Vísir - 16.11.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 16.11.1966, Blaðsíða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 16. nóvember 2336. 73 ÞJÓNUSTA ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR múrhamra mei' borum og fleygum, vibratora fyrir steypu, vatns- dælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnað til píanó-flutninga o. fl, Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda- leigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamarnesi. JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húslóðir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarðvinnuvélar s.f. sfmi 34305 og 40089. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruö húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti í bfla. Munið að húsgögnin eru sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B HÚSB Y GGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tffltum að okkur raflagnir, viðgeröir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Slmonar Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526. IÆ3GAN S/F Vlnmivélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. Steinboravélar. Steypuhfærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún- ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f. Sími 23480. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðurlands- braut, sfmi 30435. JARÐYTUR — TRAKTORSGRÖFUR >. /3. Höfum til leigu litlar og stórar jarð- Hijjy ýtur, traktorsgröfur, bflkrana og JF , _ „ flutningatæki til allra framkvæmda, l^piarovaimsian SI innan sem utan borgarinnar. — Simar 30480 & 20380 Sfðumúla 15. Símar 32480—31080. NÝ TRAKTORSPRESSA til leigu í minni og stærri verk. Einnig sprengingar. Uppl. i slma 33544 kl. 12—1 og 7—8. HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum Svefnbekldmir sterku. ódýru komnir aftur. Otvegiun einnig rúmdýn- ur f öllum stærðum. Sendum — Sækjum. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöJdsími 21863. ^ Raftækjaviögerðir og raflagnir nýlagnir og viögerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50, sími 35176. TEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi og húsgögn f heimahúsum. Sækjum einnig og sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Teppahreinsun, Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 21534. Raftækjav. Ljósafoss, Laugavegi 27. Sími 16393. Raflagnir, — Viðgerðir á lögnum og tækjum. LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóöir. Vanir menn. — Vélgrafan h.t. sfmi 40236 GOLFTEPPA- HREINSUN— HÚSGAGNA- H R E I N S U N. Fljót og góð þjón- usta. Simi 40179 HVERFISGOTU 103 Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn km. — Benzin innifalið (Eftir lokun sfmi 31160) Húseigendur — Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði á útidyra- hurðum, bilskúrshurðum o.fl. Get- um bætt við okkur nokkrum verk- efnum fyrir jól. Trésmiðjan Bar- ónsstíg 18. sími 16314. ÞJÓNUSTA Úraviögcrðir. Gerj við úr, af- greiðslufrestur 2—3 dagar. Eggert Hannah úrsmiður Laugavegi 82. Gengið inn frá Barónsstíg. Annast mosaik- og flísalagningu. Einnig uppsetningu allskyns skraut steina. Símj 15354. Tek að mér mosaik- og flísalagn- ir. Sími 37272. Viðgerðir á leður og rúskinns- fatnaði. Leðurverkstæðið Bröttu- götu 3 B, simi 24678. Moskvitch-viðgerðir. Bílaverk- stæði Skúla Eysteinssonar, Háveg 21, sími 40572. atna Kjólar og annar kvenfathaður saumaður. Bergstaðastræti 50, 1. hæð. FLUTNINGAÞJÓNUSTAN H/F TILKYNNIR: Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfið að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnaö o. fl., þá tökum við það að okkur. Bæöi smærri og stærri verk. — Flutningaþjónustan h.f. Sími 18522. i -I mEsmm Smíða glugga og lausafög. — Jón Lúðvíksson, trésmiður, Kambs- vegi 25, sími 32838. BÍLKRANI — TIL LEIGU Lipur við allar minni háttar hifingar, t. d. skotbyrgingar. Jóhancasson, sími 41693. Magnús HÚSEIGENDUR ATHUGH) Tökum að okkur viðgerðir á húsum aö utan sem innan. Glerísetn- ingar, máiningarvinna o.fl. Uppl. f síma 32449. LOFTPRESSA — TIL LEIGU í múrbrot og sprengingavinnu. Vanir sprengjumenn. Sími 37638. fMÍSLÉGT HÁRGREIÐSLUSTOFAN HÖRN Athugið! Nýja símanúmeriö er: 21182. Pantið jóla- og nýjárslagn- ingartíma í síma 21182. Höm, Mávahlíð 30. Loftpressur til leigu til stærri og smærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og flfeyga- vinnu. Fljót og góð þjónusta. Björn Sími 20929 og 14305. Málaravinna alls konar í nýjum k og gömlum húsum. Sími 34779. / Tek að mér alls konar húsavið- gerðir utan og innanhúss. Einnig að slá utan af í ákvæðisvinnu. Uppl í síma 24642. TAPAD FUNDID Karlmannsgiftingahringur með rúbínsteini merktur meðal annars 17. 5. ’65 H.K. tapaðist' sí^Sast i oktöber. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 34433. _ Borbyssa (Bridges) tapaðist af bíl á laugardag frá Grettisgötu suður í Kópavog. Uppl. í síma 14195. ATVINNA I Kona óskast f sveit, má hafa með sér barn. ÖIl þægindi. Uppl. í síma 24870 kl. 2—4. KENNSLA Ökukcnnsla, kennt á Volkswag- en. Uppl. i sima 38484. Vélritun — Þýðingar. Símj 21863 Dönskukcnnsla. Kenni danskan framburð f einkatímum. Guðbergúr Auðunsson, sími 13000. Stúlka í framhaldsskóla óskast til að elsa með 14 ára stúlku. Til boð sendist blaðinu merkt „Vestur bær 3719“ fyrir föstudagskvöld. VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI 41839 Leigjum út hitablásara ! mörgum stærðum. Uppl. á kvöldin. Heimilistækjaviðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir qg raf- mótorvindingar. — Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði ’ H. B. Ólafssonar, Síðumúla 17. Sími 30470. MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Sími 20715. HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þakrennur. Einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum nylon þéttiefnum. Önnmnst einnig alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. Uppl. f síma 10080. / HÚSBYGGJENDUR Getum afgreitt nokkrar útidyrahurðir í körmum fyrir jól. Sér smíði. Pantið timanlega. Uppl. í síma 35904 eftir kl. 7. TRAKTORSGRAFA til lejgu daga, kvöld og helgar. Uppl. í síma 33544 kl. 12-1 og 7-8. ATVINNA MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Sími 10591. ATVINNUREKENDUR Vantar vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Vanur ýmiss konar verzlunarstörfum. Tilboð sendist Vísi merkt ,-,Góð Iaun“. ATVINNA ÓSKAST Dugleg og ábyggileg kona óskar eftir atvinnu, hefur langa reynslu í verzlunarstörfum. Annars kemur margs konar atvinna til gfeina. Uppl. í síma 21979. isáT BIFREIÐAVIÐGERÐIR MOSKVIT CH-ÞJÓNUSTAN Önnumst nvers konai viðgeröii á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi uppgerða girkassa, mótora og drir i Moskvitch ’57- 63. Hlaðbrekka 25 simi 37188. BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viðgerðir, .stillingar. ný fullkomin mælitæki. Aherzla lögð á fljóta og góða pjónustu — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síöumúla 19, sími 40526. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar. nýsmíði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgeiðir. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. VOLV OEIGENDUR Hef opnað réttinga- og viðgerðarverkstæði f Skeifan 13, Iöngöröum. Heimasími 41623. Bifreiðaeigendur athugið Sjálfsviðgeröaverkstæöi okkar er opið alla virka daga kl. 9-23.30, laugardaga og sunnudaga kl. 9-19. Við leigjum öll algeng verkfæri, einnig sterka ryksugu og gufuþvottatæki. Góð aðstaða til þvotta. Annizt sjálfir viðhald bifreiðarinnar. Reynið viðskiptin. — Bif- reiðaþjónustan, Súðarvogj 9 Sími 37393. Koni stillanlegir höggdeyfar ódýrir á ekinn km. Ábyrgð, viðgeröarþjónusta. Smyrill, Laugavegi 170. Sfmi 12260. Bifreiðaviðgerð^r ast ý Geri við grindur í bflup, annast ýmiss kcmar jámsmfði. — Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrisateig 5. Sími 34816 (heima). Ath. breytt simanúmer. RENAULT-EIGENDUR Réttingar, sprautun og ýmsar smáviðgerðir. — Bflaverkstæðið Vestur ás h.f. Súðarvogi 30, sfmi 35740. BIFREIÐAEIGENDUR ;/ Réttingar og boddyviögerðir, rúðuþéttingar og ísetning. — Bjargi við Nesveg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.