Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 05.09.1966, Blaðsíða 6
.... æ&áSgfei. V í SIR . Mánudagur 5. september 1966. IVlynd þessa af skemmunni á Grandagaröi tók ljósm. Vísis. Eins og sjá má er verið að reisa hliðarstólpa. STULKA OSKAST strax, helzt vön prentsmiðju- eða bókbandsvinnu. OFFSETPRENT H/F . Smiðjustíg 11 Hrólfur Benediktsson Nýtt glæsilegt úrval af ODELON-kjólum og rúllukragapeysum fyrir ungar stúlkur. — Einnig barnakjólar í stærðum 2—6. KJÓLAVERZL. HAFNARSTRÆTI 1 Inng. frá Vesturgötu. Eiginmaður minn og faðir okkar GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON arkitekt verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. okt. klukkan 10.30. Athöfninni verður útvarpaS. Ragnheiður Hansen Guðjónsson, María Guðmundsdóttir. □ FTP SKOR á börn og fiilloróna Stó þægiteEa bg. ásamt stetkum sola. og vönduö'um frágangi, gera þá að mest seldu shólaskónum i ár. - HtPPIlEGIR SKOR FVRIR HEILBRIGDA FÆTUR. ^V/ UTSÓI.UST AOIRr SIS Austurslr arti KRON SkoUvorðustif Skovtrilun Pfturt Andrttioi Skóbúðin Laug<v«g 31 Skobúð Þórðar Peturjsonor Wtagr Oomut Medi Skol i4t*ig /kobuðin h.t.. Keftavik Staðarfell Akroneti Skov, teos h.f., Isafirði og i Kaupfelógunum um Reykjovíkur- höfn reisir skemmu á Grundagurði Á Grandagarði við Reykjavíkur- höfn er nú verið að reisa stóra vöruskemmu. Er það Reykjavík- urhöfn, sem lætur framkvæma verkið og er skemman f elgu hennar. Skemman er 100x20 m á stærð. Ekki er enn ákveöið hvaða aöili fær afnot af skemm unni, en líklega verður hún not uð til geymslu á vörum, sem fara um Reykjavíkurhöfn. .. .ssa dagana er unnið af miklum krafti við að reisa hliðarstólpa í skemmunni og gengur það verk ágætlega. Hafnarstjóm hef ur látið reisa aðra skemmu af svipaðri stærð, einnig á Granda- garði, og er sú skemma leigð til Eimskipafélags íslands. Hver vill lærn grænlenzku ? í fjárlögum fyrir árið 196C, eru veittar kr. 60.000,— til íslendings, er taki að sér samkvæmt samningi við menntamálaráðuneytið að læra tungu Grænlendinga. Er hér með auglýst eftir umsóknum um styrk þennan, og skal þeim komið til menntamálaráðuneytisins, Stjórn- arráðshúsinu við Lækjartorg, eigi síðar en 20. september n.k. Um- sókn skulu fylgja upplýsingar um námsferil ásamt staðfestum afrit- um prófskfrteina, svo og greinar- gerð um ráðgerða tilhögun græn- lenzkunámsins. Umsóknareyðublöð fást f mennta málaráðuneytinu. 50 þúsiand krónn gjöf I MEÐ OLLUM ÞESSUM ENDURBÓTUM: 1 Allir rofar eru nú úr nælon-plasti, breiðari og flatari en áður. Endurbættur rafall, sem framleiðir 120 watt í hægagangi og tryggir nægjanlegt rafmagn við lélegustu skilyrði. Sérstaklega í köldu veðri. Nýir litir og sætaáklæði. Ný lögun vélarloks. Yélarhúsið er nú breiðara, en það auðveldar allan aðgang að vél. Heiri þægindi og aukið öryggi. ★ Jafnvægisstöng á afturöxli, gerir bílinn stöðugri í akstri. ★ Aukinn hraði í 3. gír auðveldar framúrakstur og þægilegri skipt- ingu í 4. gír. Ný öryggislæsing á hurðum og endurbættar dyralæsingar. Arm- púði á hurð ökumannsmegin, sem er einnig grip. Verð kr: 153,800,- Komið, skoðið og reynsluakið Farahluta|ijónusta Volkswagen er liindskunre 21240 LhhhJ HEIIDVFIHUNIH HEKLA hfH ÞJÓNUSTA Alls konar þungaflutningur Reynið viðskiptin — vanir menn Ríkisstjómin hefur afhent Rauða krossi íslands 50 þúsund krónur ; til styrktar bágstöddu fólki á jarð- skjálftasvæðinu í Tyrklandi. Ennfremur hafa Rauða krossin- um verið afhent 200 teppi af birgð um Almannavarna. Minningcirgjöf „Frú Sigrún Iíonráðsdóttir, Bárugötu 34, hefur þann 1. sept. s.l ! afhent Slysavamafélagi Islands | 10.000,00 kr. sem minningargjöf ; um mann sinn Eyjólf Eðvatdsson. loftskeytamann ec fórst með Goða- fossi hinn 10. nóv. 1944. Eyjólfur vár fæddur 1. sept. 1896 og hefðí i því orðið 70 ára 1. september s.l.“ I TÓÐAEIGENDUR — FRAMKVÆMDAMENN gff. Höfum til leigu traktorsgröfur, jarð- aarðvinnslan sf ýtur °8 Krana ti] allra framkvæmda Siúumúla 15 X Símar 32480 og 31080. ÁHALDALEIGAN 13728 — LEIGIR YÐUR Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunaofnar, raf- suðuvélar o.fl Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli v/ Nesveg, Seltiarnamesi. ísskápa- og píanóflutningar á sam? stað. Sími 13728. _____________________________ TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsurn fjarlægja hauga, sprengíngar, smærri og stærri verk i tíma eða ákvæðisvinnu Enn fremur útvegum við (rauóamöl og fyllingarefni Tökum aö ofckur vinnu um allt land Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s. f. V. Guömundsson. Sími 33318 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.