Vísir - 20.10.1966, Blaðsíða 1
VISIR
56. árg. — Fimmtudagur 20. október 1966. — 240. tbl.
Notuðu vatnsdropa í stað linsu
Ljósmyndarar frá „Life" komu til að taka
eina mynd af gosi / Surtsey fyrir jólablaðið
Tveir ljósmyndarar i'rá banda- þeirra aö fara út í Surtsey og
ríska vikublaðinu „Life“ komu taka þar eina mynd, sem birtast
hingað til lands um siðustu mun á opnu í jólablaó, „Life“
helgi og var tilgangur ferðar í desember.
Ámi Johnsen, sem var gæzlu-
maður í Surtsey í sumar fór
með ljósmvndurunum út í
Surtsey á sunnudag. Sagði hann
í viðtali við Vísi að „Life“ væri
að vinna að myndaflokki um
þróun linsunnar í heiminúm.
Hefðu ljósmyndaramir, sem
hingað komu fengið það verk-
efni að taka mynd af eldfjalli
gegnum fyrstu linsuna sem til
varð, þ.e. vatnsdropann, og
bá myndatöku hefði ekki verið
Framh. á bls. 6
Myndin er tekin á Norðurgarði í gær, bar sem unnið er að lokafram kvæmd bryggjusmíðinnar. (Ljósm. Vísis, B.G.)
Akvöriun um nýjur mjólkurumbúðir
tekin innun skununs
— r/oma- og
skyrflutningar frá Akureyri
hefjast i næstu viku
Nýjar mjólkurumbúðir verða
væntanlega teknar upp hjá
Mjólkursamsölunni áður en
langt um líður en á næstunni
verður farið til þess að ákveða
gerð þeirra, eftir því sem Oddur
Helgason sölustjóri Mjólkur-
samsölunnar tjáöi blaðinu í
morgun. Er ekki að efa að
neytendur mjólkur á Reykja-
víkursvæðinu munu bíða f of-
væni eftir ákvörðuninni.
I næstu viku hefjast flutning-
ar á rjóma og skyri frá Mjólkur-
samlaginu á Akureyri til Reykja
víkur en mjólkurframleiðsla
hefur verið miklu minni f ár
bæði sunnan- og norðanlands en
í fyrra. Fara rjóma- og skyr-
flutningarnir fram með vöru-
bflum. Hafa þeir tíðkazt und-
anfarin ár þar sem norðanmenn
hafa verið aflögufærir en núna
munu þeir eins og fyrr segir
verða með mesta móti.
Á þriðjudaginn kom ný fram-
leiðsluvara á markaðinn frá
Mjólkursamsölunni. Er það sýrð
ávaxtamjólk sem seld er í fjórð-
ungslítrahymum á kr. 4. Hefur
sala á þessari nýju framleiðslu
verið góö frá því að hún kom
fram. Er vandað til framleiðsl-
unnar eins og tök eru á, er
mjólkin t. d. blönduð ekta jarð-
arberjasafa sem er settur í ó-
blandaöur.
Bryggjustníði við
Norðurgurð
— 750 m. löng bryggja
senn fullbúin
Nú þessa dagana er verið að
leggja síöustu hönd á smíði
bryggju við Norðurgarðinn f
Reykjavíkurhöfh. Mun bryggja
þessi verða tekin í notkun strax
eftir að lokiö verður smfði hennar.
Mun þá nýtingu gömlu hafnarinnar
verða að fullu lokið.
Að því er Gunnar B. Guðmunds-
son, hafnarstjóri Reykjavfkurhafn-
ar tjáði Vísi i morgun, hefur verið
unnið að smíði bryggjunnar í áföng
um. Sjálf bryggjusmíðin hefur að
mestu farið fram á þessu og síð-
asta ári, en byrjað var á uppfyll-
ingu fyrir nokkm. Nú þessa dag-
ana er sem sé verið að leggja síð-
ustu hönd á smíði dekks bryggjunn
ar. Bryggjan er 150 metra löng.
Hún er fyrst og fremst aetluö þeirri
starfsemi sem fram fer í Vestur-
höfninni, en að sjálfsögðu getur
hún tekið á móti hvaða skipi sem
inn í höfnina kemur, a.m. k. er
dýpið við! bryggjuná hog þess.
Rúm 20 tonn uf svartolíu
veidd upp úr höfninni
Undanfarið hafa rúm 20 tonn
af svartolíu verið veidd upp úr höfn
inni og standa olíuveið^rnar enn
þá og hefur mesta olíumagnið ver
ið veitt upp en olíubrák hefur
breiðzt út um alla höfnina. Fyrir
skömmu bilaði olíuleiðsla Faxa-
verksmiðjunnar, en leiðslan liggur
út í örfirisey á milli kyndistöðv-
arinnar og tanksins ,og síaðist ol-
ían út í jarðveginn og þaðan í höfn
ina. Strax var brugöið við og reynt
að girða olíuna af og slæða hana
upp.
Var m.a. gerð varnargirðing úr
timbri, sem var á floti og olíunni
innan hennar fleytt upp með jám-
keri og reynt að hefta útbreiðsl-
una eins og föng voru á. Var einn
ig reynt að króa olíuna af með því
að bátar vom látnir keyra hana út
í hornin, en skrúfublööin þyrluðu
henni þangað.
Talaði blaðið í morgun við Sig-
urð Sigurðsson framkvæmdastjóra
Innlánsbinding undirstaða
gjaldeyrissöfnunar
— segir viðskiptamálaráðherra .
Viðskiptamálaráðherra Gylfi Þ.
Gíslason, sagðl á Alþingi i gær, aö
innlánsfjárbinding Seölabankans
vaeri forsenda l>ess að gjaldeyris-
sjððir heföu myndazt. Jafnframt
sagöi hann að ííiaklevrissióftimir
myndu hverfa, ef innlánsfjárbind-
ingin yrði afnumin.
Þá sagði viðskiptamálaráðherr-
ann að íslenzkir bankar hefðu auk-
ið útlán sín um 1716 milli. 'króna,
Framh. á hls. 6.
| Loftorku h.f., sem hefur séð um
j framkvæmdir á vegum Síldarverk-
i smiðjunnar og sagði hann að ýmis
; legt benti til þess að skip í höfn-
■ inni hafi misst niður svartolíu á
þessu tímabili sem olían hefur ver-
ið slædd upp en í byrjun háfi greini j
lega verið um olíu frá Faxaleiösl-
unni að ræöa enda hefðu menn
fylgzt með þvf, þegar olían var að
síast út í gegnum jarðveginn í höfn
ina. Má nú segja að olía sé um
aila höfnina og stafar af henni
mikill óþrifnaður. Við hreinsunina
ei1 einnig notað eyðingarefni, aðal-
lega til þess að hreinsa bryggju-
staura þar sem olíatj hefur setzt á
og einnig þegar um þunna olíubrák
er að ræða. Við efnabreytingar
hleypur olían í kekki, sem síðan
eru veiddir upp.
Talaði blaðiö í morgun viö Einar
Thoroddsen hafnsögumann, sem
sagði að aðallega hefði verið unnið
viö olíuslæöinguna í vesturhöfninni
Sagði Einar að fugl hefði flúið
höfnina og sæist þar nú ekki æö-
arfugl. Sagði Einar að olían væri
nú um alla höfniná og væri þetta
mikið vandamál.
-_x.
... "
*****
' 'k<'
.... ,
‘ v. - ’ ’ ' x-
' " ~ '. N'-
Olían er slædd upp meö járnkeri.
I