Vísir - 24.09.1966, Blaðsíða 5
%'ÍSIR. Laiagnrdagur 24. september 1966
5
Baráttan / Kína
gegn skynseminni
Fyxstu árin eftir byltinguna
voru ánægjuleg fyrir Mao.
Rússnesk aðstoð streymdi inn
og Rússar lofuðu að deila með
Kínverjum kjarnorkuþekkingu
sinnL Atvinnulífið í Kína virt
ist smám saman vera að lifna
við. En þótt Rússar hjálpuðu
mikið gátu þeir ekki hjálpað
eins mikið og Mao þurfti á að
hsMa. til að koma á sæluríki
sími undir ems.
„Stóra stökkið“
Því ákvað hann að koma sælu
ríkinu á strax af eigin ramm-
leik og árið 1957 fæddist Stóra
stökkið. Þaö byrjaði um vetur
inn og hélt áfram fram í júní
1958. Yfir hundraö milljón kín
verskir bændur voru teknir frá
ökrum sínum. í heilagri trú á
kenningar Maos byggðu þeir stál
smiðjur og aðrar þungaiðnaðar-
verksmiðjur. Þeir, sem eftir
voru plægðu akra sína hálfan
annan metra niður, miklu dýpra
en hæfilegt var fyrir góða upp-
skeru. En þetta var samkvæmt
kenningunni. Kenningin sagði
að Mao fékk að vita, hve ör-
væntingarfullt ástandið var.
Mao fór sjálfur í ferðalög til
samyrkjubúa og um sveitirnar.
Hann kom aftur til höfuðstaóar-
ins sannfærður um, að Kína væri
á góðum vegi með að byggja upp
auðvaldshyggju.
Þess vegna byrjaði Mao að
endurlífga byltinguna, og til
þess að stjórna henni valdi hann
manninn, sem átti svo mikinn
þátt í sigri byltingarinnar á sín
um'tíma, Lin Piao. Hann hefur
alla tíð verið gjörsamlega trúr
Mao. Hann hefur jafnan ve'-ið
þeirrar skoðunar, að það væri
ekki hersnilldin, sem skipti
mestu máli £ stríði, heldur rétt
hugarfar. Dæmi um stjórn hans
á hemum er frétt, sem fréttastof
an í Kína birti af alvöru árið
1963 um, hvemig herdeild end
urbyggði flugvöllinn í Peking.
Höfuðsmaðurinn, sem átti aö
sjá um verkiö, sá fram á að
hann hafði hvorki tæki né
mannafla til þess. Þess vegna
skipaði hann hermönnum sín
um að lesa verk Maos. Þegar
hermennimir höföu lesið verkm
ið á ströndinni andspænis For-
mósu. Tiltölulega fáir hermenn
eru við landamæri Vietnam og
Laos.
Flugher og floti Kína er ör-
smár, miðað við það sem geng
ur og gerist meðal stórveldanna.
Kínverjar eiga aðeins 300
sprengjuflugvélar af Iljushin-
gerð og aðeins fimmtán M.I.G.
21 flugvélar. Kínverska flugher-
II grein
inn skortir mjög flugvélabenzín
Menn eru ekki sammála um,
hve Kína er komiö langt á sviði
kjamorku og eldflauga. Menn
eru ekki sammála um, hvað
kjarnorkusprengingar Kínverja
á Takla Makan svæðinu sýna
mikla tækni á þvl sviði. Sumir
Nunnur fluttar yfir landamærin til Hong Kong.
en samt verður Peking að flytja
inn um fimm milljónir tonna af
hveiti frá Vesturlöndum á þessu
ári. Er raunar merkilegt, að
Rauða varðliðið skuli ekki hafa
fordæmt þennan hveitiinnflutn
ing sem vestræna spillingu
Þetta hveiti kostar um 430
milljónir dollara og orsakar því
mikla þurrð á gjaldeyrisvarasjóð
um landsins. Verð þjóðarfram-
leiöslu Kína er um sjötfu til
áttatíu billjónir dollara á ári
og þar af leggur iönaðarfram-
leiðsla aðeins til fimmtán pró-
sent. Ef ekki er lögð aukin á-
herzla á iðnað, verður Kína al-
drei það heimsveldi, sem Mao
vill að landið verði. Atvinnuveg
irnir í Kína náðu sér ekki eftir
Gamaldags uppskeruaðferöir Kína.
Chen Yi utanrikisráðherra, Sju En Lai forsætisráðherra og Lio Sjá Si forseti.
Ilka, að það ætti að sá fyrr og
því eyðilagðist uppskeran að
mestu. Stóra stökkið endaöi í
fullkomnu stjórnleysi og færði
Kfna efnahagslega tíu ár aftur
á bak.
Mistök Stóra stökksins spilltu
áliti kommúnistaflokksins f
Kína meirá heldur en nokkur
hemaðarlegur ósigur hefði gert.
Svartur markaður blómgaöist
í landinu. Iðnverkamenn og
bændur fóru að taka það ró-
lega, þúsundir atvinnuleysingja
skutust á milli bæja og sveita,
unnu tímabundið starf á einum
stað og lifðu á ættingjum sín-
um á öörum staö. Menn fóru að
verða kaldhæðnir. Hugmyndir
marxista, sem Mao hafði ræktað
svo nákvæmlega í hreinstefnu
sinpi á árum borgarastyrjaldar-
innar, fóru að dofn^.
Endurbylting
í fyrstu liföu Mao og hinir
leiðtogamir í sælu í Peking og
vissu varla, hvernig ástatt var
hjá þjóðinni. Það var ekki fyrr
en kona forseta Kína, Liu Sjá
Tsi, heimsótti þorp í dulargervi
í tvo daga, Iuku þeir endurbygg
ingu flugvallarins á mettíma.
Á síðasta ári hafði Lin svo
gjörsamlega hreinsað til f hern-
uum og ræktað þar hugmyndir
Maos, að hann gat látið afnema
alla stéttaskiptingu og skipað
hermönnum og hershöfðingjam
að ávarpa hvem annan sem fé-
laga.
Góður her
Þrátt fyrir allar þessar furðu
legu aðgerðir, er kínverski her
inn einn sá bezti í heimi, ekki
sízt vegna þess, að hann telur
hálfa þriðju milljón manna í
155 herdeildum, og þar af eru
130 baráttuherdeildir. Vopnin
hafa batnaö töluvert síðan á
dögum Kóreustríðsins og eru
mjög heppileg í návígi. Rifflar
og vélbyssur Kínverja hafa
reynzt vel f Vietnam. Þung her-
gögn eru tiltölulega fá. Deildir
kínverska hersins eru aðallega
staðsettar þar sem leiðtogar
Kína óttast helzt innrás. Mikill
hluti hersins er í norðaustur-
hluta landsins, við landamæri
Sovétríkjanna, en einnig er mik
telja, að Kínverjar ætli ekki að
nota sprengjuflugvélar til að
flytja kjarnorkuvopn sín, heldur
leggi mesta áherzlu á eldflaugar
sem geta borið kjarnorkusprengj
ur. McNamara, varnarmálaráð-
herra Bandaríkjanna, telur, að
Kínverjar geti ekki eignazt virk
ar eldflaugar, sem hægt sé að
skjóta á milli heimsálfa, fyrr en
1975, en ýmsir aðrir Kínasér-
fræðingar telja, að þeir geti það
þegar árið 1970 eða 1971.
Þeir munu aldrei geta náð
hernaðarmætti Bandaríkjanna
eða Sovétríkjanna, en margir
telja, að innan fárra ára sé
hernaðarstyrkur þeirra orðinn
nógu mikil! til þess að valda
ýmsum vandræðum í heimsmál-
unum. Aö hræða aðra er raun-
verulega hið eina, sem Kína get
ur eins og nú er ástatt í efnahag
landsins. Ástand atvinnuveg-
anna er raunar það, sem heldur
mest aftur af ævintýramennsku
stjófnarinnar i Peking.
Læra ekki af reynslu
Áttatíu og fimm prósent
þjöðarinnar lifa á landbúnaði.
Stóra stökkið, fyrr en um 1957.
•Hrísgrjón eru enn skömmtuö, en
Kínverjar svelta samt ekki.
Maður gæti haldið, aö Kína
hafi lært af reynslunni í efna-
hagsmálum, en samt bendir alit
til þess að veriö sé að undir-
búa annað Stórt stökk, f þetta
sinn undir stjórn Lin Piao og
hersins. í leiðurum flokksbiað-
anna er byrjað að nota oröatil-
tækið „nýtt stökk" og sumir
telja, að menningarbyltingin sé
undanfari nýs Stórs stökks.
Vestrænir hagfræðingar telja, að
í þetta sinn muni minni áherzla
veröa lögð á jafnfáránlegar nýj
ungar og stálbræðslúr að húsa
baki á bændabýlunum og meiri
áherzla verði lögð á aö nýta'hið
gevsilega mikla vinnuafl lands-
Samkvæmt Nýja stökkinu
eiga verkamenn í landbúnaði
að fara til verksmiðjanna á vet-
urna. þegar ekki er verið aö sá
eða skera upp Mao og Lin virð
ast halda, að ekki geri til þótt
menn skipti ört um störf, en í
jrví felst ein veikasta blið NOia
stökksins. En tíminn leiðir i
ljós, hvort kínverski bóndinn
er fær um að standast þá sál
rænu erfiðleika, sem fylgja því
að yfirgefa heimili og fjö’,-
skyldu til að vinna í borginn',
en samkvæmt Nýja stökkinu
verður það nauðsynlegt.
Heimatilbúnir
erfiðleikar.
Helztu atriði utanríkisstefnu
Kína eru áfram hin sömu: Að
minnka veldi Bandaríkjanna í
Asíu, að mynda nýja og baráttu-
glaða kommúnistablökk undir
stjóm Peking, að verða höfuð
veldið f Asíu og þar af leiðandi
eitt af þremur heimsveldunum,
að sanna að frelsisstríð sé hægt
að heyja með góðum árangri
hvar sem er.
Ef að Kína á að ná markmiö-
um sínum, verður landið að
sigra f Vietnam. Álit stjómarinn
ar í Peking hefur þegar beðið
mikinn hnekki á þvf aö hafa
enn ekki sigrað f Suö-Austur-
Asíu. Norður-Kórea er að losa
sig frá Kfna og Indonesia hefur
rofið öxulinn Peking-Djakarta
og er að hugsa um að ganga
aftur í Sameinuöu þjóöimar. Á-
róður Kínverja í Afríku og ró-
mönsku Ameríku hefur gefizt
mjög illa og skapað mikla and
úð á Kínverjum. Sem dæmi má
nefna, að mjög fáir kommún
istaflokkar í heiminum styöja
stjórnina f Peking.
Erfiðleikar Kfna á vettvangi
utanríkismála eru heimatilbúnir
Það er ósveigjanleiki Maos,
hreinstefnan og sjálfsefjunin
sem urðu til á Löngu göngunni
og í skæruhemaðinum gegn
þjóöernissinnum. Mao er nú far
inn mjög að eldast og hann
þyrstir í að sjá heimspeki sfna
vinna sigur eða endanlegan ó-
sigur.
|7ins og í öllum byltingum hef
ur byltingin í Kína náö
stigi, þar sem ekki verður snúið
aftur. Á byltingin að halda á-
fram f æði eðá á íhaldssemin að
smjúga inn eins og hún gerði
í Sovétríkjunum? Franska bylt-
ingin reyndi að yngja sig upp
með hryðjuverkaöldum og Stann
reyndi að framlengja rússneslcu
byltinguna með hreinsunum og
fjöldaæsingi. Mao er að reyna
hið sama með menningar-
byltingunni í Kína, en
viljakrafturinn einn, jafnvel
hjá fanatíkusum eins og Mao
Tse Tung og Lin Piao, vinnur
sjaldan sigur á þjóð og menn-
ingu, sem stendur á jafngömlum
merg og f Kína. Trúlegast er að
uppþot Rauða varðliðsins séu
eins konar dauöateygjur by1*-
íncrarinnar.