Vísir - 22.08.1966, Blaðsíða 7

Vísir - 22.08.1966, Blaðsíða 7
—jagur 22. ágúst 1966. 7 Monaco er veizlu- miðstöð heimsins í ár Furstaríkið Monaco hefur af eigin dugnaði skap- að sér endurreisn með því að gera sem mest úr 100 ára afmæli Monte Carlo. Um leið hefur spilavítið og fyrirtækið, sem rekur það, fengið mikla aug- lýsingu. Furstinn og stjórnin í Monaco hafa á mjög klókan hátt og með samþykki de Gaulle hershöfð- ingja gert ýmsar ráðstafanir í sambandi við Societé de Bains de Mer, fyrirtækið sem rekur spilavítið, þannig að bætt hef- ur verið við hlutabréfum, og í einu höggi hefur skipakóngur- inn Aristoteles Onassis misst meirihluta hlutafjárins. Fyrir 100 árum var Karl 3. fursti af Monaco illa staddur . voru erfiðar, og spilavítið átti sína góðu og slæmu daga. Á tímabili voru það rússneskir stórfurstar, sem héldu gleðinni gangandi og síðar hefur hver tekið við af öðrum. í ár eru veizluhöldin í há- marki svo allt leikur á reiði- skjálfi. Þar eru sýningar, veizl- ur og böll. Sérhvert þeirra landa, sem Monaco hefur stjórnmálasam- band við, hefur fengið viku 100 ára afmæli Monte því að hann hafði verið neydd- ur til þess að afhenda mest af landi Monaco til Frakklands. Við ófriðinn á Ítalíu fékk Napó- leon 3. í þakklætisskyni fyrir bernaðaraðstoð sína við Eman- flél 2. bg Garibaldi hluta af Savoyen og héraðinu Nizza með svæðunum í kring. Þegar peningakassinn var tömur, voru bæirnir Menton og Roquebrune Cap Martin seldir fljótlega til Frakklands, en ein- mitt í þessum erfiðleikum sá furstinn möguleika á að stofna spilavíti og röð af hótelum og veitingahúsum. Allt samkvæmt áætlun Francois Blanc, sem með miklu kappi og dugnaði hafði stofnað spilavítið í Bad Homburg í Þýzkalandi. Hver þjóð fær veizlu- viku V; Við skulum fara fljótt yfir þau ár, sem liggja fram til nú- tímans, þau ár, sem samgöngur með sérstökum hátíðahöldum. Það byrjaði með spönsku vik- unni, en þar tóku þátt Ena drottning, kona Alfonso 13., fyrrum konungs, og sonur þeirra, Don Carlos, og kona hans, greifvnjan af Barcelóna. Þá var auðvitað dansaður spánskur dans. Og Franco hershöfðingi hafði verið svo vinsamlegur að senda flotadeild til þess að skapa réttan ramma í kringum spönsku veizluhöldin. Það var þama, sem Ena drottn- ing gekk í fyrsta sinn á spánskt yfirráðasvæði, síðan hún flýði frá Spáni, því að hún heim- sótti stærsta herskipið. Þessari viku, eins og öllum öðrum, lauk með mikilli veizlu í íþróttaklúbbnum én allir auð- jöfrarnir á Rivierunni borguðu glaðir 300 kr. fyrir að fá að vera með, fyrir utan vín og drykkjupeninga. Síðan kom Monte Carlo-kapp- aksturinn og franska vikan, en þá lá hið nýja risastóra far- þegaskip France á ytri höfn- inni, og þá voru haldnar veizl- ur í löngum bunum, og haldnar voru listsýningar og knatt- spyrnukappleikir. Svo má nefna tenniskeppnir, Monte Carlo- veðhlaupin, austurrískú vikuna, ' ítölsku vikuna, óg belgfsku vik- una, þar sem Karl prins og Paola prinsessa voru í farar- broddi. Þetta ljeldur svona á- fram og um jólaleytið verður dönsk vika. Þannig verður þetta ár mikið veizluár í Monaco. Veizluhöld En mesti viðburður ársins í Monaco var þó 100 ára ballið sjálft. Það var haldið í óper- unni, öllum stólum var rutt i burtu og á leiksviðinu vom 7 hljómsveitir. Allir áttu aö vera í fötum frá því fyrir 100 árum eða í kjól og hvítt. Hér fékk tízkuborgin París rautiverulega að sýna, hvað hún getur gert í glæsileik. Ballinu var stjóm- að af f.yxstu konu Parísar Madame Helen Rochas. Margir þátttalcendur komu í þotum. Haldin var veizla í heHa viku og dansað, svo aldrei hefur sézt annað eins. Fucsta hjónin komu á ballið akandi í opnum og upplýstum bíi, sem var skreyttur fagurlega með blómum. Fagnaðarlæti íbúanna ætluðu aldrei að taka enda. En þetta átti sér heldur engan samjöfnuð. Grace furstaynja Var í kjól sem var nákvæm eftirlíking af kjólnum sem Worth gerði á sínum tíma fyrir Evgeníu keis- araynju, krínólínskjóll, ógurlega breiður. Sagan segir, að keis- araynjan hafi átt von á sér, en vildi leyna því fyrir umhverfi sínu, oé þetta hafi verið byrj- unin á tízku þess tíma. Van Cleff og Arpels höfðu farið í demantakistur Monacos til þess að búa til sérstakt höf- uðskraut fyrir Grace fursta- ynju, en um hárgreiðsluna sá Alexandra frá París. Hinn þekkti André Levasseur hafði skreytt óperusalinn með miklu blómahafi. Garðarnir, sem eru í kringum óperuna, höfðu verið tengdir með tröpp- um, þannig að jafnvel Versalir komust ekki í samjöfnuð, og þetta var samt aðeins fyrir eitt kvöld. í göröunum, sem snúa út að Miðjarðarhafinu voru reist risatjöld,' þar sem afgréiddir. voru heitir og kaldir réttir til skiptis, og skolað var niður með hafsjó af kampavíni. Fyrst kl. 4 um morguninn fóru furstahjónin til baka aft- ur, en aðrir veizlugestir héldu áfram að dansa fram á bjartan morgun. Síðan kom Monte Carlo blómavika, og þar sýndu tugir landa blóm sín. Þessi sýning var opnuð af GRACE furstaynja. Stækkun hallarinnar Önnur veizla flutti líka alla dýrð hehnsins til Monaco. Sú veizla var haldin í höMinm sjálfri og var hún skreytt bert- um £ tiiefni kvöidsins. Sórstak- ur hfiðarvængwr var refetwr <fil þess að auka rýmið. ískatt kampavín var veitt frá gos- brurmi í hailatgarðínwm qg þar gátu menn drwkkið ókejgás Þama stóðu furstahgónin f fiöpi persórmlegra gesta sinoa og tóku á móti nýjum gestum. Þarna var t.d. Kaii prins af Luxemburg, Karin prins, Aga Kahn og fjöldi ambassadora. Maturinn' var í-ranskur kasdar, sem var borðaður rúeð skeið, ekta skjaldbökusúpa, kaidHr humar og allir þeir ostar, sem búnir eru til f Frakklandi. Heppni í spilum eða ástum Tízkuhús Parísar hafa IHsa haft nóg að gera, þvf fyrirskipaS var, að allír kjólar kvennanna ættu að vera hvítir eða rauðir, í litum Monaco. Það gefur að skilja, að a0t þetta eykur ferðamannastraum inn til Monaco, en því fylgir líka heimsókn að spilaborðimx. Nú nýlega var haldin mikil veizla í Sjóræningjanum. Þar hittust þýzki leikarinn Gúnther Sachs og franska leikkonan Brigitte Bardot. Þau fóra í spilavítið og komu heim aftur þremur millj. kr. ríkari en þau fóru. Nú hefur þetta lán sjáifs- sagt orðið til þess að þau giftust skömmu síðar. En ibúamir f ,) Monaco eru hamingjusamir því ) aílt þetta gefur aukinn gjakteyri til verzlunármanna og hótel- manna í Monaco og bærinn er örwgglega enoþá gimsteinn meða'T borga rivierunnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.