Vísir - 20.10.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 20.10.1966, Blaðsíða 13
?‘IS IíR. FsmmíMdagur 20. október 1966. 13 ÞJÓNUSTA JAfiöYTUR — GRÖFUR Jöínum húslóðir, gröíum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnuvélar s.f. sinri 34305 og 40089. TðKUM AÐ OKKUR að gcafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tfma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við ranöamöJ og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stór virkar vmnuvéiar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318 i ■ ■ ■ i .i' ——— m . ■ É—áaBB—.'mí 1 — mmt BÚSBYGGJENDUR Getum baett við okkig smiði á el<Hiúsmnréttingum. Sími 51155. HÓSGAGNabólstrun Kteeðí og geri við bólstruð húsgðgn, ennfremur klædd spjöld og sæti f bða. Munið að húsgögnin eru sem ný séu þau klsedd á Vesturgötu 53B. — Bólatrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B. * “ " - --- ' — '— " 1 ■ 1 ■ --- — - RAFTÆKJAV1ÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýfegsrir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50. Sími 35176. FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR Lipur bflkrani til leigu f hvers konar verk. Mokstur, hífingar, skot- byrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Simi 41498. ÞVOTTAHÚSH) SKYRTAN Tökum að okkur alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sendum, sækjum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Me3sted, Síðumúla 19. Simi 40526. LOFTPRESSUR TIL LEIGU ta smaári og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fteygavdnnu. Vanrr menn. Fljót og góð þjónusta. — Bjöm, simi 20929 og 14305. LEIGAN S/F Vhmuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. Stemboravélar. Steýpuhrærivélar og hjóibörur. Vatnsdælur, rafknún- ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f. Shni 23480. TRAKTORSGRAFA til leigu daga, kvöld og helgar. Uppl. í síma 33544. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Setjum í einfalt og tvöfalt gler, þéttum þök o.fl. Simi 11738 kl. 7-8. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér að sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl. I síma 31283. TIL LEIGU HITABLÁSARAR hentugir í nýbyggingar o.fl. Uppl. á kvöldin í síma 41839. MOSAIK- OG FLÍSALAGNIR Getum bætt við okkur mosaik- og flísalögnum. Uppl. I síma 34300 HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöldsími 21863. Blaðburðarbörri vantar í miðbæinn strax. Afgreiðsla VÍSIS Túngötu 7, sími 11660 Snyrtivörurnar frá Dorothy Gray fást i Ingólfsapóteki ÞJ0NUSTA Hreinsum, pressum og við fötin. Fatapressan Hverfisgðtu 59. GÓLFTEPPA- HREINSUN — HÚSGAGNA- HREINSUN. Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179. gerum Venus, siM11-44-44 \mitm HVERFISGÖTU 103 Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn km. — Benzín innifalið (Eftir lokun sirai 31160) Annast mosaik- og flísalagnir. Sími 15354. Handriðasmíði. Smiðum stiga og svalahandrið úti og inni. Einnig hliðgrindur, snúrustaura o. fl. — Símar 60138 og 37965. Traktorsgrafa til Deere Sími 34602. leigu, John Tek að mér alls konar bílaklæðn- ingar. Einnig viðgerðir og breyting ar á Willys jeppum, Bronco og Scout. Sími 34369. Húseigendur — Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidyra- hurðum, bílskúrshurðum o.fl. Get- um bætt við okkur nokkrum verk- efnum fyrir jól. Trésmiðjan Bar- WW'IIIIIIMIB Skólastúlkur. Er ekki einhver ykkar sem mundi vilja vinna ca. 2—3 tíma á viku við hreingem- ingar. Uppl. í síma 20788 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. - n—~■■■■,:■ ,i, -.i.i-nr-— \ r — ■ J,.n— Model óskast. Stúlka eða ung kona óskast sem model fyrir á- hugaljósmyndara. Uppl. sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. merkt: „Fótó“. FRAMKÖLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG VEL GEVAFOTO AUSTURSTRÆTI 6 BIFREIÐAVIÐGERÐIR MOSKVITCH-ÞJÓNUSTAN Önriumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirhggjandi uppgerða gírkassa, mótora og drif 1 Moskvitch ’57-’63. Hlaðbrekkat 25 sími 37188. ..... ...._ BÍLARAihHAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fullkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstasði S. Melsted, Sfðumúla 19, sími 40526. RENAULTEIGENDUR Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bflaverkstæðið Vestur- ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. — Jón J. Jakobsson, GeTgjutanga. Sími 31040. Bifreiðaeigendur athugið , Sjálfsviðgerðaverkstæði okkar er ofcð all'a virka 4ágf , kl. . 9.2JÍ.30. laugardaga og sunnudaga kl. 9-19. Víð leigjum öll al'geng v«rkfæri, einnig sterka ryksugu og gufuþvottatæjd. Góð aijstaða tíl þwwtta- Annizt sjálfir viðhald bifreiðarinnar. Reynið viðskiptin. — Bif- reiðaþjónustan, Súðarvogi 9 Sími 37393. RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svp sem störturum,, ilywapniíipw, kveikju, straumloku o.fl. Góð mælitatkL Fljót og góð afgreéðsla. \ð»d- um allar stærðir rafmótora. SkúlatónJ 4 Steri 23621. íM l/dúl RAFKERTI OG HITAKERTI Hita- og ræsirofai fyrir dieselbfla. Otvarpsþðttar fyrir bíla. — Smyrill, Laugavegi 176. Sfnri 12260. Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur i bilum, annast ýmiss konar jámsmiði. .i-r. VÖsmjðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5. Sfmi 34816 (heima). Aih. breytt símanúmer. ATVINNA KARLMENN OG STÚLKUR 18-40 ára óskast til starfa nú þegar., Góð vinnuskilyrði. Yfiryiuna, mötuneyti á staðnum. JLTppl. hjá verkstjóra. — H.f. Hampiðjan, Stakkholti 4. MÁLNINGARVINNA Getum bætt við okkur málningarvinnu. Sfmi 34300. STÚLKA — ÓSKAST til gestamóttöku. Málakunnátta nauðsynleg. Hótel SkjaldbraiA. 2 STÚLKUR ÓSKAST , 2 stúlkur óskast i vinnu á kvöldin. Uppl. f síma 20556. 2 TRÉSMIÐIR geta tekið að sér ýmiss konar innivinnu. Uppl. í síma 22791. HÚSHJÁLP ÓSKÁST t • v ; *. ; •, ' • • . é • 2—3 sinnum i viku í austurbæ i Kópavogi. Uppl. f síma 33345. Húsbyggjendur í Fossvogi Við gröfum fyrir húsi yðar, fjarlægjum upp- gröft og fyllum í aftur með bezta fáanlegá fyllingarefni fyrir kr. 100—150 pr. rúmmetra. VÉLALEIGAN, sími 18459 Kona óskast til að gæta barna (5- daginn. Sími 51397. -9 ára) frá kl. 1—7 á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.