Vísir - 24.09.1966, Side 12
72
V r'51 K. jLaagaraagor septemwsr ruoo.
KAUP-SALA
GANGSTÉTTAHELLUR
Nýjar tegundir (Bella hoj og Venus hellur) kantsteinar og hleöslu-
steinar að Bjargi við Suöurlandsbraut (bakhús). Sími 24634 eftir kl. 19
KONI-HÖGGDEYFAR
W
Koni stilianlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km
Ábyrgð, viðgerðarþjónusta.
Smyrill, Laugavegi 170
Simi 12260.
VERKFÆRAHENGI
við allra haefi. — Valviður s.f. Hverfisgötu 108. Sími 23318.
MOSK VITCH-Þ J ÓNUSTAN
ÖnnumsS hvers konar viögerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi
uppgerða gírkassa, mótora og drif i Moskvitch ’57-’63. Hlaöbrekka 25
sími 37188.
TRABANT STATION ’65
í mjög góðu lagi, vel við haktinn, til sölu. Uppl. í síma 51555 eftir
kL 17 í dag og á sunnudag.
N.S.U. OG SIMSON HJÁLPARMÓTORHJÓL
til sölu. Þarfnast smálagfæringar. Uppl. I síma 35651.
NÝKOMIÐ: FUGLAR
OG FISKAR
krómuð fuglabúr, mikið af plast-
þlöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun-
teig 5. Sími 34358. — Póstsendum.
Athugið! |
Auglýsingar a þessa siðu
verða að hafa borizt blaöinu
fyrir kl. 18 daginn fyrir út-
komudag.
Auglýsingar í mánudagsblað
Vísis verða að hafa borizt
fyrir kl. 12 á hádegi á laug-
ardögum.
Vel með farið D.B.S. drengja-
hjól til sölu á kr. 2500—. Uppl.
í síma 35081.
Rússajeppavél, nýendurbyggö,
til sölu. Garöyrkjan Reykjahlíö
Mosfeilssveit. Sími 22060.
ÓSKAST KEYPT
Þvottavél óskast til kaups. —
Uppl. í síma 51116. _______
Miðstöðvarketill ásamt olíu-
brennara, dælu o. fl. óskast. Sími
^nnfi4.
TIL SÖLU 1 vel í pörtum, nýuppgerð vél. — Sími 41712.
Útidyrahurðir, svalahurðir og bílskúrshurðir. Hurðaiðjan s.f. Auð- brekku 32 Kóp. Sfmi 41425.
Til sölu. Miðstöðvarofnar, ketill 6,5 ferm (Sig Einarss. h. f.) með brennara, spíraldunkur 2,8 ferm, þensluker, 3 stk. miðstöðvardæl- ur, 25 st. 3/8 ofnkranar 1000 1. olíutankur. Allt tveggja ára gam- alt. Uppl. í sima 40089.
Stretch-buxur. TU sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum — Tækifærisverð. Sími 14616. Brauðhúsið Laugavegi 126. Smurt brauð, snittur, brauðtertur, Sfmi 24631.
Bassagítar til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 30288.
Eru harðviöarþiljur og teakhús- gögn í íbúðinni? Er matárþefur frá eldhúsinu? Reykir húsbóndinn og e. t. v. fleiri í íbúðinni Reynið Ozonett! Emð þér þreyttur og leið- ur í skapi? Reynið Ozonett!
Pedigree bamavagn til sölu. — Sími 33300 eftir kl. 6.
Þýzk borðstofuhúsgögn. Til sölu vegna flutninga mjög vönduð, út- skorin dökk eikarhúsgögn, 2 buff- etborð og 6 stólar. Uppl. í síma 40206.
Ozonett! Vinnufatakjallarinn Bar- ónsstíg 12.
Ozonett! Ljós og Hiti Garðastræti 2. Skermkerra, vel með farin og bamavagn ásamt kerru til sölu. Sími 51248 eftir hádegi.
Er geislahitun f húsinu? Reynið Ozonett! Sofið þér óreglulega og hvílizt ekki? Reynið Ozonett!
Baraavagn tíl sölu. Verð kr. 700. Sími 32401.
Til sölu nýr brúðarkjóll með slöri, stærð no 40. Uppl. í síma 18968 kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. Skellinaðra Tempo 600 4ra gíra, j vel með farin til sölu. Sími 51985.} Frystikista til sölu, stærð 150 lítrar. Sími 23568.
Kvenkápur til sölu. Allar stærð- ir. Verð frá kr. 1000—. Uppl. í síma 41103. Brúðarkjólar 2 síðir brúðar- kjólar til sölu. Sími 50779 og 34263 laugardag og sunnudag.
Gott reiðhjól til sölu. Verð kr. 1000—. Uppl. í síma 38929. Til sölu. Tveggja manna svefn- sófi, ódýr. Sími 30052.
Husqvama eldavélarhella, stór ís skápur, stálvaskur til sölu. Allt nýtt. Melhaga 17 kjallara. Til sölu sem ný þvottavél (Acme) með rafmagnsvindu í mjög góðu lagi. Verð 6000. Uppl. í sfma 36078.
100 lítra Rafha þvottapottur og lítil Hoover þvottavél til sölu. — Uppl. í síma 32269.
Til sölu stereofónn með útvarpi og svefnsófi. Uppí. í síma 23947 milli kl. 6 og 8.
Notuö hreinlætistækl til sölu. ódýrt. Sími 10085.
Trésmíöavélar til sölu. 6” af- réttari og 10” bandsög. Til sýnis Ölduslóð 15 Hafnarfirði. — Sími 23136 og á kvöldin símar 11775 og 38136.
B.T.H. þvottavél notuð, í góðu standi meö straukefli ttt-sölu. Til sýnis á Sólvallagötu 30 kl. 3—6 í dag.
Bamakojur til sölu, ódýrt. — Sími 35613.
Fallegur síður brúðarkjóli tH sölu Sími 32830.
Bókahilla. Vegna brottflutnings er til sölu bókahilla úr ljósri eik 1.25x1.04 að stærð. Skólabraut 21 2. hæð, Seltjamamesi.
Bamakerra til sölu, Silver Cross bamakerra meö skermi til sölu, verð kr. 1200. Barmahlfð 17 3 hæð.
Af sérstökum ástæöum er stórt lítið notað gólfteppi til sölu, einn- ig sj’ónvarp Uppl. í síma 36424.
TH sölu rafmagnsgftar, mieró- fónn og trommusett. Sfmi 41712.
Óska eftir að kaupa bamarimla-
rúm með dýnu (notað). Uppl. i
síma 38856. —
Trésmíðavélar. Hjólsög, afrétt-
ari þykktarhefill, einfasa mótorar,
óskast til kaups, einnig óskast ým-
iskonar trésmíðaverkfæri. Tilboö
sendist blaðinu merkt „Fljotlega. ■
Hefilbekkur notaður óskast. —
Uppl. í síma 35988.
Óska að kaupa miðstöðvarketil
með spíral. 3 y2—4 ferm. Vil selja
setubaðkar, nýtt. Sími 21986 eftir
kl. 7.30 á kvöldin._________
Vil kaupa góðan 6 manna bíl
árgerð ’55—’60. Sími 33065.
KZZni EE9
2 stúlkur 17 ára eöa eldri, ósk-
ast á barnaheimilið Skálatún, Mos-
fellssveit. Uppl. gefur forstöðukon-
an, sími 22060 um Brúarland.
Stúlka óskast til afgreiðslu helzt
eitthvað vön. Sími 38365 frá 12-6.
'starfsstúlka óskast nú þegar. —
Hótel Skjaldbreið.
■ZnEÖEHJIÍ
Blár lugtarhringur af Ford Fair
laine tapaðist í Háaleitishverfi. Skil
vís finnandi tilk. vinsaml. i síma
34144.
Platínuhálskeðja með einni perlu
tapaöist i Miðbænum fyrir nokkr-
um dögum. — Finnandi vinsamlega
hringi i síma 10647.
ÞJÓNUSTA
Traktorsgrafa til leigu. John
Deere. Sími 34602.
ATVINNA
KENNI AKSTUR
og meðferð bifreiða á Rambler American ’65. Sími 18387.
STULKA — ÓSKAST
strax til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. á Þórsgötu 14. Þórsbar,
kl. 5—7
REGLUSAMUR MAÐUR
óskar eftir léttri vinnu við akstur. Uppl. í síma 20627 laugardag og
sunnudag og eftir kl. 7 mánudag og þriðjudag.
ÓSKAST A lE'CU
1—2ja herbergja íbúð óskast til
leigu frá 1. október. Tvennt í heim
ili. Uppl. f síma 33479 eftir kl. 7
á kvöldin.
Bandaríkjamann með konu og
1 barn vantar 2ja—3ja herbergja
íbúð sem fyrst. Símj 15459.
íbúð. Tveir ungir og reglusamir
piltar óska að taka á leigu 2ja
—3ja herbergja íbúð. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl.
í síma 20636.
Einhleyp kona óskar eftir
tveggja herbergja íbúð. Fyrirfram-
greiösla ef óskað er. Uppl. í síma
16822.
Óskum eftir 2—4 herb. íbúð nú
þegar, eða fyrir 1. okt. góðri um-
gengni og skilvísri greiðslu heitiö.
Uppl. í sfma 17472.
2ja—3ja herb. íbúð óskast strax.
Mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. f
síma 12205 tvo næstu daga.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð. Full-
orðiö fólk. Gætum teklð mann i
fæði og þjónustu. Einnig fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sfma 20776.
fbúð óskast. 2ja—3ja herbergja
íbúð óskast til leigu nú þegar. —
Uppl. í sima 35697.
Hjón óska eftir 1 herbergi og
eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Bama-
gæzla og húshjálp kemur til grema.
Uppl. í síma 11348 eftir kl. 1 laug-
ardag og sunnudag.________ ___
Sendikennarí viö Háskóla íslands
óskar eftir að taka á leigu íbúð
með húsgögnum frá 1. okt n. k.
Uppl. f skrifstofu Háskólans. Sími
13372.
Óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð.
Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla.
Sími 30384.
Ungur reglusamur maður utan
af landj óskar eftir herbergi með
sér inngangi. Má vera f kjaHara.
Sími 10499.
Stúlka óskar eftír herbergi sem
næst Landakoti. Uppl. sima 30524.
Húsbyggjendur. Ríf og hreinsa
mótatimbur. Sími 14887.
Stúlka sem vinnur úti óskar að
taka á leigu litla íbúð, einhver
húshjálp og barnagæzla geta kom-
ið til greina. Uppl. í síma 22597
milli 6,og 7 f kvöld,
1—2 herb. og eldhús óskast til
leigu fyrir einhleypa konu, fyrir-
'ramgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sfma 30614 næstu daga.
. f
13 ára telpa óskar eftir að gæta
bama á kvöldin í vetur. Uppl. i
síma 19683.
Kona óskast til að vera hjá barni
eftir hádegi. (Nálægt miðbænum.)
Sími 14681 milli kl. 2 og 7.
Get tekið vöggubarn í gæzlu frá
kl. 9-6 á daginn. Sími 30524.
Lftil íbúð eöa herbergi með eld-
húsaðgangi óskast. Algjör reglu-
semi. Fyrirframgreiðsla kemur til
ereina. Uppl. í síma 35527 eftir
’-l. 5 e. h._____________________
íbúð óskast. Ung hjón sem bæði
’ina úti (með 2 böm) óska eftir
Við. Vinsamlega hringið í síma
:’9977 eftir kl. 6.
Iðnaðarmann vantar herbergi
strax. Uppl. í sfroa 32375.
Herbergi óskast til leigu. Fyrir-
fnamgreiðsla ef óskað er. — Sími
36823 laugardag t»g sunnudag.
Ungan reglusaman mann vant-
ar herbergi, helzt sem næst miö-
bænum. Sími 23629 eftir kl 5 f dag.
TIL LEIGU
Elnhleyp kona eða stúika, sem
vill taka að sér létt húshaki (2
fullorðnir menn í heimili) getur
fengið 2ja herb. íbúð með eldhúsi
frá 1. okt. Gott fyrir konu, sem
virmur úti hálfan dagmn. Umsókn
með einhverjum uppl. sendist
augld. Vísis fyrir mánudagskvöld
merkt „íbúð gegn húshjálp."
Bílskúr við vestanverða Báru-
götu er tH leigu nú þegar. Uppl. í
síma 41175.
Til leigu í vesturbænum 3 sér-
stæðar stofur. HIvaKð fyrir lækna
stofur. Tílboð merkt „3930“ send-
ist augld. Vísis.
ATVINHA 0SKAST
Konu vantar vinnu fyrir háriegL
helzt í Kópavogi. Vön afgreáðslu.
Sími 38944 eftir Id. 5 e. h.
Heimavinna. Húsmóðir vill taka
að sér heimavitmu. Margt kemur
til greina. THboð sendist augld.
Vísis merkt „4140“.
2 tvítugar siúlkur óska eftir
aukavinnu á kvöldin í sölutumi
helzt í austurbænum. S&ni 32769
eftir ld. 6 á kvöldín.
2 konur óska eftir ræstíngu á
skrifstofum. Uppl. í síma 37116.
Stúlka óskar eftir vinnu í kvöld
sölu. Sími 35348 eftir kl. 5.
Reglusamur maður óskar eftir
einhvers konar vinnu. Margt kem-
ur tH greina. Hef bifreiðastjóra-
réttindi. Uppl. í sfma 13643.
Húsbyggjendur. Laghentur mað-
ur getur tekið aö sér alls konar
húsbyggingavinnu innanhúss. Tilb.
sendist augld. Vfsis merkt „Vel
virkur — 3969“.
KENNSLA
Les með skólafólki og kenni
þýzku ásamt latínu, málfræöi,
setningafræði og fl., einnig stærð-
fræði, eðlisfræöi og fl. og bý und-
ir landspróf, stúdentspróf, tækni-
fræðinám og fl. — Dr. Ottó Am-
aldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44 A. Sími 15082.
Skriftaraámskeið. Skrifstofu-
verzlunar- og skólafólk. Skriftar-
námskeið hefjast fyrst í október.
Einnig kennd formskrift. Uppl. í
síma 13713 kl. 5-7 e.h.
Get tekið 2 böm í gæzlu. Uppl.
í síma 19874.
Telpa óskast til að gæta 2ja
ára drengs kl. 9-12, helzt í Norð-
Sendill
óskast strax eða 1. okt. n.k.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli.