Vísir - 22.08.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 22.08.1966, Blaðsíða 14
/4 V1 S I R . Mánudagur 22. ágúst 1966. GAMLA JÍÓ .j....— 1 rÓNABtÓ simi 31182 |^ÝJA BÍÓ Sími 11S44 Ævintýri á Krit (The Moon- Spinners) Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd í litum. Hayley Mills Peter McEnery ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ÍSLENZKUR TEXTI LAUGARÁSBÍÓ33!o57° towAiao: KVENSAMI PfANISTINN Spartacus Amerísk stórmynd í litum, tekin og sýnd í Super Techni- rama á 70 m.m. filmu með 6 rása stereo segulhljóm. Aðal hlutverk: Kirk Douglas, Laurens Oliver Jean Simmons, (The World of Henry Orient Víðfræg og snilldar vel gerö og leikin ný, amerisk gaman mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Ófreskjan frá London (Das Ungeheuer von London- City) Ofsalega spennandi og við- burðahröð þýzk leynilögreglu- hrollvekja, Hansjörg Felmy Marlanne Koch Bönnuö bömum. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUtfÓ ilS?6 ULU (Lilith) Frábær ný amerísk úrvalskvik mynd gerð eftir frægri sögu samnefndri, sem kosin var „Bók mánaðarins". Warren Beatty, Jean Seberg' Peter Fonda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. A0SWRMMMI6M Tony Curtis, Charlés Laughton, Peter Ustinov og John Gavin. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. El Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litum. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. ÍSLENZKUR TEXTI Risinn Heimsfræg amerísk stórmynd i litum meö ísl. texta. Aðalhlutverk: James Dean Elisabet Taylor Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIÓ Rauða plágan Æsispennandi ný amerísk lit- mynd með Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsing í Vísi eykur viðskiptin ÞVOriASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22,30 GJAFABRÉF frA sundlaugarsuöDI 8KÁLATÚNSHEIMILISINS PETTA 8RÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁIEFNI. ■irxMWr, k n J«odla»Bor»JM8 Skálalúmhilmlliibi KW._____________ Víðfræg og snilldarvel gerö, ný, frönsku sakamálamynd i James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátíöinni. Myndin er ( litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. HAFNARrJARÐARBIG Húsvörðurinn og fegurðard/sirnar HÁSKÓLABIÓ Hetjurnar frá Þelamórk (The Heroes of Telemark) Heimsfræg brezk litmynd tek- in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðara stríði, er þungavatns- birgðir Þjóðverja voru eyði- lagðar og ef til vill varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríöið. Aðaihlutverk: KIRK DOUGLAS RICHARD HARRIS ULLA JACOBSSON Bönnuð bömum innan 14 ára. Ný skemmtileg dönsk gaman- mynd f litum. Helle Virkner Dirc Passer Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 9 Islenzkur texti. Aukamynd: Frá heimsmeistara keppninni í knattspymu. EIGNIR TIL SÖLU Járnklæddur skúr til niðurrifs eða flutnings. Fjögurra herbergja skemmtileg íbúð meö bílskúr. Jarðhæð í steinhúsi hentug fyrir lækninga- stofu o. fl. Sex herbergja íbúð í steinhúsi í austurbæn- um. Upplýsingar í síma 21677. HÖFUM FLUTT varahlutasölu okkar að Skeifan 17 hverfi Iðn garða. h.f. FORD- umboðið Sveinn Egilsson h.f. Sími 38766 Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 3ja, 4ra 5 og 6 herbergja fbúðir í Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign full- kláraðri. Sumar af þessum Ibúðum eru endaíbúöir. Beðið verður eftir húsnæðismálastjómarláni. Góðir greiösluskil- málar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. 2ja herbergja kjallaraíbúð, lítil niöurgrafin, við Nökkvavog. Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögö. Mjög góð fbúð. Höfum fll sölu 5 herb. íbúð á 1. hæð við Háteigsveg. íbúðin er 160 ferm. með sér hita og sér inngangi, ásamt herb. í kjallara. Góðar geymslur og frystiklefi. Sameiginlegt þvottahús, 2 svalir, íbúðin öll teppalögö. 2 herbergja jaröhæð við Hlíöarveg í Kópavogi með sér inngangi og sér hita. Otborgun kr. 350 þús. Höfum til sölu 3 herb. jarðhæð v/Hjaröarhaga með sér hita og sér inngangi, harðviðarhurðir, íbúðin teppalögð mjög góð íbúð. 3 herb íbúð í Árbæjarhverfi á 2. hæð, selst meö harðviðar- innréttingu og dúk á gólfum, litað baðsett og flísar á veggjum. Öll sameign utan sem innan að mestu full- kláruð. Mjög glæsileg Ibúð, vestursvalir. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Góð láp áhvílandi. 4 herb. íbúö i blokk á 2. hæð við Safamýri, harðviðarinn- rétting, teppalögö, sér hiti, bllskúrsréttur. 5 herb. endaíbúö á 3. hæð I blokk við Laugarnesveg, harð- viðarhurðir, fbúðin teppalögö. Mjög góð íbúö. góðar suð- ursvalir. 5 herb. íbúð I blokk viö Hvassaleiti á 4. hæö + 1 herb I kjallara. íbúðin er 142 ferm. með 60 ferm. stofu. Mjög skemmtileg íbúð. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. íbúðin er teppalögö. Höfum til sölu 5 herb. Ibúð á 3. hæð I Árbæjarhverfi. íbúðin er 110 ferm. með suðursvölum. Verður tilbúin til afhendingar 1. marz. Verður seld tilbúin undir tréverk og málningu. Verð kr. 750 þús. Beðið verður eftir húsnæðismálaláni. Góðir greiösluskilmálar. HÖFUM KAUPENDUR: Höfum kaupanda að glæsilegri 2ja herb. íbúö á hæð með suðursvölum og harðviðarinnréttingu. Ef um góða íbúð er að ræða er þessi kaupandi með 800—850 þús. kr. útborgun. Höfum einnig kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð má vera 1 blokk með 700—750 þús. kr. útborgun. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúð I blokk eða tvíbýlis- húsi með 1% milljón kr. útborgun. Austurstrætl 10 a, 5. hæð. Sfmi 24850. Kvöldsfmi 37272, Sdelnumn KOMRFIITINGS KOMKROR HVERdMDRA ORVAL oaííko Laugavegi 178, sími 38000.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.