Vísir - 20.10.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 20.10.1966, Blaðsíða 14
V1 S IR . Fimmtudagur 20. október 1966. 14 y GAMLA BÍÓ Verðlaunamynd Walt Disneys MARV POPPINS með Julie Andrews og Dick van Dyke. Tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Sala hefst kl. 4. Síðasta sinn. LAUGARÁSBÍÓslorS Amer'iska konan Amerísk - ítölsk stórmynd í lit- um og Cinemascope með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÓ Hetjan trá Spörtu Spennandi, ný, frönsk - ítölsk Oinemascope litmynd. — Bönn uð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5. 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Riddarar Arthúrs konungs (Siege of the Saxons) Spennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd í lit unj um Arthúr konung og ridd ara hans. Janette Scott Ronald Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUSTURBÆJARBÍÓ ifsT Hver liggur í gröf minni? TWho is buried in my Grave ?) Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný. amerísk stór mynd með islenzkuni texta. Sagan hefur verið framhalds- saga Morgunblaðsins. Bönnuö börnum innan 16.ára Sýnd kl. 5 og 9. TGNABIÖ sími 31182 ISLENZKUR TEXTI Tálbeitan (Woman of Straw) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, ensk stórmynd í litum. Gerð eftir sögu Catharine Arly Sagan hefur verið framhalds- saga í Vísi. Sean Connery Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 (Fládens friske fyre) Bráðskemmtilega og vel gerö, ný dönsk gamanmynd f litum af snjöllustu gerð. Dirch Passer. Ghita Narby Sýnd kl. 5 Leiksýning kl. 9 U^FERÐAROMGOIO. Al'1111'!). ÞVÖHASTÖÐIN SUÐtJRLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD.:? -22,30 I i ! NÝJA BÍÓ 11S544 ! Islenzkur texti. Grikkinn Zorba meö Anthony Quinn o. fl. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍB Villtir unglingar Ný, amerísk litmynd um held- ur harkalegar aðgerðir og framferði ameriskra táninga. Myndin er tekin í Technicolor og Techniscope. Aðalhlutverk: Rory Calhoun Virginia Mayo Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ UPPSTIGNING Sýning í kvöld kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. UPPSELT GULLNA HLIÐIÐ Sýning föstudag kl. 20. Ó þetta er indælt strid Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Tveggja þjónn Sýning í kvöld kl. 20.30. Þjófar. lik og talar konui 67. sýning laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LEIKFELAG KÓPAVOGS Oboðinn gestur eftir Svein Halldórsson Sýning í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4 — Sími 41985. Skurðgraía. — Tek að mér að grafa fyrir undirstöðum o. fl. Uppl. í síma 34475. Handknattleiksdeild. Mánud. kl. 7—7.50 4. fl. karla Mánud. kl. 7.50-9.05 3. fl. karla Mánud. kl. 9.05-10.20 M. 1. 2. fl. kv. Þriðjud. kl. 9.20-11 M. 1. og 2. fl. karla, Laugardalshöllin Fimmtud. kl. 7.50-9.30 M. 1. og 2. fl. karla Laugard. kl. 2.40-3.30 3. fl. kv. Sunnud. kl. 9.30-10.20 3. fl. kv. Sunnud. kl. 10.20-11.10 4. fl. k. Sunnud. kl. 11.10-12 3. fl. k. Sunnud. kl. 1-2.40 M. 1. og 2. fl. kvenna Stjómin Æfingartafla fyrir Knattspyrnu félagið Víking veturinn 1966— 1967. STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur KVÖLDVÖKU í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU síðasta dag sumars — föstudaginn 21. þ. m. kl. 20.30. u VETRARTÍZKAN 1966-67: Tízkuverzlunin Guðrún, Rauðarárstíg 1 og Hattabúð Soffíu Pálma Glæsilegustu sýningar- stúlkur landsins Kynnir: Ragna Ragnars ^_HÚMOR AÐ HAUSTI: ÓMAR RAGNARSSON ^ DANSAÐ OG SUNGIÐ FRAM A VETUR: KVEÐJUM SUMAR — FÖGNUM VETRI Óráðiö hvenær skemmtuninni lýkur. Öllum heimill aðgangur. Borðpantanir föstudag ld. 16—19. Kvöldverður framreiddur frá kl. 19. — NB.: Tízkusýningin hefst kl. 21.30. STJÓRNIN Stúlka óskast Innf lutningsverzlun óskar eftir að ráða á næst- unni, í síðasta lagi um áramót stúlku til fjöh breyttra skrifstofustarfa og erindreksturs. Góð framkoma og nokkur kunnátta í véhitiHi og ensku æskileg: — Tilboð ásamt mynd og kaupkröfum ásamt upplýsingum tun fytri störf óskast send Vísi fyrir 1. nóv. n.k. meskt „Lifandi starf“. Umsóknir verða endursendar umsækýenclom. Zodiac '60 Sjálfskiptur gírkassi í.Zodiac ’60 óáSast —• - Uppl. í síma 24447. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík ogaÖTmd- angengnum úrskurði verða lögtokin látm fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjald enda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvöru- tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, útflutnings- og aflatrygginga- sjóðsgjöldum, lesta- og vitagjaldi af skipum og skipaskoðunargjaldi, söluskatti 3. ársfjórð- ungs 1966 og hækkunum vegna vanframtal- ins söluskatts eldri tímabila, svo og trygginga iðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningar gjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 19. okt. 1966. , Kr. Kristjánsson. Prentnemi óskast í handsetningu. DAGBL. VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.