Vísir - 31.08.1966, Blaðsíða 16
▼
Fl'ðvikudagur 31. ágúst 1966.
Éðmundur Guð-
jéusson urkitekt
lútinn
1 nótt andaðist Guðmundur Guð-
iónsson arkitekt. Hafði hann átt
við alllanga vanheilsu að striða,
legið á sjúkrahúsi í Þýzkalandi frá
því snemma í sumar, en var ný-
kominn heim er hann andaðist.
Guðmundur var fæddur héc i
Reykjavík 1903, sonur hjónanna
Maríu Guðmundsdóttur og Guð-
jóns Gamalíelssonar múrarameist-
ara. Guðmundur lauk prófi í húsa-
s>eröarlist við tækniháekólann í Wis
mar í Þýzkalandi 1927. Eftir heim-
komuna rak hann teiknistofu hér
um árabil.
Frá 1952 starfaði Guðmundur
sem arkitekt hjá Húsameistara rík-
isins. Var hans aðalviðfangsefni þar
að teikna skólabyggingar og bera
margir skólar þeir sem nú eru risn-
ir af grunni smekkvísi hans og
kunnáttu gott vitni.
Kvæntur var Guðmundur Ragn-
heiði, dóttur Jörgens Hansen skrif-
stofustjóra.
ÞÚSUND MANNS KOMU ÁIÐN-
SÝNINGUNA Á FYRSTA DíGI
Eins og sagt hefur verið frá
í Vfsi var Iðnsýningin 1966 opn-
uð í gær. — Klukkan fimm
síödegis i gær var sýningin
opnuð almenningi, og þegar á
fyrsta degi sýningarinnar sóttu
hana rúmlega 1000 manns og
verður það að teljast góð að-
sókn, miðaö við að mikill hluti
íbúa borgarinnar fékk ókeypis
aðgang aö spennandi eltingaleik
manna og dýra á ytri höfninni
í gærkvöldi.
Yfirleitt hefur fólk veriö mjög
ánægt með sýninguna, hún hef-
ur komið því mjög á óvart.
Margir gestanna, sem á sýning-
una komu í gær, sem höfðu ver-
ið mikið á slíkum sýningum er-
lendis, höfðu á orði, að þessi
stæði þeim sízt að baki nema
síður væri. Eins og sagt hefur
verið frá áöur í sambandi viö
sýninguna, verður verölaunaget-
raun við val á fallegustu sýn-
ingarstúkunni, og verður byrjaö
að útbýta atkvæðaseðlum í sam-
bandi við það í dag. Sýningin
verður opnuð klukkan 2 e. h. í
dag fyrir almenning, og veröur
hún opin til klukkan 11 í kvöld.
Tíminn frá því klukkan 9 í morg
.... ... t;i vi.n.i.ov, 2 e..V>,
í dag er einkum ætlaður kaup-
sýslumönnum. Á blaðsíðu 8 ag 9
; hj»rl:nii í dne er onna með frá-
sögn, myndum og viðtölum við
nokkra sýnendur á Iðnsýníng-
unni.
innsiglismálið enn
Vegna fréttar, sem birtist hér
í blaðinu fyrir helgi um það að
Þjóðleikhúsið hefði ekki talið sig
ra fullar heimtur skemmtanaskatts,
sem er einn tekjustofn þess hefur
Tollstjóraembættið látið þess getið
að embættiö innheimti ekki skatt
fvrir Þjóðleikhúsið. Skemmtana-
skatturinn sé innheimtur fyrir
menntamálaráðuneytið og skilað
til ríkisféhirðis eftir reglum um
opinber reikningsskil.
\Tð þetta má bætá aö Þjóðleik-
húsið mun aldrei hafa átt neitt inni
hjá Tollstjóraembættinu, nema síð-
ur væri.
Ræddu m leudingarleyfí
fyrír F. í i Frankfurt
Landbúnaðarráðherrar Islands og Þýzka-
lands á fundi i morgun
Landbúnaðar- og sjávarútvegs-1 ins Þýzkalands, Hermann Höcherl,
málaráðherra Sambandslýðveldis-1 sem kom til landsins í gær ásamt
fylgdarliði, gekk á fund Ingólfs
Jónssonar landbúnaðarráðherra ld.
9.30 í morgun. Meðal mála, sem
þeir ræddu, var hugsanleg lcjrfis
veiting fyrir Flugfélag íslands ta
Framh. bls. 5
/
Reka átti stóra hvalavöðu á land, en:
...............' War-i afsiýrt
Sá einstæði atburður gerðist í gær
kveldi, að menn uröu varir við
geysistóra hvalavöðu á ytri höfn-
inni og voru í henni á að gizka
200 marsvín. Tilraunir til að
reka vöðuna á land, báru ekki til-
ætlaðan árangur, en mönnum
tókst að deyöa 3 hvali áður en
lögreglumenn komu á vettvang
með boð frá lögreglustjóra og
hafnarstjóra um að hætta þessum
leik þegar i stað. Hafði þá eltingar
leikurinn við marsvínin staðið yfir
í rúma þrjá klukkutíma, frá því
klukkan rúmlega 7, þar til klukkan
10 um kvöldið, en þá haföi leikur-
inn borizt Iangt utan af ytri höfn
og inn > Laugarnestanga.
Það mun hafa veriö um klukkan
7 um kvöldið, að eldri hjón Kari-
tas Bjarnadóttir og Geiraröur
Jónsson, sem voru á skytteríi úti á
sjó urðu vöðuiinar vör. Fljótlega
bættist éinri bátur viö óg var tekið
til viö að reka vööuna á land.
Barst leikurinn í áttina að landi
undan KlÖpp á Skúlagötunni, en
ekki tókst að hemja vööuna, og
færðist leikurinn alltaf stöðugt inn
með strandlengjunni. Héldu menn
í fyrstu,. að reynt yrði að reka
hana í land undan húsi O. Johnson
&"Kaaber viö Sætún, en það reynd
ist eigi unnt. Síðan barst leikurinn
inn að Kirkjusandi, undan frysti-
húsi Júpiter og Marz, og voru nú
komnir 8 bátar í hópinn og betra
skipulag komiö á allar aögerðir,
sem til þessa höfðu verið frekar
skipulagslitlar. M. a. var kominn
hraðbátur í hópinn og snerist hann
af mikilli list kringum vöðuna.
Loksins er komið var með vöðuna
norðan megin Laugarness, var
riðið á vaðið og hvalvaðan rekin
á land. Komst mest öll vaöan allt
að 10 metra undan landi, og var
mikill hluti hennar farinn að
kenna grunns, en þá komu gulli
Framh. á bls. 5.
Síldin veiðist að-
eins í Ijósaskiptunum
Síldargangan, sem oUi hrotunni
í vikunni sem leið er nú ekki
eins viöráðanleg og áður. Talsverð
hreyfing hefur verið á torfunum út
af sunnanverðum Austfjörðum og
eru þær nú um 80 mílur SA af
Dalatanga, eða út af Reyðarfjarðar-
dýpi. — Allmörg skip eru á þessum
slóðum og fengu 26 skip afla þar
í nótt, eða í ljósaskiptunum, en þá
virðist síldin einna helzt nálgast
yfirborðið. í morgun fannst hins
vegar hvorki tangur né tetur af
henni.
Ægir fann nokkurt síldarmagn
um 90 mílur A að N frá Langa-
nesi og nokkur skip voru komin
á þær slóðir síðdegis í gær og
var vitað um 2 skip með afla
á þeim slóðum, Jón Garöar með
130 tonn 02 Hafrúnu meö 220. en
hún kom með afla sinn til Raufar-
hafnar £ morgun.
Sólarhringsafli þessara 28 skipa
var 2.724 tonn;
Raufarhöfn:
Hafrún 220 lestir, Jón Garðar
129 lestir.
Dalatangi.
Bjarmi 60 lestir, Guðrún Þor-
kelsdóttir 220, Snæfugl 120, Guðm.
Péturs. 70, Jón Finnsson 90, Hann-
es Hafstein 220, Ingiber Ólafsson
230, Kristján Valgeir 100, Siglfirð-
ingur 105, Náttfari 45, Gunnar 35,
Reykjanes 40, Skarðsvi'k 70, Bjart-
ur 70, Guðrún 30, Fróðaklettur 40,
Guilfaxi 30, Sólfari 20, Jón á Stapa
140, Lómur 50, Sæfaxi 30, Einar
Hálfdáns 40, Halkion 50, Helga 40,
Ólafur Sigurðsson 240.
Ljósm. Vísis, B. G.. tók þessa mvnd. er Iagt var til atlögu við eitt marsvínanna, sem náðist á land í gærkveldi.