Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 16
nm*víKjm*m GOSMÖKKU NÁÐIA ANN AÐ HUNDRAÐ METRAI LOFT UPP — Dregur uð lokum kvikmyndurinnur við Dyrhóluey Þýzka kvikmyndafólkið gafst alveg upp við þá hugmynd að láta Surt spúa gosstrók og eim- yrju í kvikmyndinni um Sigurð Fáfnisbana og var haldið við upprunalegu hugmyndina, að láta tilbúið eldfjall „gjósa“ í kvikmyndinni. Gerast nú eldgos æði tíð á | íslandi, þegar bætast við „plat- gos“. Tókst „gosið" með afbrigðum | vel en eldgosatriðið var tekið í gær skammt vestan við Jökulsá á Sólheimasandi. Stóð reykjarstrókurinn hátt á annað hundrað metra í loft upp en eldurinn náði þriggja metra hæð. Hófst „gosið“ um kl. eitt eftir hádegi og stóð yfir í eina mínútu. Við eldgosmyndunina voru notaðir 4000 lítrar af dieselolíu og flugvélabenzíni auk -50 kg. af púðri til þess að framkalla sprengingar í „gosinu". Meðan á kvikmynduninni stóð stóðu íslenzkir lögregluþjónar vörð um staðinn, en áður hafði levfis verið aflað hjá sýslu- manninum í Rangárvallasýslu að hafa „eldgosið". Fer nú að styttast í dvöl kvik- myndaleiðangursins hér, þegar „eldgosatriðinu" sleppir, en lokaatriði kvikmyndarinnar, þau er tekin eru í nánd við Dyr- hólaey, verða tekin í dag. >r m Mikið hirt af heyjum um allt S-og SV-land Þurr- og góðviðrisdagar hafa nú staðið nálægt viku og mikið náðst inn af heyjum. Undanfarna þurr- og góðviðris- daga hafa bændur náð uþp miklu af hevjum, einnig hirt mikið bæði það, sem komið var i sæti fyrir rigningarnar í fyrri viku, og svo eftir hendinni síðan brá til þurr- viðrisins. Má fullyrða að feikna verðmætum hefir verið bjargað í sæti og hlöður seinustu tvo til þrjá . daga sérstaklega, en fýrstu þurpviðrisdagana tvo var vatn áð | állt fram síga úr jarðvegi og heyjum, en það þótt hiti var óhemju úrkoma fyrir þurrkinn. sem kunnugt er. Víða áttu bændur mikil hey úti, Margir voru að vísu búnir með heyskap allt að %, en menn höfðu beðið með að slá nýræktarsléttur sökum þess hve lítt þær voru sprottnar. Fyrst var það vegna þess hve seint voraði og klaki fór seint úr jörð, jarðvegurinn lengi kaldur og blautur, og það var ekki fyrr en nýræktin þornaði að hún tók aö spretta, en sprettan var hæg í hiiðján ágúst, því áð væri oft af sól, voru nýræktarakrar nú of þurrir. Svo kom úrkoman í fyrri viku og hefir grasið þotið upp og spretta orðin góð. Má segja, að tíðarfarið leiki við menn þessa daga í sveitunum. Það var á föstudag í fyrri viku, sem vindar frá meginlandinu komu með hlýjuna og síðan hefur hver dagurinn verið öðrum betri, þótt enginn hafi verið á himinbláum buxum. ► 173 fulltrúar í fulltrúadeild þjóðþings Bandaríkjanna hafa skorað á U Thant að gefa kost á sér til endurkjörs, ennfremur yfir 20 vestræn lö,nd, megin- landslönd, Bretland, Kanada, Ástralía og Nýja-Sjáland. „Gosstrókurinn“ náði á annað hundrað metra hæð, austur á Sól- heimasandi. piltar slasast vií dráttarvéiar Tæpiega 9 þús. börn mæfa í barna- skólum borgarinnar á fimmtudag fulltrúa, þegar blaðið hafði tal af I íð x þeim árgöngum sem væru núna honum i morgun. Sagði Ragnar enn að hefja skólagönguna frá því sem fremur, að ekki hefði fjölgaö mik-1 áður var. Gott veiiiveður — en engin síld Tvö dráttarvélaslys urðu á sunnudaginn. Varð annað að Þrast- •arhóli í Arnarneshreppi, en hitt aö Traðarholti í Stokkseyrarhreppi. — Þeir, sem slösuðust voru 2 ungir piltar, annar 15 ára, en hinn 10 Slys við Búrfefl í gærmorgun vildi þaö slys til við Fossá, skammt frá fyrirhugaðri Búrfellsvirkjun, að vegbrún gaf sig undan grjótflutningawél. Valt vélin við það niður 7 metra snarbratta brekku með ökumannhm meö sér, sem slapp með furöa Htil meiðsl. Kvartaði hann um þrautir í höfði og baki og slasaðist á fæti. Vélin skemmdist Fyrmefnda slvsið varð með þeim hætti, að Hreinn Pálsson (15 ára) velti dráttarvél og varð undirl Framh. á bls. 6 Tæplega níu þúsund börn hefja skólagöngu á fimmtudaginn í bama skólum borgarinnar eftir sumar leyfið. Fjöldi beirra barna, sem sitja skólabekkinn f barnadeildum, verður þó meiri, þegar reiknað er með hinum þrem einkaskólum borg arinnar. 1 vetur verður öillum sex aldurs- flokkunum kennt í 350 bekkjar- deildum í barnaskólunum. Tæplega 1700 börn mæla til fyrstu setu sinnar i skóla að vetr- arlagi á fimmtudaginn, en áöur hafa þau fengiö smáæfingu í skóla- setunni með hálfsmánaðar vor- skóla. Var sá háttur tekinn upp fyrir tveim árum, áð börnin mættu í fyrsta sinn í skólann að vorinu og væru þá í hálfan mánuð tií þess að venjast skólavistinni að ein- hverju leyti áður en þau he'fj'i nám- ið fyrir alvöru um haustið. Hefur þessi tilhögun gefizt mjög vel að sögn Ragnars Georgssonar skóla- Lítil sem engin veiði var í gær á miöunum eystra. Veður var gott og öll skilyrði til veiöa — utan síldina vantaði. Bátarnir hafa verið að leita á þessum sömu slóðum og torfumar hafa veriö í stórum flekkj um undanfarna daga, en fundu ekk ert — Flotinn er dreifður úti fyrir sunnanverðum Austfjörðum. Aflinn, sem tilkynnt var um und- angenginn sólarhring er því mest megnis samansafn frá í fyrradag, 4062 tonn af 29 skipum. Aflinn dreifist á Austfjarðahafnirnar og fer trúlega allur í bræðslu. Búið er að salta aflann, sem barst til söltunarstöðvanna í gær og enn er beðið eftir meiri síld, en hún á það til að fara í feluleik, svona þegar menn sízt ætla. BÚIÐ AÐSALTA UPP í RÚML. HELMING SAMNINGA Geröir hafa verið fyrirfram- samningar um sölu á 333.000 tunnum af saltsíld, og hefur þegar verið saltaö í rúmlega 200.000 tunnur. Á sunnudags- kvöld hafði verið saltað í 203.779 tunnur. Ekki hefur enn verið samið MMMMtWDffaaMIWB um sölu við Sovétríkin ísrael né V.-Þjóöverja, en samnngar standa nú yfir viö þessar þjóðir. Eins og kunnugt er voru Sovét- ríkin oftast einn stærsti kaup- andinn fyrir nokkrum árum, en engir fyrirframsamningar tók- ust við þau í fyrra. Tókst aðeins að selja þeim um 7000 tunnur eftir að söltun var lokið. í fyrra voru gerðir fyrirfram- samningar um sölu 440.000 t., en ekki tókst að salta nema 401.000 t. á vertíðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.