Vísir - 22.08.1966, Blaðsíða 15
VÍSIR. Mánudagur 22. ágúst 1966.
15
METZELER hjólbarðarnir,
eru sterkir og mjúkir, enda
vestur-þýzk gæðavara.
Barðinn hf.,
Ármúla 7 — Sími 30501
Hjólbarða- og benzínsalan
v/Vitatorg — Sími 23900
Almenna verzlunarfélagið h.f.
Skipholti 15 — Sími 10199
Auglýsinga'símar Vísis
' WlTH HIS
TEETH SCANT
INCHES FROM
MY HECK,-
KERCHAK’S
507Y SU7FEKUY
STIFFENEF’-
ANF’ HE
COLLAPSEF’...
Jo«4
CsiMPO
Allt I einu stífnaöi skrokkur Kerchaks og Enn einu sinni hafði hnífurinn gert mig Þannig skeði það að hinn ungi Greystoke
hann féll niður þegar tennur hans voru að- yfirsterkari þeim, sem var mér kraftameiri. lávaröur varö Tarzan apakonungur.
eins hársbreidd frá MlshKtm á mér.
15099
15610
11663
reyndi hann að þessum dyrum.
— Hvernig vissir þú, aö hann
gekk að músíkstofudyrunum?
spurði Leonie.
FRAMKÖLLUN
KOPIERING
STÆKKUN
GEVAFOTO
LÆKJARTORGI
" THUS IT WAS
THAT YOUNG
LORP GREYST0KE
IZCmJAXZAK
K/NG OF
THE APES!
CATHERINE FROY:
? HUS
GÁTUNNAR
: með mörgum skerðingum, en þú
þekkir hann sjálfsagt — er það
(ekki.
Leonie gekk vel að finna lykilinn
Þegar þær opnuöu dyrnar að mús j
ílcstofunni skauzt kötturinn fram j
hjá þeim út á blettinn og setti upp
stýri.
— Hvað vildi Hilda hingað inn?
Venetia gekk um stofuna. Hún at-
hugaði allt ítarlega og fór svo í
herbergið inn af. Leonie elti hana
Þár var engin manneskja og ekki
hafði verið hreyft við neinu.
Venetia sneri við og fór til baka
inn í stofuna. Hún sagði: — Mig
skyldi ekki furða að hún hefði
verið aö skoða þessi tvö herbergi
og kæmi svo til mín og stingi upp
á að hún og Julian fái að hafa
þau fyrir sig. Hún hefur líklega
verið að prófa hvort taugamar í
henni þyldu að vera héma.
Leonie var enn inni í innra her-
berginu. Úr því aö hún var kom-
in hingað fannst henni rétt að nota
tækifærið til að lita eftir hvort
ör.nur ritvél væri þama. Hana
minnti að til hefði veriö vél af
eldri gerð en sú, sem var á loftinu
Hún opnaði skápana undir bóka-
hillunum.
— Ég mundi ekki vera að hafa
fyrir þessu, sagði Venetia háðs-
lega, þar sem hún stóð í dyrur.um
— Hilda er að vísu lítil, en ég
held varla að hún gæti falið sig
í þessum skápum.
Leonie lét sem hún heyrði þetta
ekki. Nú var aðeins einn skápur
eftir. Hún opnaði hann, en engin
ritvél var þar heldur.
Venetia var að svipast um í
músíkstofunni þegar Leonie kom
fram. — Mér var að detta í hug
að flytja munina hans Marcusar
héðan og selja þá. sagði hún. —
og láta svo dubba stofuna upp
og setja í hana ný húsgögn.
Hún gekk að skrifborðinu og
strauk hendinni um plötuna og
leit svo á finguma á sér. — Ryk!
Setjum upp
Mælum upp
'tí&tw
Loftffesting
Veggfesting
llniiurfitu 25
slml 12743
Passamyndir
Teknar í dag — Tilbúiiar á morgun.
Sér tímar eftir samkomulagi.
Ljósmyndast. Péturs Thomsesns
Ingólfsstræti 4. Sími 143297, eftir kl.
7 sími 24410.
Ég verð að biöja Berthu um að
gera hreint héma. Án þess að lfta
af fingrunum á sér hélt hún á-
fram: — Segðu upp húsnæðinu
þínu í London, Leonie!
Leonie varð hissa hve skjótlega
amma hennar brá úr einu í annað
— Hvers vegna? spurði hún. —
Ég kann bezt við að eiga heimili
sjálf.
— Það er líklega fremur þröngt
Komdu og vertu héma hjá mér.
Þú getur haft þessa stofu út af
fyrir þig — og boðið vinkonum
þínum hingað. Ég skyldi breyta
stofunni svo rækilega að þú þekkt
ir hana ekki aftur. Þér mundi tak
ast að gleyma öllu því, sem gerð-
ist héma.
— Nei, það mundi mér aldrei
takast.
— Bull. Þegar lífið hefur hnjask
að þér dálítið, venstu af aö vera
tilfinninganæm. Það er leiðinlegur
eiginleiki. Komdu og vertu héma
Leonie. Mér þætti vænt um það,
og það væri hollt fyrir Julian að
hafa einhverja manneskju nærri sér
sem hann gæti talað við — mann
eskju sem hefur jafnmikinn áhuga
á leikhúsmálum og hann sjálfur.
— Ég barðist harðri baráttu fyr
ir því að verða sjálfstæð, amma.,
Og ég íæt aldrei af þeirri baráttu.
Gamla konan horfði á hana. —
Hugsaðu málið, en segðu ekki nei
strax. Maöur á aldrei að taka á-
kvarðanir í bráðræði. Hún leit við
því að hún heyrði fótatak fyrir ut
an og gekk fram að dyrunum. —
Hilda. Er það Hilda?
— Já. Hilda kom — hlýöin eins
og bam — að dyrunum.
— vað varst þú að gera í músík
stofunni?
— Ég? Þarna inni? stamaöi Hilda
— Ég skil ekki hvað þú átt við.
— Ég á við þaö sem ég var að
segja!
— En ég hef ekki komið nálægt
stofunni! Hvað hefði ég átt að
vilja hingað? Mig langar ekkert til
aö sjá þessa óhugnanlegu stofu.
— Kötturinn þirni var héma
inni! sagði Venetia hvöss.
— „Liwy“? Var það þar, sem
hann var. Ég hef alls staðar verið
að leita að honum. Hvemig hefur
hann komizt inn?
— Það er einmitt þaö, sem ég
er að spyrja þig um.
Leonie laumaðist burt. Ef gamla
konan ætlaði að auðmýkja Hildu,
var bezt að hún slyppi við að hafa
votta að því.
HVAÐ ÞVÐIR ÞESSI
„FELULEIKUR“ ?
Þegar Leonie hafði þvegið sér
og greitt fór hún niður í garðinn
aftur. Þar var enginn maður, og
hún gekk að bekk, sem sneri
móti sól.
Hún gekk fram hjá músíkstof-
unni í leiðinni. Þar var enginn
núna. Hún heyrði að samtali Ven-
etiu og Hildu var lokið. Það eina
sem heyrðist var fuglakvakið, og
svo ómur af götuumferðinni í fjar-
lægð. Einhvers staðar heyrðust
hamarshögg — þau hlutu að koma
úr vinnustofu Julians.
Undir eins og hún var setzt fann
hún að þessi högg komu ekki frá
vinnustofunni. Hún leit f áttina,
sem hljóðið kom úr.
Nú var einhver kominn inn í
músíkstofuna aftur. Og í þetta
sinn var þaö enginn köttur, heldur
manneskja, sem var að berja á
hurðina til þess að komast út.
. Leonie flýtti sér upp að dyrunum
— Er nokkur þarna? kallaði hún.
Hún gægðist inn um gluggann.
Stofan virtist mannlaus. En nú
heyrði hún rödd bak við þykk
dyratjöldin. — Ég get ekki opnað
þessar dyr. Hleyptu mér út. Rödd
in var svo lág, að Leonie gat ekki
þekkt hver þetta var.
— Ég hef engan lykil. Faröu að
glugganum í litla herberginu og
opnaðu hann! Leonie flýtti sér
kringum húsið, að glugganum og
sá nú andlitið á Claire.
Claire opnaði gluggann og mældi
hæðina frá gólfinu upp í glugga-
kistuna. — Ég get ekki komizt
þetta. Fóturinn á mér... Ég verð
að fá hjálp ...
— Jæja, ég skal koma til þín.
Leonie vóg sig upp í gluggakist-
una og vippaði sér inn á gólfið.
Hún horföi lengi á Claire. —
Jæja, svo að þaö varst þú, sem
hleyptir kettinum hennar Hildu
inn!
— Ég vissi ekki af því, aö hann
komst inn. Ég fann af tilviljun
lykilinn að öörum dyrunum á
borðinu í forstofunni. Hann gekk
ekki aö aðaldyrunum, svo aö ég