Vísir - 14.11.1966, Side 2
/4
V1SIR . Mánudagur 14. nóvember 1966.
OLIVETTI
Fyrir dömur og herra i úrvali
Verð frá 4.450.—
LEÐURVERKSTÆÐIÐ
BRÖTTUGÖTU 3B
SIMI 2-46-78
í Vísi
Orðsending
Nú geta þeir bíleigendur, sem aka
á hálfslitnum eða slltnum sumar-
dekkjum látið breyta þeim i snjó-
munstruð-dekk á aðeins 20 min. og
kostar aðeins frá kr. 100 (pr. dekk)
Veriö hagsýn og verið á undan
snjónum. Við skoöum ykkar dekk
að kostnaðarlausu.
ðnnuiio
fEFLON
SM. málmpappír
geymir matinn lengi óskemmd-
an, gerir steikina betri, heldur
bragði og ilmi í góðum mat.
Þess vegna er SM-málmpappfr
nauðsynlegur á hverju heimili,
fyrir frystihólf og kæliskápa.
SKULTUNA
Undra-
pannan
Minni hiti.
Minni feiti.
Hollari matur.
Létt að
hreinsa.
Loðfóðr-
aðir rús-
skinns-
og leð-
urjakkm
OLIVETTI
Hún tekur tollskýrslur og víxlablöð.
Hún hefur 46 ásláttarlykla.
Hún vélritar 840 slög á mínútu.
Hún hefur ásláttargeymslu.
Hún hefur 5 siritandi lykla.
Hún hefur sérstaka staflæsingu, þannig
aö ómögulegt er að tveir staffr klessist saman.
Hin nýja glæsileg rafritvél — sameinar yfirburða
gæði, styrkleika og stílfegurð. —
Verð aðeins kr. 13.860.00 m. s.sk. — Fullkomin
verkstæði tryggir langa endingu.
G. Helgason & Melsted hf.
Rauöarárstíg 1. — Sími 11644.
Opið virka daga kl. 8-12.C0 og
'4-20, laugardaga frá kl. 8 •
12.30 og 14 -18, og sunnudaga
eftir pöntun i sima 14760.
MUNSTUR OG
HJÓLBARÐAR
Bergstaöastræti 15
(gengið inn frá Spitalastig)