Vísir - 22.08.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1966, Blaðsíða 4
\* ZANUSSI kæíiskápar 0) Hver einasta húsmóðir, sem sér ZANUSSI kæliskáp hrífst af hinni rómuðu ítölsku stílfegurð. Þær sem hafa reynt ZANUSSI kæli- skápa þekkja kostina. Komið og kynnið yður hina sérstaklega hagkvæmu greiðsluskilmála. Stærðir við allra hæfi. Verzlunin Luktin h.f. Snorrabraut 44, - sími 16242 SÖLUUMBOÐ UTAN REYKJAVÍKUR Hafnarfjörður Jón Mathiosen Akranes Verzlunin Örin Keflavik Sigurður Guðmundsson, rafvm. Vesturgötu 5 Búðardalur feinar Stefánsson. rafvm. Isafiörður Baldur Sæmundsson, rafvm. Fjaröarstrœti 33 Siglufjörður Verzlunln Raftýeing Úlafsfjörður Magnús Stefánsson, rafvm. Raufarhöfri Reynlr Svoinsson, rafvm. Akureyri V6Ia & Raftaekjaaalan Húsavík RafvélbverkstaBöI Gríms og Arna Sauðárkrókur Verzl. Vökull Blönduós Valur Snorrason, rafvm. bmoireni á flrfmMt - Ijómaplt BIFVÉLAVIRKJAR eða menn vanir bifreiðaviðgerðum Viljum ráða nokkra starfsmenn á hið nýja verkstæði okkar. M. a. vantar okkur nokkra sérhæfða menn við rafkerfi og mótorstilling- ar. Góð vinnuskilyrði, mötuneyti á staðnum. Getum tekið nokkra nema í bifvélavirkjun í október n.k. Æskilegt að þeir séu ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri Bent Jörg- ensen. FORD-umboðið SVEINN EGILSSON H.F. SÖLTUNARSTÚLKUR Söltunarstúlkur óskast nú þegar til Raufar- hafnar. Uppl. í síma 41510. GUNNAR HALLDÓRSSON Tunglið — Frainn ols. b bandi við jörðina, svo sem í landbúnaði og skógrækt, jarð- fræði, landafræði og haffræði. Með þessum rannsóknum er hægt að finna leiðir til að vinna bug á matvælaskorti jarðarbúa. Tunglið getur líka verið til- raunasvæði og stökkpallur fyr- ir mönnuð geimflug til annarra hnatta, svo sem til Mars og Venusar, einnig með það fyrir augum að rannsaka, hvort maðurinn sé einasta lifandi veran í sólkerfi okkar. Forstöðumaður stöðvarinnar á Kennedyhöfða, sem er einnig þýzkættaður, dr. Kurt Debus er ekki í neinum vafa um, að það sé líf á öðrum stöðum f heim- inum, þótt það sé ekki í næsta nágrenni við okkur. Hann við- urkennir, að þessi fullyrðing sé eingöng'u byggð á statistísk- um líkum, en þegar maðurinn er búinn að koma sér fyrir á tunglinu, hefur hann miklu betr aðstöðu til að rannsaka himinhvolfið, því þar er enginn Iofthjúpur, sem getur trnflað útvarpsmerki og annað slíkt. Á tunglinu er auðvelt að hlusta á stjörnumar. Rannsóknarstöðin á Kennedy höfða er á 100 þús. ekrum. Þar eru rannsóknarstofur, skotpall- ar og stjórnarbyggingar, brýr og vegir, sem hafa kostað yfir 40 milljarða króna. Starfsmenn imir á stöðinni eru 20 þús. og þeim á eftir að fjölga á næstu árum. Ctarfsemin á Kennedyhöfða er ^ ekki f þágu hersins, heldur almennra rannsóknarmála, og þvf hefur almenningi verið leyfður aðgangur að stööinni að takmörkuðu leyti. í fyrra var mönnum leyft að aka ákveðna leið gegnum stöðina um helgar. Þetta fyrirkomulag var svo vel heppnað, að í suma. hefur verið leyft að fara daglega f slfkar ferðir. U.þ.b. 2000 manns heimsækja stöðina á hverjum degi. Með sérstökum áætlunar- bflum er hægt að fara 100 km. leið um stöðina og tekur sú ferð 4 tíma. Það er jafnvel álitið, að Kennedyhöfði verði smám sam- an ein af meiri háttar ferða- mannamiðstöðvum Bandarikj- anna. Þangað komi 3—i millj. manna á ári. Gestimir fá vissu- lega ekki að sjá allt ,en þeir era ekki háðir neinum takmðrk unum á leiðinni, þeir geta bæði skoðað, teiknað og ljósmyndað eins og þeir vilja, og það er sama hverrar þjóðar þeir eru. Hver getur látið sér líða á Kennedyhöfða eins og Charles de Gaulle í Sovétríkjunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.