Vísir - 31.10.1966, Síða 10
Stjörnuspá ★ ★
V1SIR . Mánudagur 31. október 1966.
borgin i dag borgin í dag borgin í dag
LWJABÚBIR
Næturvarzla apóteka*»a i Reykja
vík, Eópavogi. og 'Hafnarfirði er
að Stðrholti 1. Sími: 23245.
Kvöld- og helgarvarzla apótek-
anna í Reykjavík 29. okt. til 5.
nóv. Ingólfs Apótek — Laugar-
nessapótek.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—7, laugar-
daga .frá kl. 9—14 helgidaga frá
W. 2 - d.
LÆKNAÞJÓNÖSTA
Slysavaröstoían í Heilsuvernd-
arstöðkini. Opin allan sólar-
hringinn — aðeins móttaka slas-
aðra — Sími- 21230.
Upplýsingar um læknaþjónustu
í borginni gefnar i simsvara
LæknaSElags Reykjavikur. Sím-
inn er: 18S88.
Áhugi íslendinga á bílum er
mikill og því sækja þeir jafnan
vel þær sýningar, sem haldnar
eru á nýjum geröum bíla sem
eru að koma á markaðinn. Svo
var því er Vökull hf. hélt sýn-
ingu í anddyri Háskólabíós fyr-
ir nokkru og sýndi þar flestar
nýjustu gerðirnar af Chrysler
og Plymouth 1967. Voru 10 bíl-
ar á sýningunni, fólksbílar,
sendiferðabílar og vörubílar, og
hefur margur sjálfsagt óskað
þess að hann mætti setjast upp
í einhvem þeirra og aka af stað.
Gestum sýningarinnar var sýnd
kvikmynd af bilum þessara
verksmiðja.
Meðan sýningin stóð yfir
komu hingað til landsins tveir
af aðalmönnum Chrysler i Evr-
ópu, Ottar Bingen framkvæmda
stjóri Chrysler Intemational á
Norðurlöndum og P. C. Hann-
ock framkvæmdastjóri í Evrópu
TILKYN'hNG
Frá Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj
unnar, Lindargötu 9. Prestur Ráð
ieggingarstöðvarinnar verður fjar
verandi til 8. nóv. Læknir stööv-
arinnar er viö kl. 4—5 síðdegis
alla miðvikudaga.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur basar 12. nóvember. Kon-
ur, nú er kominn tími til að fara
að hannyrða eða safna til aö
sýna einu sinni enn, hvað við
getum. Konur í basarnefnd, haf-
ið vinsamlega samband við: Vil-
helmínu Biering, sím 34064, Odd-
rúnu Elíasdóttur. sími 34041 og
Sólveigu Magnúsdóttur, sími
34599.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík heldur bazar þriöju-
daginn 1. nóvember kl. 2 í Góð-
templarahúsinu uppi. Félagskon-
ur og aðrir velunnarar Fríkirkj-
unnar eru beðnir aö koma gjöfum
til Bryndísar Þórarinsdóttur, Mei
haga 3, Kristjönu Ámadóttur,
Laugaveg 39, Lóu Kristjánsdöttur
Hjarðarhaga 19 og Elínar Þor-
kelsdóttur, Freyjugötu 46.
KFUM og K
Æskulýðsvika 23.-36 okt.
Samkomur i húsi K. F. U. J\1. og
K. við Amtmannsstig verða hvert
kvöld kl. 8.30. Mikill áímennur
söngur og hljóðfærasláttur, einn-
ig kórsöngur og einsöngor. Verið
velkomin á samkomur æskulýös-
vikunnar.
prelúdíur eftir Debussy.
22.00 Gullsmiðurinn í Æöey.
Oscar Clausen rithöfundur
flytur fjórða frásöguþátt
sinn.
22.20 Hljómplötusafnið.
í umsjá Gunnars Guð-
mundssonar.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Bridgeþáttur.
23.40 Dagskrárlok.
SJÚNVARP KEFLAVÍK
Mánudagur 31. október
16.00 Four Star Anthology.
16.30 Skemmtiþáttur Dennis Day
17.00 Þriðji maðurinn.
17.30 Dobie Gillis.
18.00 TAC T.ibrary
18.30 Gamanþáttur Andy Griffith
18.55 Kobbi kanína.
19.00 Fréttir utan úr heimi.
19.30 Sing Along With Mitch.
20.30 Hollywood Talent Scouts.
21.30 12 O’Clock High.
22.00 Fréttir.
22.45 Social Security in Action.
23.00 The Tonight Show.
Þann 20. sept. voru gefin saman
í hjónaband af séra Gísla Kol-
beins ungfrú Margrét Benedikts-
dóttir og Ólafur Jóhannesson.
Heimili þeirra er að Kaplaskjóls-
vsgi 37.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
1. nóvember.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú verður að viðhafa
meiri aðgætni og íhaldssemi en
nokkru sinni, hvað snertir öll
fjármál og afkomuráðstafanir í
dag. Gerðu ekki ráð fyrir hjálp-
semi eöa aðstoð af annarra
hálfu.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þaö má vel vera að þú þurfir
að sinna annarlegum störfum
f dag. Að þú verðir að reka fyrir
aðra einhver erindi, sem þú hef
ur lítinn áhuga á. Einhver
vandamál líklega heima fyrir.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní: Sóaöu ekki kröftum þínum
að óþötíu í dag, og eins skaltu
gæta fjármuna þinna. Vertu
ekki undanlátsamur um of við
maka eða ástvini í peningamál-
um. Hafðu sem mest hóf á öllu.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Útlitið er andsnúið viðskiptum
f dag, og ekki er það neitt betra
hvað skemmtanir snertir. Tefldu
hvergi á tvær hættur og hafðu
þig sem minnst í frammi yfir-
leitt, eftir því sem kostur er.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Tefldu ekki of djarft í dag. Það
getur átt sér stað, að einhver
vandamál verði heima fyrir,
sem ekki reynast auðleyst.
Rejpdu að doka við og láta
hlutena ganga sem mest sjálf-
krafa.
Meyjan, 24 .ágúst tii 23. sept.:
Láttu ekki vafasama kunningja
ráða um of fyrir þér, og ef þú
ert á feFðalagi, geturðu varla
of varlega farið. Það er senni-
leg£, að þeir semc’þú umgengst,
verði íÍMÖiir óþægilegu ákapi.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Farðu mjög gætilega í öllu sem
kemur við kaupum og sölum,
og ekki er útlitiö þannig, að
heppilegt sé fyrir þig aö taka
lán eða lána öðrum fé, sízt kunn
ingjum. Reyndu að hafa sam-
komulag við alla.
Drekinn, 23. okt. til 22. nóv.:
Útlitið f peningamálunum er
ekki alltof gott eins og stendur.
Þú ættir að minnsta kosti að
varast alla bjartsýni og dirfsku
í viðskiptum. Haltu hlut þínum
og láttu ekki á þig ganga.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.:Það er ekki útilokað, að
töf verði á framkvæmd einhvers
máls, sem þú bindur miklar von
ir við. Kannski áttu óafvitandi
sök á því vegna ofurkapps
þíns. Beittu dómgreindinni sem
bezt.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Viðhaföu enn gætni í öllu,
sem snertir afkomu þína og
peningamálin. Einkum skaltu
varast að kunningjar eða nán-
ir ættingjar gerist of- ágengir.
Þú ættir að skemmta þér eitt-
hvað í kvöld.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Gerðu þér ekki miklar
vonir í sambandi við ferðalög,
hvorki í dag né kvöld. Eins get-
ur verið að einhver snurða
hlaupi á þráðinn við maka, ást-
vini eða einhvem í fjölskyld-
unni.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Farir þú ekki mjög gæti-
lega, er hætt við þvf, að eitt-
hvað, sem þú hefur gert þér von
ir um að hafa mikinn hagnað
af bregðist gersamlega á síðustu
stundu, vegna hörkubragða ann-
*
Arnað
■ Laugardaginn 22. okt. voru gef
in saman i hjónaband af séra
Jakobi Jónssyni ungfrú Jónína
Haraldsdóttir og Halldór Jón
Júlíusson. Heimili þeirra er aö
Stigahtíð 6.
(Studio Guðmundar)
heilla
Laugardaginn 8. okt. voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Þorsteini Bjömssyni ungfrú Reg-
ina Viggósdóttir og Leifur Teits-
son. Heimili þeirra er að Rauða-
læk 35.
(Ljósmyndastofa Bóris)
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 1. ai&v.: Jfósef Ólafsson,
Kvf&olti 8. Sfmi 5ÍS20.
IÍTVARP
Mánudagur 31. október
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
16.40 Bömin skrifa.
Séra Bjami Sigurðsson á
Mosfelli les bréf frá ung-
um hlustendum.
17.20 Þingfréttir.
19.00 Fréttir.
19.30 Um daginn og veginn.
Gylfi Gröndal ritstjóri
talar.
10.50 Iþróttir.
Sigurður Sigurðsson segir
frá.
20.00 „Sjá dagar koma“
Gömlu lögin sungin og
leikin.
20.20 Athafnamenn.
Magnús Þórðarson blaöa-
maður ræðir viö Albert
Guðmundsson.
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Islenzkt mál.
Ásgeir Blöndal Magnússon
cand. mag. flytur þáttinn.
21.45 Píanómúsik.
Alfred Cortot leikur
/