Vísir - 15.10.1966, Side 15

Vísir - 15.10.1966, Side 15
VlSIR . Laugardagur 15. október 1966. 15 y\ J. B. Pristley. Mæturgestír Passamyndir Teknar í dag — Tilbúnar á morgun. Sér tímar eftir samkomulagi. Ljósmyndastofa Péturs Thomsens Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl. 7 sími 24410. 14. KAFLI Margaret tók í handfangið á dyr- unum. Hann hefur iokað okkur inni, veinaði hún og starði á Gladysi. — Já, um það var ég ekki í nein um vafa, sagði hún. Hann hefur læst okkur inni til þess að forða okkur frá allri hættu. Margaret greip aftur í snerilinn og hristi hann. — Ég vil vita hvað gerist, — ég vil vera hjá Philip — manninum mínum. — Já, en skiljið þér ekki, sagði Gladys áköf og tillit hennar var blandað harmi og reiði... hvers vegna Penderel bfður þarna — og hvers vegna hann kom okkur und- an áður en brjálaði maðurinn kæmi Þér skiljið vfst ekki hvað það er sem fyrir honum vakir, hélduð þér ef til vill, aö hann mundi fela sig fyrir honum? Ó, guö minn góður. — Jú, ég hélt það fyrst í stað, sagði hún nú róleg og biíðri röddu Og er hún horfði á fölt andlit stúlk unnar fékk hún samúð með henni, sjálfri sér, með þeim öllum. — Eins og hann gæti hagað sér þannig, hélt Gladys áfram og var röddin beiskju þrungin. Það veit guð, að ég vildi að hann feidi sig — að ég hefði ekki farið aftur inn í þetta hús. Vitaniega verður allt að bitna á honum. Ófreskja beið hans f myrkrinu. Og nú er hann þama einn og bíður — og það er ógurlegt, sem getur gerzt. — O, það fer allt vel, sagði Margaret róandi, hinir koma aftur og þá eru þeir þrír. — Já ,en kerlingin læsti hinum '+yrunum. — Þegar þeir hafa yfirbugað Morgan tekst þeim vafaiaust að ná 'vkiinum frá henni. Henni fannst ''etta eins og illur draumur, að i ''essu húsi var aiitaf verið að læsa ,'Vrum . . . Hún leit f kringum sig ' dvfnandi birtunni og sagði skjálf- ■mdi röddu: — Hvar erum við? — Ég veít það ekki og það skipt ir ekki neinu. Gladys reis á fætur, gekk að dyr unum og lagði við hlustirnar. Margaret tók upp kertið og steig fram eitt eða tvö skref, en nú slokknaði á kertinu, það var út- brunnið. Hugrekkið dvínaði, er hún fann myrkrið lykjast um sig. Hún' fálmaði sig að dyrunum til Glad- ys, beygði sig fram og spurði'í — Hvað er að gerast? — Ég heyri ekki neitt, sagði j Gladys. Þær stóðu þarna drykklanga stund og hlustuðu, en heyrðu ekk- ert. — Við getum ekkert gert — að- eins beðið, hvíslaöi Margaret. - — Nú heyri ég hann hreyfa sig þama uppi, sagði Gladys. Það lítur út fyrir að William og maðurinn yðar;,séu komnir aftur. — Jú, það er hann, sagöi Marga- ret, sem líka var farin að hlusta aftur. Þær stóðu enn um stund þögular og hlustuðu. — Nú heyrist ekkert. Kannski hann bfði uppi, sagði Margaret. Af hverju kemur Philip ekki? Þessi bið er hræðileg. — Það er verra að bíða þarna — eftir honum, brjálaða manninum. Þér skiljið vonandi hvemig mér er innanbrjósts, annars hélduð þér að ég væri gengin af vitinu. — Ekki frekar þér en við hin — þetta er eins og mara fyrir okk- ur öll. Það hræðiiegasta er aó geta ekki reitt sig á néitt. Finnst yður þaö ekki líka? — O, jú, sagði Gladys áköf. Ég fann þessi þyngjandi áhrif og ég reyndi að koma bonum í skilning um það, en hann skildi það ekki. Kannski var þetta tilfinning, hug- boð — þér skiljið hvað ég á við. — Fyrir hverjum reynduð þér að útskýra það? — Penderel vitanlega. Þegar við vorum saman úti tvö ein. Það var það, sem ég v_r að reyna að segja yður, fá yður til að skilja, ég spurði hvort þér skilduð ekki hvern ig mér er innanbrjósts, því að, skilj ið þér ekki, að ég elska hann. Jæja nú getum við talað saman ,ekki satt Sjáið þér til, þegar við fómm út saman og þegar við sátum þama og röbbuðum saman uppgötvaöi ég það. Þessu laust niður eins og eldingu, og þótt þetta gerðist svona snöggt, var enginn vafi, allt var vissa, alveg öruggt, að svona var það og óhagganlegt. Þér skiljið þetta, því að vitanlega elskið þér manninn yöar. — Já, ég elska hann, sagði Margaret, en fannst hvorki staður né stund til þess að ræða þau einkamái, öll vandamálin, sem ekki' v.oru vandamál lengur, því að hún vissi nú, að þau elskuðu hvort ann að ,en hún bætti við: — Ég hef kannski villzt dálítið en ég elska hann. — Það var þaö sem mér hafði dottið í hug, sagði Gladys, þetta sér maður alltaf, en nú er ekkert sem veldur kvalræði iengur og vafa gæti ég trúað. — Nú heyri, ég eitthvað sagði Margaret. — Furöulegt, byrjaöi Gladys ... en svo heyrðist mikiil hávaði. — Guð minn. góður, hélt hún á- fram, og við getum ekkert gert. Skyldi sá brjálaði vera kominn nið- ur og skyldu þeir vera famir að ... — Það held ég, það er hræðilegt. — Og hann er þama einn og þeir koma ekki, sagði Gladys og neri saman höndunum f örvæntingu. — Ég veit ekki hvernig stendur á því. Eitthvaö hefur komið fyrir þá. Ó, þessi skepna, þessi Morgan og þessi Rebekka. Ég þoli þetta ekki lengur, ég geng af vitinu. Hún hneig grátandi niður á gólf- ið, .Gladys kraup á kné viö hliö henn ar og hallaði henni að sér. — Verið þér nú rólegar, frú Wav erton. Þetta er hræðilegt, en þetta fer allt vel fyrir yður. Það kemur ekkert fyrir manninn yöar. Þær hjúfmðu sig hvor að annarri og þær hlustuðu ekki lengur, Þær gátu að- eins beðiö og hughreyst hvor aðra. — Þér getiö ekki gert yður í hugarlund hver áhrif þetta hefur haft á mig, snökti Margaret. Fyrst varð ég að hlýöa á frásögn kerl- ingarnornarinnar um systur sína í þessu skuggalega herbergi hennar. Og hræðilegast var það, þegar hún snerti mig. Og svo Morgan, sem kom á eftir mér eins og villidýr — og Philip varð að slást við hann f stiganum. Og svo stundin hjá gamla manninum, sem liggur rúm- fastur, og ofan á þetta allt þær ógnir sem nú dynja yfir og við hér inniluktar. Það er eins og allt sem er tryggt og öruggt og skyn- samlegt sé ekki lengur til. Þetta hefur kannski haft önnur áhrif á yöur, en ég vona, að þér skiljið mig. — Jú, jú, Gladys sagðist skilja þaö, þótt hún gerði það nú ekki til fulls, en það stóð á sama um það, nú var um það eitt að ræða að láta kjarkinn ekki bila. Dymar mundu opnast áður en langt liði. — Þegar við sátum þarna viö borðið, sagði Margaret, fannst mér allt vera að komast í gott horf milli okkar Philips — þaö hefði létt á öllum ” tala út — og nú yrði auð- velt aö sættast að fullu við þann, sem maður eitt sinn hafði elskað. — Æ, tilfinningum mínum var kannski svipað varið, sagði Gladys grátandi. Hví er ég annars að gráta? Kannski hafði þetta enn betri áhrif á mig. Fyrst hlustaði ég á aðra, svo talaði ég um sjálfa mig og svo við hann þarna úti. Við vor- um vfst bæði leið á lífinu hvort með sínum hætti, en svo komumst við að raun um að við vorum svo hamingjusöm saman, að það skipti engu um allt annað. Og ég hugsaði að ég mundi aldrei verða ein- mana framar og aldrei óska þess, að ég væri dauð, þegar ég hallaði mér út af á kvöldin. Og jafnvel þótt það yrði ekki framhald á þessu hafði ég upplifað stóra stund, sem ég mundi aldrei gleyma ... Margaret hugsaði eitthvaö á þessa leið, að þessi mikla ást hefði vaknað furðu skyndilega, en svo þegar Gladys þagnaði, fannst henni allt trúlegra og eðlilegra, af því að hún lýsti þessu svo blátt áfram ^ormaf- ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki og boroplata sér- smíffuð. Eldhúsiff facst meff hljóffeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduffustu gerff. - Sendiff effa komiff meff mól af eldhús- inu og viff skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yffur fast verfftilboff. Ótrúlega hag- stætt verff. Muniff aff söluskattur er innifalinn í tilboffum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiffsluskilmóla og „ _ lækkiff byggingakostnaffinn. kÍ HÚS&SKIPhf. LAUGAVEGI 11 • St.MI 2151S og henni fannst að ekkert gæci ve; * ið eðlilegra. Og nú fannst henni aö henni mundi finnast það éin kennilegt, ef ekki kæmi ylur í Orðsending til bifreiða- eigenda Nú getið þið nýtt hjólbarða ykkar til fullnustu með því að Iáta okkur dýpka eða skera nýtt munstur i hjólbarða ykkar. — Opið virka daga kl. 8-12.C0 og 14 - 20, laugardaga frá kl. 8 - 12.30 og 14 -18, og sunnudaga eftir pöntun i síma 14760. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaðastræti 15 (gengið inn frð Spítalastig) — Mér datt svolítið vera hérna í nött? viljið þið — Þakka þér fyrir, pabbi... það vill svo vel til, að við tókum lök með okkur. — Nú 'skulum við kveikja eid og spjalla saman. — Sybil. Var Tarzan ekki búinn að lofa okkur að segja okkur meira af sjálfum sér? — Tarzan, viltu gera það? — Ha! ha! Já. METZELER hjólbarðarnir eru sterkir og mjúkir, enda vestur-þýzk gæða- vara. ( Hjólbarða- og benzinsalan við Vitatorg. Sími 23900 Barðinn h.f. Ármúla 7. Sími 30501 Ai "enna Verzlunarfélagið h.f. Skipholti 15 Sími 10199

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.