Vísir - 31.08.1966, Page 13

Vísir - 31.08.1966, Page 13
VI s l K . MiðviKudagur 31. agust I9b'6. ÞJÓNUSTA ÁHALDALEIGAN 13728 — LEIGIR YÐUR Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunaofnar, raf- suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli v/ Nesveg, Seltjamamesi. ísskápa- og píanóflutningar á sama stað. Simi 13728. LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — Vatnsdælur rafknúnar og benz- ín — Víbratorar — Stauraborar — Upphitunarofnar — LEIGAN S.F. Simi 23480.__________________j__________________ LÓÐAEIGENDUR — FRAMKVÆMDAMENN a Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð- ™ aiAmnnglan sf ýtur og krana til allra framkvæmda. Simar 32480 og 31080. Síðumúla 15 TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir husum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma eöa ákvæðisvinnu. Enn fremur útvegum við rauðamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s. f. V. Guðmundsson. Sími 33318. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlið 14, sími 10785. Tökum alls konar klæöningar. Fijót og vönduð vinna. Mikiö úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisveröi. RAFTÆKJAVIDGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds fsaksen, Sogavegi 50. Sími 35176. TEPPALAGNIR Tökum að okkur að leggja og breyta teppum. Vöndun í verki. Sími 38944 kl. 6-8 e.h. LOFTPRESSA Til leigu er loftpressa til smærri og stærri verka. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bjöm og Elías. Sími 11855 eftir kl. 6. ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél, sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Véiin er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk, t. d. lóðastandsetningu. Tek verk í ákvæðisvinnu. Símar 41053 og 33019. TRAKTORSGRAFA til leigu, stærri og mioni verk. Daga, kvöld og helgar. Sími 40696. HÁRGREIÐSLUSTOFAN HOLT Stangarholti 28. Sími 23273. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Þéttum spmngur, útvegum ailt efni. Sími 11738 kl. 7—8 e. h. TEPPALAGNIR Tek að mér að leggja og lagfæra teppi. Legg einnig í bíla. Fljót I afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 37695. LOFTPRESSULEIGA Sprengingar. — Gustur h.f. Sími 23902. LÓÐIR — GANGSTÉTTIR Standsetjum og giröum lóðir. Leggjum gangstéttir. Sími 36367. HÁRGREIÐSLUSTOFAN HÖRN MÁVAHLÍÐ 30 Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Sími 21182. LOFTPRESSA Til leigu er ioftpressa til smærri og stærri verka. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Bjöm og Elías, sfmi 11855 eftir kl. 6. HÚSEIGENDUR — B Y GGIN G AMEIST AR AR Smíðum stiga og svaláhandrið einnig hringstiga, leiktæki o. fl. Sími 60138 og eftir kl. 7 í síma 37965. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson Síðumúla 17. Sími 30470. TEPPALAGNIR OG VIÐGERÐIR Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á teppum, stoppum einnig brunagöt. Fljót og góö vinna. Vanir menn. — Uppl. í síma 37240. Dömur, kjólar, sniðnir og saumaðir á Freyjugötu 25, Sími 15612. Tökum að okkur klæðAingar, gefum upp verö áður en verk er hafíð. — Húsgagnaverzl. Hús- munir. Sími 13655. Leigjum út traktorsgröfur, lögum lóðir. Vanir menn. Sími 40236. Bókhald. Viðskiptafræöingur, sem hefur bókhaldsskrifstofu getur bætt við sig verkefnum. Uppl. f síma 14826. Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis- tæki .hreinsa miðstöðvarkerfi og aðrar lagfæringar. Sfmi 17041, Húsgagnaviðgerðir. Viðgerð á gömlum húsgögnum bæsuð og pól- eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sími 23912. HREINGERNINGAR Vélhreingerning — handhrein- gerning. Vanir og vandvirkir menn. Sími 10778. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Sími 35067. Vélahreingemingar og húsgagna hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn, sími 36281. Hreingerningar og gluggahreins- un. Vönduö vinna. Sími 20491. Hreingerningar með nýtízku vélum fljót og góð vinna. Hrein- gerningar s.f. Sími 15166, eftir kl. 6 í síma 32630. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 22419. Orðsending til bifreiða- eigenda Nú getið þið nýtt hjólbarða ykkar til fullnustu með því að láta okkur dýpka eða skera nýtt munstur í hjólbarða ykkar. — Opið virka daga kl. 8—12.30 og 1 - -20, laugardaga frá kl. 8— 12.30 og 14—18, og sunnudaga frá kl. 14—18. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaðastræti 15 (gengið inn frá Spítalastíg) 13 MSBfr SLA-í'VÖRUFLUTNINGAMI-ÐSTÖ-ÐIN SIMI 104.40 mzrm Alls konar þungaflutningur. — Rejmið viðskiptin — vanir menn LOFTPRES SUR Tökum aö okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu f húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats sonar, Álfabrekku við Suðurlands braut, sfmi 30435. hvenærsem feröa lérfarið rygging ALMENNAR TRYGGINGAR PÓSTHÚSSTRÆTI SlMl 17700 BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir á störturum og dínamóum með fullkomnum mælitækjum Rafmagnsverkstæði H. B. Ólafsson, Sfðumúla 17, sfmi 30470. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góöa þjónustu. Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19. Sfmi 40526. RENAULTEIGENDUR Framkvæmum flestar viðgeröir og boddyviðgerðir og sprautun. — Bílaverkstæðiö Vesturás, Súöarvogi 30. Sfmi 35740. RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju, straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vindum allar gerðir og stærðir rafmótora. — Skúlatúni 4. Sfmi 23621. ÖKUMENN Látið athuga rafkerfið í bifreiðinni. Opið á laugard. — Rafstilling Suðurlandsbraut 64 (bak við verzlunina Álfabrekku). Sími 32385. ATVINNA STÚLKUR — HEIMIII Óska að hafa samband við góða reglusama stúlku sem gæti tekið að sér létt og skemmtilegt heimili til lengri tíma. Tilboð sendist afgr. Vísis sem fyrst, merkt „Öryggi 202“. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka með fallega framkomu óskast f sérverzlun, lágmarksaldur 25 ár. Gott kaup. Tilboð 'sendist Vfsi merkt „Falleg framkoma" fyrir 3. sept. ATVINNA ÓSKAST Vanur bílamálari óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Upp- lýsingar sendist blaðinu fyrir laugardag merkt „atvinna — 926“. AFGREIÐSLUSTÚLKA Rösk og ábyggileg kona óskast til afgreiðslustarfa í söluturni Uppl. í síma 19118. KONI — HÖGGDEYFAR Koni stillanlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km Ábyrgð, viðgerðarþjónusta. Smyrill, Laugavegi 170 Sími 12260. KAUP-SALA GANGSTETT AHELLUR Nýjar tegundir. (Bella hoj og Venus hellur), kantsteinar og hleðslu- steinar að Bjargi við Sundlaugarveg (bakhús). Sími 24634 eftir kl. 19. SAMBYGGÐ TRÉSMÍÐAVEL Til sölu af sérstökum ástæöum lítið notuð sambyggð trésmíðavél, hentug fyrir smærri verkstæði eöa skóla. Tilboö sendist augl.d. Vísis merkt „Ódýr vél“. |

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.