Vísir - 31.10.1966, Síða 3
VlSIR . Mánudagur 31. október 1966,
1
Sunnan við Háskólabíó er
Raunvísindastofnun háskólans
til húsa í nýrri byggingu, sem
virðist ekki svo stór samanboriö
við báknin í nágrenninu. Munu
margir vænta mikils af þeirri
starfsemi sem er og verður rek-
in í framtíðinni í þessari stofn-
un. Autt svæði er umhverfis
bygginguna en áætlaö er að
tvær viðbótarbyggingar megi
reisa þar í framtíðinni.
Fyrir skömmu var Raunvís-
indastofnunin formlega tekin í
notkun. Hafði þá rafreiknir há-
skólans og starfsemi £ sambandi
/
ÚMW
■
Þorbjöm Sigurgeirsson yfirmaður eðlisfræðideiidar með rannsóknarstofur á aðra hönd.
d
við hann verið rekin í kjallara
byggingarinnar hátt á annað ár.
í júní í sumar flutti eðlisfræði-
stofnun háskólans inn í bygg-
inguna, ein fjögurra deilda, sem
munu harzla sér starfsgrundvöll
þama.
Brá Myndsjáin sér í heimsókn
£ Raunvi'sindastofnunina
skömmu fvrir helgina og hitti á
Þorbjöm Sigurgeirsson prófess-
or fyrstan manna. Yfirráða-
svæði viö undirbúning aldurs-
mæiinga á bergi.
svæði Þorbjörns rannsóknar-
deildin £ eðlisfræði er á fyrstu
hæð byggingr.-'innar.
Sitt hvorum megin við langan
gang eru rannsóknarstofur með
margvislegum mælitækjum, og
áhöldum, auk skrifstofa. Eftir
verkstæði fyrir áhaldasmíði er
komið að hættulegu svæði, sem
er skilmerkilega merkt, með
skilti, sem hangir i snúru, sem
girðir af margvisleg vísindatæki.
Þar fyrir innan situr Jakob
Yngvason, stúdent i eðlisfræði
í Göttingen en hefur unnið í
sumar viö stofnunina og er að
vinna þarna að undirbúningi ald
ursmælinga á bergi. Vísinda-
mennirnir eru hálfkímileitir þeg-
ar þeir skýra frá því að hér sé
ekki um hættusvæði að ræða
nema £ þeim skilningi að óviö-
komandi sé bannaður aðgangur
að aöalvísindatækinu. í annarri
rannsóknarstofu vinnur Hjördís
Bergsdóttir, aöstoðarmaður við
massaspektrometdt, vísindatæki,
sem er notað til mælinga á ísó1-
tópahlutföllum í þungu vatni.
Þorbjöm skýrir frá starfsliði
deildarinnar en það eru 3 sér-
fræðingar auk fjögurra fastráð- enta, sem vinnr. þar i aumra- Einn þeirra er Birna Ólafs-
inna aðstoðarmanna og 3 stúd- vinnu. franth bls 7
Hér er verið að mæia ísótópahlutföllin í þungu vatni. Kjördis Bergse'.óítir ausíoöarstúika t.v. en
Bragi Ámason sérfræðingur t.h.
Rafreiknirinn er til húsa í kjallaranum. Viö hann situr Oddur
son prófessor, framkvæmdastjóri Raunvísindastofnunarinnar
en aftar Magnús Magnús-
t
t
>
í
i
4
P
4
4
t
i
t
t
t
t
t
t
't
t
t
t
t
9
9
t
t
9
t
i
t
t
$
t
t