Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 14
/4 V1SIR . Mánudagur 5. september 1966. GAMLA JÍÓ --------“7-------------- Ævintýri á Krit (The Moon- Spinners) Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd í litum. Hayley Mills Peter McEnery ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. LAUGARÁSBÍÓllozs Spennandi frönsk njósnamynd um einhvern mesta njósnara aldarinnar, Mata Hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Danskur texti Miðasala frá kl. 4 HAFNARBID Kærasti að láni Fjörug, ný gamanmynd í lit- um með Sandra Dee Andy Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SDÖKNU8IÓ M Astir um viða veröld (I love, you love). Ný ítöilsk-amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Tekin í helztu stórborgum heims. — Myndin er gerð af snillingnum Dino de Laurentis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABIÚ simi 31182 NÝJA BÍÓ Sími 11544 HÁSKÓLAB10 íSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarve) gerð, ný, frönsku sakamálamynd t James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverðlaun i Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátíðinni Myndin er i litum. Kerwin Mathews « Pier Angeli Robert Hosseln Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 7 og 9 KÓPAVOGSBfÓ 419S5 (Marriage Italian Style) Víðfræg og snilldarvel gerð ný ftölsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Vittorio De Sica. Aðalhlutverk: Sophia Loren Marcello Mastroianni Hjonaband á ítalskan máta ÞVOTTASTÖÐIN * SUÐURLANDSBRAUT SIMl 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:9-22,30 Mjúk er meyjarhúð Frönsk stórmynd gerö af kvikmyndameistaranum Francois Truffaut. Jean Desailly Francoise Dorléac. Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Sloppar — vinnugallar j Getum bætt viö okkur þvotti á , sloppum og vinnugöllum. Þvottahúsið Lín Ármúla 20 Sími 34442. I Maðurinn með 100 andlitin Hörkuspennandi og mjög viö burðarík, ný frönsk kvikmynd f litum og cinemascope. Aöalhlutverk: Jean Marais Myléne Demongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Bönnuð börnum innan 12 ára. Tryggingor og fasteignir i HÖFUM TIL SÖLU: 2 tveggja herb. íbúðir nú þegar tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign að mestu fullfrágengin. Góðar suður svalir. Verð kr. 550 þús. sem greiðast verða fyrir áramót. þar innifalið helmingur húsnæðismálastjórnarlán. 4ra 5 og 6 herbergja ibúðir í Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign full- kláraðri. Sumar af þessum fbúðum eru endaíbúðir. Beðið veröur eftir húsnæðismálastjómarláni. Góðir greiðsluskil- málar. Teikningar iiggja fyrir á skrifstofu vorri. 2ja herbergja kjallaraíbúð lftið niöurgrafin, við Nökkvavog Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögö. Mjög góð íbúð. Verö 585 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð viö Skipasund. 75 ferm. Útborgun: 250-300 þús. 2 herbergja jarðhæð við Hlíöarveg i Kópavogi með sér inngangi og sér hita. Otborgun kr. 350 þús. 3ja herb. fbúð við Miðtún, 94 ferm. í mjög góðu standi. Höfum til sölu 3 herb. jaröhæö v/Hjaröarhaga með sér hita og sér inngangi, harðviðarhurðir, fbúðin teppalögð mjög góð íbúð 3 herb íbúð i Árbæjarhverfi á 2. hæö, selst með harðviðar- innréttingu og dúk á gólfum, Iitað baðsett og fifsar á veggjum. 01] sameign utan sem innan að mestu firll- klárað. Mjög glæsileg íbúö, vestursvalir. Verð 1030 þús. Áhvílandi er 280 þús. kr. húsnæðismálastjómarlán. 50 þús. kr. lánað til 5 ára. 500 þús. þurfa að greiðast fyrir áramót og 200 þús. f aprfl-maf 1967 4ra herb. íbúð á 4. hæð í blokk við Hvassaleiti íbúðin er 142 ferm + herb í kjallara. Góð íbúð. 4-5 herb falleg íbúð á 2. hæð við Njörvasund. íbúöin er ca. 90 ferm. Sólbekkir, allar hurðir og innréttingar úr átasi. Teppalagt. góðar svalir. Mjög hagstætt verð 5 herb. endafbúð á 3. hæö í blokk við Laugamesveg, harö- viðarhuröir, fbúðin teppalögð. Mjög góð íbúö. góðar suð- ursvalir. 4 herb. hæð við Njörvasund. Ibúöin er 100 ferm. 4 herb. og eldhús, sér hiti. Sér inngangur. Uppsteyptnr bflskúr. Gðð íbúð. Hef kaupanda að nýtizku eða nýlegri hæð 140-170 fem. 4-6 herb. Þarf aö vera í tví- eða þrfbýlishúsi, ekM blokk. Ef um góöa íbúð er að ræða getur útb. verið 1.3-1.4 mfflj Austurstrætl 10 a, 5. hæð. Slmi 24850. Kvöldsími 3727Í2. Kaupsýslumenn Atvinnurekendur Óska eftir aukavinnu. Er vanur verzlunar- og skrifstofustörfum. Innheimtustörf koma til greina. Tilboð merkt „Ábyggilegur — 1790“ sendist augld. blaðsins fyrir 10. sept. Bifreiðaeigendur Hjólbarðaviðgerðir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðarnir gera aksturinn mýkri og öraggari Fljót og góð þjónusta. Opið alla daga tli miðnættis. Hjólbarða- og benzin- salan v/Vitatorg, Simi 23900 Synir Kótu Elder (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd i Myndin er geysispennandi frá Technicolor og Panavision. upphafi til enda og leikin af mikilli snilld, enda talin ein- stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5 og 9 Auglýsing í Vísi eykur viðskiptin í KILI SKAL KJÖRVIÐUR IÐNlSÝNINOIN w IÐNSYNINGIN 1966 Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og almenning kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan allan daginn. — Veitingar á staðnum. Aðgangseyrir 40 kr. fyrir fullorðna — 20 kr. fyrir börn. Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiða. Barnagæzla frá kl, 17—20. Sérstakur strætisvagn allan daginn á heilum og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi. KOMIÐ - SKOÐIÐ - KAUPIÐ Syndið 200 metrana

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.