Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 10
w V í SIR . Þriðjudagur 30. ágúst 1066. J borgin í dag borgin í dag borgin í dag Nœturvarzla apótekanna í Reykjavík, Kópavogi og Haln- arfirði er að Stórholti I, Kvöld — iaugardaga og helgidagavarzla, 27. ágúst til 3. sept.: Laugavegs apótek — Holts apótek Næturvarzla í Hafnarfirði að- aranótt 31. ágúst: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, sími 51820. BELLA Það getur verið að heiðurs- menn taki ljóshæröar stúikur fram yfir aðrar, en meðal þeirra, sem við þekkjum er leiðinlég ár- átta aö taka bílmótora fram yfir alit annaö. ÚTVARF Þriðjudagur 30. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög leikin á gítar og óbó. 20.00 „Rómeó og Júlía“, forleikur eftir Tjaikovsky. Fílhar- harmoníusveit Vínarborgar leikur. 20.20 Á höfðubólum landsins. Ein ar Laxness cand. mag. flyt- ur erindi um Odda á Rang árvöllum. 20.50 „Wesendonk-söngvar" eftir Wagner. 21.15 Staddur á Nöfum. — Björn Daníelsson skólastjóri flyt ur sumarpistil. 21.35 „Orfeus í undirheimum", forleikur eftir Offenbach. 21.45 Búnaðarþáttur: Að búa við kýr og vera frjáls maður Björn Stefánsson búnaðar- hagfræðingur talar. 22.15 Kvöldsagan: „Spánska kist an“ eftir Agötu Christie Sólrún Jensdóttir þýðir og les söguna. 22.35 Minningar frá Quebec. 22.50 Á hljóöbergi Bjöm Th. Bjömsson listfræöingur vel ur efnið og kynnir. 23.55 Dagskrárlok. SJÚNVARP Þriðjudagur 30. ágúst. 17.00 Þriöjudagskvikmyndin: „Night of January 16.“ 18.30 Þáttur Bobby Lords. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. i 19.30 Fræöslumynd um hermál. 20.00 Dagar í Dauðadal. 20.30 Combat. 21.30 Þáttur Sammy Davis. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttamynd vikunnar. 23.00 Kvikmyndin: „My Darling Clementine. Hverfisgata 42 St|örnuspá ^ ★ ★ SpSin gildir fyrir miðvikudag- inn 31. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Ekki er ósennilegt að þú komist í nokkurn vanda sökum hjálpsemi þinnar. Taktu að minnsta kosti ekki á þig neinar skuldbindingar. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Varaðu þig á of mikilli bjartsýni í sambandi við peningamálin. Eins skaltu ekki láta hafa þig til að samþykkja ósanngjamar fjárkröfur. Tvíburarnir, 22. mai tii 21 júní: Svaraðu fullum hálsi ef þú verður fyrir órökstuddum ásök unum. Þú þarft vafalítið á öll- um þinum skapsmunum og festu að halda. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Farðu þér hægt og rólega fram eftir deginum, og gættu þín einkum í peningamálum, að þú sýnir vinum ekki meira örlæti en þú þolir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Góður dagur hvaö vináttu og kynni snertir, einkum í sam- bandi við gagnstæða kynið, en heidur ipinni keppni í peninga- máhmum. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept.: Þú ættir að fara þér gætilega þar sem nýir kunningjar eru anrnrs vegar, sér í lagi af gagn stæða kyninu. Loforð verða auð fengin, én gagnslítil. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér býðst tækifæri, sem þú hef ur lengi beðið eftir, og nú er á- ríöandi fyrir þig aö grípa það. Leitaðu aðstoðar kunningja ef með þarf. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Gakktu ekki fast eftir þvi að viss loforð séu efnd. Þau geta reynzt betur ólofuð, þegar allt kemur til alls. Hvíldu þig vel 1 kvöld. Bogniaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Hlustaðu vel eftir fréttum og öðru, sem þú heyrir kringum þig. Þú getur ef til vill fengiö þar hina mikilvægustu vísbend ingu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Segðu sem fæst, en hugs aðu vandlega þinn gang, og taktu ekki neinar ákvarðanir fyrr én þú hefur kynnt þér mál in vandlega. Fiskarnir, 20. febr. til 20. febr.: Heimsóknir og ferðalög geta gefið góða raun, ef þú ferð hægt og rólega aö öllu. Kunn- ingjar þínir geta orðið þér til mikillar aðstoöar. Vatnsberinn 21. jan. til 19. marz: Þú verður að vinna mikið til, ef vonir þínar eiga aö ræt- ast. Varastu hvort tveggja jafnt — hik og fljótfæmi. ÁRNAÐ HEILLA SÍLDARSTRIÐ Laugardaginn 6. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Kristín Sæmundsdóttir og Þórð- ur Þórðarson, Langagerði 30. (Nýja myndastofan, Laugav. 43b) Það liggur fiskimóða yfir hafinu og skipin fylla sig úti i hafs- auga í Ijósaskiptunum, sigla sökkhlaðin i gegnum nóttina og birtast í fjarðarmynninu um morgunsárið. Síldarstúlkumar eru vaktar af stuttum svefni. Strákarnir eru drifnir út á plan til þess að hjálpa til við löndun ina, það dugir ekkert að þrátta. Stírurnar eru nuggaðar úr syfj uðum augunum og svo er geng ið á vit dagsins, sem býður upp á síld og meiri síld, strit fram í myrkur. Myndin er tekin í seinustu sildartöm á Neskaupstað. Það er verið að landa síld á söltunar stöð Mána. Þann 17. ágúst voru gefin sam an í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen ungfrú Hólmfríður Þor- björnsdóttir og Einar Vestmann Magnússon. Heimili þeirra er að Grenimel 31. (Studio Guömundar, Garðastr. 8) Þann 30. júlí voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Auöur Þorsteins- dóttir og Þórður K. Karlsson, Garðsenda 12. (Nýja myndastofan, Laugav. 43b) Þann 20. ágúst voru gefin sam- an i hjónaband af séra Ingólfi Ástmarssyni ungfrú Hulda Björk Guömundsdóttir Arnarholti, Borg arfirði og Sigurður Óskar Jónas- son Krossavík, Þistilfirði og ung- frú Elínborg Anna Guðmunds- dóttir Arnarholti. Borgarfiröi og Friögeir Smári Stefánsson, Laug- ardalshölum, Laugardal. (Nýja myndastofan, Laugav. 43b) TILKYNNiNGAR Sextugur er í dag Maris Sig- urðsson, bifvélavirki, Stigahlíö 34 BIFREIÐASKOÐUN Þriðjud. 30. ágúst: R-14251 — 14400. Miðvikud. 51. ágúst: R-14401 — R-14550. «sxl'tes

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.