Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1966næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Vísir - 31.10.1966, Blaðsíða 3

Vísir - 31.10.1966, Blaðsíða 3
VlSIR . Mánudagur 31. október 1966, 1 Sunnan við Háskólabíó er Raunvísindastofnun háskólans til húsa í nýrri byggingu, sem virðist ekki svo stór samanboriö við báknin í nágrenninu. Munu margir vænta mikils af þeirri starfsemi sem er og verður rek- in í framtíðinni í þessari stofn- un. Autt svæði er umhverfis bygginguna en áætlaö er að tvær viðbótarbyggingar megi reisa þar í framtíðinni. Fyrir skömmu var Raunvís- indastofnunin formlega tekin í notkun. Hafði þá rafreiknir há- skólans og starfsemi £ sambandi / ÚMW ■ Þorbjöm Sigurgeirsson yfirmaður eðlisfræðideiidar með rannsóknarstofur á aðra hönd. d við hann verið rekin í kjallara byggingarinnar hátt á annað ár. í júní í sumar flutti eðlisfræði- stofnun háskólans inn í bygg- inguna, ein fjögurra deilda, sem munu harzla sér starfsgrundvöll þama. Brá Myndsjáin sér í heimsókn £ Raunvi'sindastofnunina skömmu fvrir helgina og hitti á Þorbjöm Sigurgeirsson prófess- or fyrstan manna. Yfirráða- svæði viö undirbúning aldurs- mæiinga á bergi. svæði Þorbjörns rannsóknar- deildin £ eðlisfræði er á fyrstu hæð byggingr.-'innar. Sitt hvorum megin við langan gang eru rannsóknarstofur með margvislegum mælitækjum, og áhöldum, auk skrifstofa. Eftir verkstæði fyrir áhaldasmíði er komið að hættulegu svæði, sem er skilmerkilega merkt, með skilti, sem hangir i snúru, sem girðir af margvisleg vísindatæki. Þar fyrir innan situr Jakob Yngvason, stúdent i eðlisfræði í Göttingen en hefur unnið í sumar viö stofnunina og er að vinna þarna að undirbúningi ald ursmælinga á bergi. Vísinda- mennirnir eru hálfkímileitir þeg- ar þeir skýra frá því að hér sé ekki um hættusvæði að ræða nema £ þeim skilningi að óviö- komandi sé bannaður aðgangur að aöalvísindatækinu. í annarri rannsóknarstofu vinnur Hjördís Bergsdóttir, aöstoðarmaður við massaspektrometdt, vísindatæki, sem er notað til mælinga á ísó1- tópahlutföllum í þungu vatni. Þorbjöm skýrir frá starfsliði deildarinnar en það eru 3 sér- fræðingar auk fjögurra fastráð- enta, sem vinnr. þar i aumra- Einn þeirra er Birna Ólafs- inna aðstoðarmanna og 3 stúd- vinnu. franth bls 7 Hér er verið að mæia ísótópahlutföllin í þungu vatni. Kjördis Bergse'.óítir ausíoöarstúika t.v. en Bragi Ámason sérfræðingur t.h. Rafreiknirinn er til húsa í kjallaranum. Viö hann situr Oddur son prófessor, framkvæmdastjóri Raunvísindastofnunarinnar en aftar Magnús Magnús- t t > í i 4 P 4 4 t i t t t t t t 't t t t t 9 9 t t 9 t i t t $ t t

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 249. Tölublað (31.10.1966)
https://timarit.is/issue/184012

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

249. Tölublað (31.10.1966)

Aðgerðir: