Vísir - 16.11.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 16.11.1966, Blaðsíða 10
íe V í SIR . Miðvikudagur 16. nóvember 1966. BORGIN BORGIN •i j LYFJABÚÐIR Næturvarzla apótekanna i Reykja vík, Kópavogi og HafnarfirSi er að Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöid- og helgarvarzla apótek- anna í Reykjavík 12. nóv. til 19. nóv. Reykjavíkur Apótek, Garðs A.pótek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÓNUSTA Slysavaröstofan i Heilsuvemd- arstöðinni. Opin alian sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230 Upplýsingar um læknaþjónustu I borginni gefnar I símsvara Læknafélags Reykjavíkur Sím- inn er: 18888 Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 17. nóv.: Kristján Jó- nnesson, Smyrlahrauni 18, simi 0056. ÍÍTVAHI Miðvikudagur 16. nóvember 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 19.516.40 Sögur og söngur. Guðrún Bimir stjómar þætti fyrir yngstu hlustend- uma. 17.20 Þingfréttir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Arni Bððvarsson ftytur þáttinn. Í9.35 Færeyjar fyrr og nú. , Vésteinn Ólafsson flytur fyrra erindi sitt. 20.15 „Silkinetið", framhaldsleik- rit eftir Gunnar M. Magn- úss. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Fjórði þáttur: Fundurinn. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.00 Kvöldsagan: „Við hin gullnu þil“ eftir Sigurð Helgason. Höfundur les (5). 22.20 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónlist á 20. öld. 23.20 Dagskrárlok. SJÓNVARP REYKJAVÍK Miðvikudagur 16. nóvember 18.15 Heimsmeistarakeppnin i knattspymu. Sovétmenn og V-Þjóðverjar leika. 20.00 Frá liðinni viku. Fréttakvikmyndir utan úr heimi, sem teknar voru í síðustu viku. 20.20 Steinaldarmennimir. Þessi þáttur nefnist „Barn- fóstrurnar". ísl. texta gerði Pétur H. Snæland. 20.50 Viö erum ung. Skemmtiþáttur fyrir ungt fólk. M. a. er brugðið upp svipmyndum frá Lands- móti skáta sl. sumar, sýnd nýjasta tízka unga fólksins og rætt við dönsku söng- og leikkonuna Gitte Hænn- ing. Meðal atriða í þessum þætti era fyrstu upptökur sjónvarpsins. Kynnir er Sólveig Bergs. Umsjöna- maður og stjómandi er Andrés Indriðason. 21.50 Umberto D. Itölsk kvikmynd frá 1952. Leikstjóri er Vittorio de Sica. Með aðalhlutverk fara Carlo Battisti og Maria Pia Casillo. íslenzkan texta gerði Halldór Þorsteinsson. 23.15 Dagskrárlok Þulur er Sigríöur Ragna Sigurðardóttir. SJÚNVARP KEFLAVÍK Miðvikudagur 16. nóvember 16.00 March of Scotland Yard. 16.30 Mexico. 17.30 Heart of the city. 18.00 Wonders of the world. 18.30 The best of Sandburg. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 The Beverly Hillbillies. 20.00 Þáttur Danny Keyes. 21.30 Biography. 22.00 Battle line. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Science report. 23.00 Leikhús norðurljósánna : „The pied piper“. TILKYNNINGAR Reykvíkingafélagið heldur spilakvöld með happdrætti í Tjarnarbúð (Oddfellowhúsinu), niðri fimmtudaginn 17, nóv. kl. 20.30. Félagsmenn fjölmennið. Stjórn Reykvíkingafélagsins. Kvenfélag Neskirkju heldur bazar í félagsheimili kirkjunnar ‘ laugardaginn 26. nóv. Treystum á stuðning allra kvenna i söfnuð- inum. Nánar auglýst síðar. Stjóm in. Sýningu Þórs Benedikz í amer íska bókasafninu lýkur þriöjudag- inn 15. þ. m. Sýningin er opin alla daga frá kl. 12—9 nema laugar- daga og sunnudaga þá er opið frá 2—8 I Pósthúsið i Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er ’opin alia virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl 10—11. Útibúið Langholtsvegl 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl 10—12. Útibúið Laugavegl 176: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9—17 ] ö f n 11; % Ameríska bókasafnið verður op ið vetrarmánuðlna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12- 9 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—6. Bókasafn Kópavogs, Félags- neimilinu, sind 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum. rir böm kl. 4.30-6, fyrir full- orðna kl. 8.15-10. — Bamadeild- ir í Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstímar auglýstir þar. Þjóðminjasatnið er opið þrlðju daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Tæknibókasafn I.M.S.I. Skip- holti 37, 3. hæö, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laug *** 7 Spáin gildir fyrir fimmtudaginn I 17. nóvember. lj Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Gagnkvæmur skilningur i samstarfi getur aukið afköstin og athugaðu gaumgæfilega til- ^ lögur annarra, þær geta bent á nýjar og hagkvæmar leiðir til t að auka tekjurnar. Nautið, 21. april til 21. maí: / Þér getur boðist mikilvæg að- i stoð, sem þú skalt notfæra þér, eins skaltu taka til greina ráð og leiðbeiningar, sem þú veizt að heill hugur fylgir. Kvöldið ánægjulegt, Tvíburarnir, 22. mai til 21. júní: Það getur átt sér stað, að í bezt sé að sitja um stund með 7 hendur í skauti, svo aö snjallaf hugmyndir fái ráðrúm til að mótast og skýrast. Það ættirðu að reyna í dag. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Þurfirðu að skrifa mikilvæg við skiptabréf í dag, ættirðu að gera það fyrir hádegið. Eins ætt irðu að leita þá liðssinnis, ef þú þarft þess með. Blandaðu ekki saman vináttú og fjármálum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Viðskipti öll munú takast vel í dag, einkum sé um fjárfestingu eða fasteignir að ræða. Hag- kvæmt að ganga frá samningum og tiltölulega auðvelt að kom- ast að samkomulagi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Petta ætti að reynast þér einkar góður dagur til allskonar fram- kvæmda eða undirbúnings að þeim. Hafðu náið samstarf við ættingja og samstarfsfólk. — Kvöldið bezt heima fyrir. USpá Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Dagurinn verður þér fyrst og fremst góöur til náms, eins ef þú þarft að kynna þér einhver mál eða málefni eða afla þér annars fróöleiks. — Kvöldið skemmtilegt í hópi góðkunn- ingja. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þetta verður þér að líkindum notadrjúgur dagur. Dómgreind þin verður vökul og skyggn á val nýrra leiða. Þú skalt treysta sjálfum þér og haga þér sam- kvæmt því. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Notadrjúgur dagur til alls- konar framkvæmda og undir- búnings. Hugsaðu þig samt vei um, áður en þú tekur ákvarð- anir, svo að þú sért viss um að þú stefnir I rétta átt. Steingeitin, 22 .des. til 20. jan.: Svo virðist sem fólk það, er þú umgengst, verði veiga- meiri þáttur I lífi þínu nú en áð- ur. Beittu þér fyrir framgangi mála, sem afla þér álits og auk- ins trausts. • Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir aö skrifa og senda þýðingarmikið bréf I dag, einkum þau, sem snerta á ein- hvem hátt viðskipti og fram- kvæmdir. Gættu þess að kunna þér hóf I starfi o^ ofþreyla þig ekki. Fiskarnir, 20. feb. til 20. marz: ÖIl viðskipti og peningamál verða auðveldaði við að fást fyr- ir hádegi, en pegar líður á dag- inn. Þó er ekkert við það að athuga að þú skrifir þá og send ir bréf um þau éfni. MINNINGARSPJOLD Minningarspjöld Geðverndar- félags íslands eru seld f verzlun Magnúsar Benjamlnssonar i Veltu sundi og I Markaðinum Laugavegi og Hafnarstræti. Minningarkort Rauða kross Is- lands eru afgreidd á skrifstof- unni Öldugötu 4, slmi 14658 og I Reykjavíkurápóteki. Minningarspjöld Hrafnkelssjóðs ást f Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. BRUNI Slökkviliðið var í gærmorgun kvatt aö Suðurlandsbraut 105 í hverfinu inn við Múla. Þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn var eldhúsborð alelda og eldur- inn kominn í milliveggi. Eldur- inn var fljótt slökktur, enda þótt hér væri um taisverðan eldmat að ræða. Myndin er tekin af ljósmynd- ara Vísis, BG, þegar slökkviliös- menn leggja til atlögu við eldinn. BAZAR Kvenfélag Laugarnessóknar heldur bazar i Laugamesskólan- um laugardaginn 19. nóv. n. k. Félagskonur og aðrir velunnar- ar fél. styðjið okkur I starfi, með þvi að gefa eða safna munum til bazarsins. Upplýsingar gefnar I síma 34544. 32060 og 40373. FÚTAAJGERÐiR FÓTAAÐGERÐIR l kjallara Laugameskirkju byrja aftur 2. september og verða framvegis á föstudögum ki. 9—12 f. h. Tíma- pantanir á fimmtudögum i sima 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. i síma 34516. f / Kvenfélag Neskirkju, aldrað fólk I sókninni getur fengið fóta snyrtingu < félágsheimilinu miö- vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan ir I síma 14755 á þriðjudögum milli kl. 11 og 12. BALLET LEIKFIMI JAZZBA FRÚARLE Búningar og skór i úrvali. ALLAR STÆRÐIR Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk eru f Safnaðarheimili Langholts- sóknar á þriðjudögum kl. 9-12. Tímapantanir I síma 14141 á mánudögum kl. 5-6. Sími 13076. —3B

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.