Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 5
VÍSIR . Mánudagur 5. september 1966, 5 •'ÍÍTÍIWf1 Viljum vekja athygli á stúku okkar á lönsýningunni Trésmidjan Viðir húsgögn, sem standast kröfur tímans. TRESMIDJAN j? Laugavegi 166 framleidir og finnskum arkitektum. MARKMID: ódýr og vönduð húsgögn í alla íbúðina. SERGREIN: einkaleyfishúsgögn Æmm með Y&'-grind (úr plaststeypu), teiknuð af norskum Sveitarstjórar — Framh. af bls 9 í öðru lagi að varanlegri gatna- gerð. Það eru bundnar miklar vonir viö heita vatnið og er nú verið að bora fleiri holur. Við höndina eru núna 15 sek úndulítrar af 90° heitu vatni, en til þess að hita allan bæinn þarf miklu meira, eða 30 - 40 sekúndulítra af heitu vatni Það á að bora meira og koma upp dælu til þess að virkja þessar holur. Á döfinni er bygg ing varanlegra gatna eða mal- bikun þeirra og er þegar byrj- að að kaupa vélar til þess. Gata verður lögð þvert í gegnum bæ- inn og verður einn kaflinn í þjóðveginum austur á land. Ný lega komu teikningar af þessum vegarspotta og er áætlaður kostnaður 16 milljónir króna. Þar í er falin brú yfir gil í bæn- um, sem verður sérstaklega dýr og erfið í framkvæmd. Af einkaframkvæmdum má nefna að í augnablikinu eru 25 íbúðarhús i smíðum, sem má teija athyglisvert f ekki stærri bæ, en tæplega 2 þúsund íbúar eru á Húsavík. 1 byggingu er einnig stórt félagsheimili og ný- lega var stofnað hlutafélag um hótelbyggingu, sem verður í tengslum við félagsheimilið til þess að fá betri nýtingu á það og hefur það vakið athygli á því hvernig megi fá betri nýt- ingu á þessi félagsheimili. Nú ef verið að vinna að teikningu á gagnfræöaskóla sem fyrirhug að er að byrja aö byggja næsta vor. Ennfremur er sjúkrahús í smíðum og barnaleikvellir eru óvenjulega margir á Húsavík og þar er einnig dagheimili. Skólamálin eru að komast í viö- unandi horf og verður iðnskóli starfræktur þar í vetur og eru horfur á að hann verði starf- ræktur í framtíðinni, ef fjölgar íbúum. íbúatala á Húsavik hefur auk izt mikið á undanförnum árum og hefur mikið af aðkomufólki setzt þar að. Fyrst og fremst er góð atvinna þar, ágætis sam- göngur og vel búiö að íbúum af hálfu bæjarins. Léttari iðnaður virðist einnig eiga framtið fyrir sér á Húsa- vfk, þar er t.d. starfrækt tré- smíðaverkstæði, sem sérhæfir sig í smíði innihurða og hefur það fengið markað fyrir þær um allt land. Má segja að stefna beri að þvf að við sérhæfum okkur í léttari iðnaöi, þar sem virðist vera nóg vinnuafl fyrir hendi til þeirra starfa. TH IO TÆT F-'UG£G u/virvn Þéttir allt Heildsölubirgðir: Hannes Þorsteinsson, heildverzlun. Hallveigarstfp 10. Siml 24455. m 13 Verð aðgöngumiða Stúka kr. 125.00 Stæði — 90.00 Böm — 25.00 1966 — Evrópubikarkeppni meistaraliða — 1967 K.R. - NANTCS r‘er fram á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 7. sept ember kl. 7 e.h. Forsala við Útvegsbankann K«R«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.