Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 30.08.1966, Blaðsíða 14
74 V1SIR . Þriðjudagur 30. ágúst 1966. GAMLA JÍÓ Ævintýri á Krit (The Moon- Spinners) Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd í litum. Hayley Mills Peter McEnery ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. LAUGARÁSBÍÓII075 Spartacus Amerísk stórmynd i litum, tekin og sýnd í Super Techni- rama á 70 m.m. filmu meö 6 rása stereo segulhljóm. Aðal hlutverk: Kirk Douglas, Laurens Oliver Jean Simmons, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og John Gavin. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. El Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í litum. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7 Miðasala frá kl. 4. HAFH AR B 10 Kærasti oð iáni Fjörug, ný gamanmynd i lit- um meö Sandra Dee Andy Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBfÓ 1693 6 Ast um v/ðo ver’óld (I love, you love). Ný ítölsk-amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Tekin í helztu stórborgum heims. — Myndin er gerð af snillingnum Dino de Laurentis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bifreiðaeigendur Hjólbarðavidgerdir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðarnir gera aksturinn mýkri og öruggari. Fljót og góö þjónusta. Opið alla daga til miðnættis. Hjólbarða- og benzin- salan v/Vitatorg, Simi 23900 umferð^orYGGI .. Hf I ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22,30 rÚNABIO siml 31182 NÝJA BIO 11S544 Mjúk er meyjarhúð (La Peau Douce) iSLENZKUR TEXTI Frönsk stórmynd gerð af kvikmyndameistaranum Francois Truffaut. Jean Desailly Francoise Dorléac. Danskir textar. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURMMRBfÖS* Víðfræg og snilidarvel gerð, ný, frönsku sakamálamynd i James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun f Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátíöinni Myndin er i litum. Kerwin Mathews Pier Angeii Robert Hossein I i Sýnd kl. 5 og 9 I Bönnuö bömum. Shirley Mac Laine Jack Lemmon, Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Jean Marais Myléne Demhongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Irma la Douce Hin heimsfræga og vel gerða ameríska gamanmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Maðurinn með 100 andlitin ÍSLENZKUR TEXT Hörkuspennandi og mjög við buröarík, ný frönsk kvikmynd í litum og cinemascope. AOalhlutverk: Frá Barnaskólum Reykjavíkur Böm fædd 1959, 1958, 1957,1956, 1955 og 1954 eiga að sækja skóla frá 1. september n.k. 1. bekkur (böm f. 1959) komi í skólana 1. sept. kl. 10 f. h. 2. bekkur (böm f. 1958) komi í skólana 1. sept. kl. 11 f. h. 3. bekkur (böm f. 1957) komi ískólana 1. sept. kl. 1 e. h. 4. bekkur (böm f. 1956) komi i skólana 1. sept. ld. 2 e. h. 5. bekkur (böm f. 1955) komi í skólana 1. sept. kl. 3 & h. 6. bekkur (böm f. 1954) komi í skólana 1. sept. kl. 4 e. h. Kennarafundur verður í skólunum 1. sepL kl. 9 f. h. Ath. Börn búsett í nýrri byggð við Norður brún og Kleppsveg (nr. 66—90) eiga að sækja Laugalækjarskóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík. FASTEIGNAMIÐSTÖmi Höfum til sölu: 2ja herb. ibúðir í Vesturbæ. Ibúöimar eni nýstandsettar með sérinngangi. Verö 550 til 650 þús. ^ 1 herb. og eldhús í Vesturbæ. Nýstandsett. Mjög góö flyúS. 2 herb. íbúð I Hvassaleiti. Ibúöin er innréttuð meö harðnrið- arveggjum og skápum, ný teppi og parkett á göifam. Verð 650 þús. 1,1 3 herb. íbúðir 1 gamla bænum. íbúðirnar eru nýstandsettar, sérinngangur. Mjög góðar íbúðir. 2ja og 3ja herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu £ Vesturbænum. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 12 2. haeð Símar 20424, 14120. Kvöldsími 10974. Blaðburðarbörn Blaðburðarbörn vantar í eftirtalin hverfi strax: Bankastræti — Blesugróf Höfðahverfi — Ljósheima Læki II — Ránargötu Rauðarárstíg II — Skjólin Skólavörðustíg — Sóleyjargötu Stigahlíð. DAGBLAÐIÐ VÍSIR Túngötu 7 . Sími 11660 HAFNARFJARUARBÍÓ Húsvörðurinn og tegurðardisirnar Ný skemmtiieg dönsk gaman- mynd ' litum. Helle Virkner Dirc Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. RÁSKÚLABIÚ Hetjurnar frá Þelamörk (The Heroes of Telemark) Heimsfræg brezk litmynd tek- in i Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðara stríöi. er þungavatns- birgðir Þjóöverja voru eyði- lagðar og ef til vili varð þess valdandi að nazistar unnu ekki stríðið. Bönnuð börnum innan 14'ára. Sýnd kl 5 og 9 Mercury Montduir de luxe 1965 keyrður 12 þús. km. til sýnis og sölu við Bón- stöðina Skúlagötu 40 (fyrir neðan Hafnarbíó) þriðjudaginn 30. og miðvikudaginn 31. ágúst. Látið vefja stýrishjól bifreiðar yðar með plastefni Heitt á vetrum, svalt á sumrum. Svitar ekki hendur. Mjög fallegt og endingargott Mikið litaúrval 10 ára ábyrgð. Spyrjið viðskiptavini okkar. Uppl. í síma 34554 (Allan dagirnt). Er á vinnustað í Hæðargarði 20. ERNST ZIEBERT. Islenzkur texti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.