Vísir - 22.08.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 22.08.1966, Blaðsíða 13
VISIR. Mánudagur 22. ágúst 1966. 13 ÞJÓNUSTA LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypubrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz- in — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F Sími 13480 LÓÐAEIGENDUR — FRAMKVÆMDAMENN i larðvinnslan sf Síðumúla 15 Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð- ýtur og krana til allra framkvæmda Símar 32480 og 31080. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Getum bætt viö okkur verkefnum. Setjum í tvöfalt gler, ryöbætum þök og klæöum hús aö utan. Einnig sprunguviðgeröir og hvers konar þéttingar. Útvegum allt efni. Sími 17670 og 51139. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson Síðumúla 17. Sími 30470. LOFTPRESSA Til leigu er loftpressa til smærri og stærri verka. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Björn og Elías. Sími 11855 eftir kl. 6. ÞJÓNUSTA Rafmagnsleikfangaviðgerðir. — Öldugötu 41 kj. götumegin. Þakrennur! Set upp þakrennur og niðurfallsrör með stuttum fyrir- vara. Ennfremur þakviögerðir. — Uppl. í sima 11195. Pípulagnir. Get bætt við mig hita veitutengingu hitaskiptingu og ýms um viögerðum á hitalögnum. Sími 17041. Húsaviðgerðir, bætum og málum þök og kíttum upp glugga, einn ig sprungur á veggjum. Sími 17925 Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis- tæki, hreinsa miösöðvarkerfi og aörar lagfæringar. Sími 17041. Hárgreiðslustofan Holt, Stang- arholti 28. Sími 23273. Br1 TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma eða ákvæöisvinnu. Enn fremur útvegum viö rauðamöl og fyllingarefni. Tökum aö okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s. f. V. Guömundsson. Sími 33318. KLÆÐNINGAR — BÖLSTRUN Barmahlíö 14, sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduö vinna. Mikiö úrval áklæöa, Svefnbekkir á verkstæöisverði. wC> Leigjum út traktorsgröfur, lögum lóðir. Vanir menn. Sími 40236. Mosaik- og flísalagning. Annast mosaik- og flísalagnir Sími 15354. Vélritun. Tek aö mér að skrifa ensk og þýzk verzlunarbréf. Uppl. í síma 10916. TEPPALAGNIR Tek aö mér aö leggja og lagfæ/a teppi. Legg einnig í bíla. Fljót af- greiðsla. Vönduö vinna. Sími 37695. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds | ísaksen, Sogavegi 50. Sími 35176. I TEPPALAGNIR | Tökum aö okkur aö leggja og breyta teppum. Vöndun í verki. Simi 38944 kl. 6-8 e.h. <1 Aukavinna. Vantar sölufólk nú þegar (helzt ekki yngra en 15 ára). Uppl. i síma 12923 eða 19156 í dag og næstu daga. Rafgeymaþjónusta & Rafgeymasala, hleðsla og viðgerðir viö góðar aö- lívflllAM stæður. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu- vogi 21. Sími 33-1-55. ÁHALDALEIGAN 13728 Til leigu múrhamrar. með borum og fleygum, víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunaofnar, raf- suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskaö er. Áhaldaleigan Skaftafelli v/ Nesveg, Seltjarnamesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13728. 2 stúlkur óskast til upþþvotta og til aðstoðar í eldhúsi. Gildaskálinn Aðalstræti 9. HREINGERNINGAR Hreingerningar með nýtízku vélum fljót og góð vinna. Hreingerningar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6 sími 32639. Vélahreingeming — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Þrif, sími 41957 og 33049. Vélahreingerningar og húsgagna hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281. TEPPALAGNIR OG VIÐGERÐIR Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á einnig brunagöt. Fljót og góð vinna 37240 kl. 1-3 daglega. Hreingemingar. Hreingerningar. Van menn vönduð vinna. Sími 20019. teppum, stoppum Vanir menn. — Uppl. í síma LOFTPRESSULEIGA Sprengingar. Gustur h.f. Sími 23902. HÚSEIGENDUR REYKJAVÍK EÐA NÁGRENNI Tveir smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerða verkefnum t. d. ! viðgerðum á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir jámklæðning- 1 ar á þökum, setjum nælon þéttiefni á steypt þök og svalir, erum með beztu þéttiefni á markaðinum. Hringiö í síma 14807 og 13791. — Geymið auglýsinguna. Hreingerningar. Sími 22419. Van ir menn. Fljót afgreiðsla. mwrrrvnrmm Enskur námsmaður vill taka að sér kennslu í ensku (samtalsæfing- ar). Uppl. í síma 21382. TRAKTORSGRAFA til leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöld og helgar. Sími 40696. HÁRGREIÐSLUSTOFAN HOLT rtwa-hnlti 78 S'mi 2327,3 .iííBfsöri! jierrariö yilðj. £ ft 1 ■ AliuiéNNAR TRYGGINGAR f m feröatryggng PÓSTHÚSSTRÆTI 9 V S,MI 17700 ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Uppl. í sima 11389. Björn Bjórnsson. Hjónaband. Eruð þér einsamall? Hví vera einsamall, þegar þér getið skrifað okkur. Við höfum mennt- aða og vel stæða vini. T.d. höfum við 27 ára gamlan einkaritara sem vill komast í kynni við karlmann á sama aldri. Málari vill komast í kynni við unga stúlku 20-25 ára. Áhugamál eru hljómlist, sport og þægilegt heimilislíf. Skrifið „Kynn ingarmiðstöðinni" Strandgötu 50 Hafnarfir ði Fallegir kettlingar. Viljum gefa fallega kettlinga. Grettisgötu 44A Slmi 15082. Alls konar þungaflutningur — Reynið viðskiptin — vanir menn ATHUGIÐ — HATTAR Breyti höttunum, hreinsa og laga þá alla. Ódýrir hattar til sölu. Sími 11904. Hattasaumastofan, Bókhlöðustíg 7. LOFTPRESSUR Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sfmi 30435. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, setjum í einfalt og tvö- falt gler, þéttum sprungur, útvegum allt efni. Sími 11738 kl. 7-8 e.h. KAUP-SÁLA OPEL CARAVAN TIL SÖLU Bíllinn er gangfær og selst hvort heldur í heilu lagi eða 1 varahluti. Uppl. í síma 15428. BRÚÐARK J ÓLL (hollenzkur) nr. 38 til sölu. Snorrabraut 50 II. hæð. KAUPMENN Egg til sölu kr. 60 kg. Símar 51001 og 51179. ATVINNA MÚRARAR Pípulagningameistari óskar eftir múrara gjaman í vinnuskiptum. Uppl. í síma 15428. VERZLUN — IÐNFYRIRTÆKI Ungur piltur, sem hefur hug á að skapa sér sjálfstæða atvinnu vill kaupa lítið iðnfyrirtæki eða verzlun. Uppl. í sfma 19912. ATVINNA Ung, rösk, ábyggileg og handlagin stúlka getur fengið vinnu nú þegar, hálfan eða allan daginn. Uppl. f skrifstofunni. Glerslípun og Speglagerð h.f. Sfmi 15190. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir á störturum og dínamóum meö fullkomnum mælitækium Rafmagnsverkstæði H B. Ólafsson, Síðumúla 17, simi 30470. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. Rafvélaverkstæði S. Melsted, Siðumúla 19. Sím' 40526. K.S.Í. 4. flokkur úrslit Í.S.Í. MELAVOLLUR í kvöld mánudag 22. ágúst kl. 6 e.h. fer fram úrslitaleikurinn í landsmóti 4. flokks og leika til úrslita Valur — Breiðoblik Dómari: Steinn Guðmundsson Mótanefnd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.