Vísir - 24.09.1966, Side 14

Vísir - 24.09.1966, Side 14
GAMLA BÍÓ Verðlaunamynd Walt Disneys MARY POPPINS með Julie Andrews og Dick van Dyke. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verö. Aðgöngum. frá kl. 1. LAUGARÁSBÍÓ32075 Dularfullu morðin eða Holdið og svipan. Mjög spennandi ensk mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4: HAFNARBIO Ungir fullhugar Spennandi og fjörug ný amer- fsk litmyn'd með James Darren og Pamela Tiffin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÚ Sirkusverðlaunamyndin Heimsins mesta gleði og gaman (The greatest show on earth) Hin margumtalaða sirkus- mynd, í litum. Fjöldi heims- frægra fjölleikamanna kemur fram í myndinni. Leikstjóri: Cecil B. De Mille. Aöalhlutverk: Betty Hutton Charlton Heston Gloria 'Grahame Comel Wilde Sýnd kl. 5 og 9, Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sverð Zorros Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk kvikmynd f litum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Guy StockweU. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÚNABÍÚ sími 31182 Dj'óflaveiran (The Satan Bug) Víðfræg og hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd í lit- um og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik- stjórn John Sturges eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Alistair MacLean. Sagan hefur veriö framhalds- saga í Vísi. Richard Basehart. George Maharis Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ÍSLENZKUR TEXTl (London in the Raw) Víöfræg og snilldarlega vel gerð og tekin ný, ensk mynd í litum. — Myndin sýnir á skemmtilegan hátt næturlífið í London ailt frá skrautlegustu skemmtistöðum til hinnar aum ustu fátæktar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö bömum. ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD 9-22,30 Bifreíðaeigendur Hjólbarðaviðgerðir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðamir gera aksturinn mýkri og öruggari. Fljót og góö þjónusta. Opið alla daga til miðnættis. Hjólbarða- og benzin- salan vlVitatorg, Simi 23900 VIS . . Laugardagur 24. september 196H. NÝJA BÍÓ 11S544 Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba meö Anthony Quinn o. fl. Islenzkur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. STlORN UfrlÓ i Öryggismerkið (Fail Safe) ÍSLENZKUR TEXTI Geysispennandi ný amerísk kvikmynd í sérflokki um yfir- vofandi kjarnorkustríð vegna mistaka. Atburöarásin er sú áhrifamesta sem lengi hefur sézt f kvikmynd. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu- bók Henry Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. I WÓÐLEIKHIÍSIÐ Ó þetta er indælt strítf Sýning í kvöld kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. Tveggja bjónn eftir Goldoni. Þýöing: Bjami Guðmundsson. Leikmynd: Nisse Skoog. Leikstjóri: Christian Lund. Framsýning i kvöld kl. 20.30 Uppselt. Þjófar, lik og falar konui Sýning sunnudag kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýning þriöjudag. Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá kl. 14. Sfmi 13191. FÉLAGSIÍF K. F. U. M. Almenn samkoma í húsi félags- ins viö Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8, 30. Siguröur Pálsson, kenn- ari talar. — Allir velkomnir. BRAUÐSKÁLINN Langholtsvegi 126 Smurt brruð Snittur Coctail snittur Brauötertur BRAUÐSKÁLINN Símar 37940 og 36066 Brauðskálinn Langholtsvegi 126 Smurt brauð, snittur, cocktail snittur, brauð- tertur Brauðskálinn Símar 37940 og 36066 12 volta Ijósasamlokur fyrirliggjandi. P. STEFÁNSSON H/F Laugavegi 170 Símar 13450 og 21240 Hárgreiðslunemar Fyrirhugað er að senda 2 stúlkur til Evrópu til náms í hárgreiðslu. Nauðsynlegt er að um- sækjendur hafi 2ja ára nám í hárgreiðslu. — Enskukunnátta er nauðsynleg, námstími er 6 mánuðir. Þær, sem áhuga hafa á þessu, vin- samlegast sendi mynd ásamt meðmælum inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Hárgreiðsla“ fyrir 1. 10. 1966. Blaðburðarbörn vantar í vetur í Kópavogi. Uppl. í síma 41168. Dagblaðið VÍSIR Frá gagnfræðaskólum Reykjavikur Skólarnir verða settir mánudaginn 26. sept- ember n. k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 10. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar við Vonarstræti: Skólasetning í Iðnó kl. 15.30. Hagaskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 9, II., III. og IV. bekkjar kl. 10. Réttarholtsskóli: Skólasetning 1. bekkjar kl. 14, ÍI., III. og IV. bekkjar kl. 15. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: Skólasetn- ing IV. bekkjar kl. 10, III. bekkjar kl. 11. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Iðnó kl. 14.30. Gagnfræðadeildir Miðbæjarskóla, Laugarnes- skóla, Langholtsskóla, Hlíðaskóla, Lauga- lækjarskóla og Álftamýrarskóla: Skólasetn- ing I bekkjar kl. 9, II. bekkjar kl. 10. Gagnfræðadeild Austurbæjarskóla: Skóla- setning I. bekkjar kl. 9. Vogaskóli: Skólasetning miðvikudaginn 28. september, III. og IV. bekkjar kl. 14,1. og II. bekkjar kl. 16. Skólastjórar

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.