munu margir verða á síðustu
stundu, ef að líkum lætur.
VlKINGUR VANN
FRAM í 2. DEILD
Framátti meira / leiknum en fékká sig klaufamark
Víkingur gerði heldur betur strik í
reikninginn I 2. deild í gærkvöldi
með því aö sigra Fram með 1:0.
Fram átti nær allan leikinn, en
tókst aldrei að skora hjá hinum
efnilega markverði Víkings, Björg-
vin Bjarnasyni.
Eina mark leiksins kom í seinni
hálfleik úr einu sókn Víkings. Bolt-
anum var spymt að marki, mark-
vörðurinn hefði átt að verja auð-
veldlega, en hann lyfti boltanum
yfir höfuö sér og þannig rúllaö'
boltinn ósköp rólega inn fyrir mark
línuna. — sennilega mesta klaufa-
mark aldarinnar: Sá, sem skoraði
markið, var Hafliði Pétursson.
Þetta getur orðið dýrt fyrir
Reykjavíkurfélögin, því verði þetta
til að stöðva Fram í að komast
upp, og falli Þróttur, verða aðeins
tvö Reykjavíkurlið eftir í 1. de'ld,
KR og Valur.
Nú þurfa Framarar að vinna Vest
mennaeyjar í s'i'asta leiknum > riðl
ínum til að komasí í úrslitin gcgn
Breiðabliki. Fram hefur nú 9 stig.
Vestmannaeyjar 10 stig. Víkingur
er einnig með 10 stig, en hefur lok-
ið sfnum leikjum, þannig að hanft
getur ekki sigrað í riðlinum.
KR-sigur ú AKRANESI
© í fyrsta sinn í sex ár sneru KR-ingar heim með bæði stigin frá heimavelli
Akumesinga á Skipaskaga. KR sigraði í jöfnum og skemmtilegum leik í fallegu
veðri með 2 mörkum gegn einu í gærdag og gerði þar með að engu sigurmögu-
leika Akurnesinga í mótinu, og nú er jafnvel fyrir hendi sá möguleiki að Akur-
nesingar falli í 2. deild, en til þess yrðu Skagamenn að tapa báðum sínum leikj-
um og Þróttarar að vinna báða sína leiki í 1. deild.
Pradell 6048
Leikurinn í gær færði KR-inga
mun meira að Skagamarkinu, en
sóknir Akurnesinga voru hraðari
og snarpari og sköpuðu stundum
hættu, ekki sízt á 25. mín. f fyrri
hálfleik, þegar Björn Lárusson
komst innfyrir og átti skot af mark
teigshomi, en skaut í hliðarnetið.
KR-ingar náðu betri tökum á
miðjunni og sýndu góða knatt-
spymu úti á vellinum, en reyndu
mest langskot, sem flest fóru utan
hjá.
hér ekki verið um hreint bragð
að ræða heldur óhappatilvik. Rík-
harður Jónsson, sem nú var aftur
með í leik, skoraði örugglega úr
spyrnunni.
Eftir markið áttu Akurnesingar
tvö góð tækifæri, sem hefðu getað
gert út um leikinn. Fyrst skot í
þverslá af löngu færi frá Jóni
Leóssyni og siðan skot sem var
varið mjög fallega af Guðmundi
Péturssvni.
• Eftir nokkra stund fóru KR-
__, Hvorugu liðinu hafði tekizt að; ingar að sækja sig á ný og á 15.
Kirst 6060 —
Valbjörn 5937
Spjótkastið hefði Valbjöm unnið | ’ seinni hálfleik náði Guð-
með yfirburðum ef hann hefði: rnundur Pétursson glæsilegu skoti
gengið heill til skógar og þar með j frá Bimi Lárussyni af stuttu færi.
náð öruggri forystu, Kirst vann | Á fyrstu mínútunum áttu Akurnes-
þessa grein með 54.00 metra kasti; ingar góð tækifæri, sem þeim tókst
og 1500 metrana vann Ólafuri þó ekki að nýta.
Guðmundsson á 4.22.4 mín. I • Á 6. mín. kom eina mark
Lokastigatalan varð þessi: Akurnesinga í leiknum. Langur
Sigfried Pradel 7043 stig — bolti kom inn fyrir inn í vítateig
Joachim Kirst 7018 — Kjartan inn til Bjöms Lárussonar og hljóp
Guðjónsson 6933 stig — Axel
Richter 6600 stig — Ólafur Guð-
mundsson 6495 stig — Valbjörn
Þorláksson 6420 stig — Jón Þ.
Ólafsson 5938 stig og Erlendur
Valdimarsson 5600 stig.
Samanlagður árangur tveggja
beztu manna þjóðanna varð þessi:
A-Þýzkaland 14061 stig og ísland
13428 stig.
Kjartan 5853. j s^ora 1 fyrri hálfleik, en á 1. mín. | mín. fer Jón Sigurðsson með bolt-
ann í átt að marki og skýtur af
35 metra færi og skorar glæsilegt
og óvenjulegt mark við gífurleg
fagnaðarlæti þeirra fjölmörgu, sem
fylgdu KR-liðinu upp á Skaga í
gær.
• Enn var Jón Sigurðsson að
verki 5 mínútum síðar, en þá var
glæsibragurinn ekki sá sami, því
markið kom fyrir sorglegan mis-
skilning, þegar Matthías sem var
úti á miðjum vallarhelmingi sínum
ætlaði að losa sig við boltann
með því að gefa á Einar markvörð,
en inni 1 teignum stóðu tveir KR-
ingar réttstæðir og sendi hann
boltann á milli þeirra, en Einar
missir boltann enda þótt sendingin
væri laus og fyrir fætur Jóns Sig-
urðssonar, sem var ekki lengi að
Þórður Jónsson á eftir honum og
reyndi að hindra Björn I að skora..
Þarna var barizt af alefli og lauk
viðskiptum þeirra svo að Bjöm
féll þegar Þórður hljóp á eftir
honum. Hannes Þ. Sigurðsson
dæmdi vítaspyrnu og virtist
ekki í vafa um dóminn, en mjög
var deilt um þennan úrskurð og
sýndist sitt hverjum, enda hafði
taka ákvörðun og sendi boltann f
netið.
Eftir þetta var leikurinn jafn,
en KR-liðið lék betur. Báðir áttu
tækifæri án þess þó að geta nýtt
þau.
Jón Sigurðsson, v. innherji, sem
svo lengi hefur setið á varamanna-
bekkjum liðs síns, var í gær lang-
bezti maður vallarins, skoraði bæði
mörkin og vann mjög vel og átti
mörg góð skot. Guðmundur í
markinu var góður en Ársæll og
Þórður Jónsson voru beztu menn
varnarinnar. Eyleifur, Baldvin og
Ellert létu óvenjulítið að sér.
kveða, en Guðmúndur Haraldsson.
gerði margt laglega, en vantaði
hörkuna og ákveðnina.
Af Akurnesingum er einna
helzt að minnast á Rfkharð í byrj-
un leiksins, en hann fjaraði ein-
hvern veginn út þegar á leikinn
leið. \S öðm leyti var liðið mjög
jafnt, náði litlu eða engu út úr
samleik, en einstaklingsframtakið
var alls ráðandi og skapaði þau
tækifæri sem buðust.
Dómari var Hannes Þ. Sigurðs-
son og dæmdi mjög vel. Áhorfend-
ur voru eitthvað á 3. þúsund og
hafa sjaldan verið fleiri á Skipa-
skaga og fengu góða skemmtun
fyrir peninginn í þessu fallegasta
veðri sumarsins. — klp —
í | á M <í "I ^ ' * * * *