Vísir - 04.01.1967, Side 9
VÍSIR (Miðv kudagui > iu a 1!j«/
< f
Upphaflega byrjaði þetta í Vatnaskógi. Ég hef sfarfað þar við Sumarbúð-
irnar siðan ég var 17 ára, i átta sumur. Þar var maður nauðbeygður til þess
að segja sögur. Og fyrsta bókin, Knattspyrnudrengu rinn, varð til á þann hátt
Tjórir Guðbergsson, kennari er
orcjinn allvel kunnur meðal
ungra ksenda af sögum, sem út
hafa komið eftir hann á undan-
fömum árum. Og þegar Leikfé-
Iagið hóf sýningar á bamaleikriti
eftir hann rétt áður en gamla ár-
ið fjaraði út lét Vfsir verða af
því að heimsækja hann f for-
vitni um ævintýrin, sem byrjuðu
f Vatnaskógi..
— Það hafa komið út þrjár
sögur og eina hef ég verið að
lesa í útvarpið f vetur. Svo
þýddi ég eina bók „Ævintýri
bamanna", safn af gamalkunn-
um ævintýmm, sem kom út
núna fyrir jólin.
— Þú nefndir Vatnaskóg og
það mætti kannski bæta skól-
anum við, jögur í kennslustund-
um?
— Já, sagan er sá liður æsku-
lýðs- og skólastarfs, sem líklega
lifir af allar breytingar. Ég hef
stundum verið að velta þvf fyrir
mér, hve séra Friðrik Friðriks-
son kom með mikið af nýjung-
um, þegar hann hóf sitt æsku-
lýðsstarf. Hann byrjaði á þvf
fyrstur manna að fara með
drengjahópa f gönguferðir út úr
bænum og þar urðu margár frá-
— Tókstu þetta upp hjá sjálf
um þér að semja leikrit, eða. ?
— Ég gerði það upphaflega
svona fyrir gamans sakir að
prófa og datt aldrei i hug að
það mvndi ganga svona langt.
— Varð þetta til eins og sög-
umar einhvers staðar innan um
krakka?
— Já, þetta gerðist upphaflega
vestur í Gufudal á Barðaströnd.
Við dveljum þar oft á sumrin
hjá skyldfólki. Þar er alltaf tals
vert aðkomufólk á bænum, krakk
ar í sveit og svo framvegis. Það
gerast alltaf ævintýri í sveit-
inni. Hugmyndina fékk ég upp-
haflega þar.
jpiytur þú einhvem ákveðinn
boðskap með þessu leikriti,
það er kannski erfitt að henda
reiður á því?
— Það er nokkuð erfitt að
lýsa því út af fyrir sig, já.
En ég neita því ekki, að það
felst ákveðinn siðferðisboðskap
ur f þessu, sem mér finnst vanta
mikið í bókmenntir beirra yngri.
Ég geri mér grein fyrir þvf aö
það er erfitt koma sliku
að á réttan hátt.
— Það vakna kannski ein-
— Var það þín tillaga aö
krakkamir vom látin mála tjöld
in?
— Nei, Það er held ég komið
frá Magnúsi Pálssvni, sem tók
að sér að sjá um leikmyndina.
— Heldurðu að þessi leik-
mynd verki ekki vel á bömin,
áhorfenduma?
— Ég mundi álfta það, að
minnsta kosti yngri bömin. Það
er eitthvaö bjart, ferskt við
þetta.
Að lokum, Þórir. Finnst þér
nógu vel búið að, eða nógu
mikið vandað til bamabókaút-
gáfu og samningu bamabóka?
— Mér finnst ekki nógu mik-
ið gert til þess að fá fram gott
lesefni fyrir böm. — Það er vit
að mál, að bamabækur eru góð
söluvara og það kemur heilmik-
ið út af þeim á ári hverju, að
vísu er mikill hluti þeirra þýdd-
ar bækur. Mér finnst að eitthvað
meira þyrfti samt að gera fyrir
bama- og unglingabæk-r, þó að
margt hafi breytzt til batnaðar.
Efni bamabókanna hefur verið
tekið meira fvrir og gagnrýnt
en áður var.
— Nú er alltaf verið að efna
Feðgarnir Þórir Guðbergsson og Kristinn Rúnar.
Sagan lifir af allar breytingar
sagnir til, úti í náttúrunni.
Svo brevtast tímamir og tækn
in kemur til sögunnar, kvik-
myndavélar og fleiri tæki...
Samt sem áður lifir sagan.
— Og það verður helz* að
segja söguna, ekki veröur hún
eins áhrifarík ef hún ei lesin?
— Jú, það þarf helzt að segja
frá, eða sagan barf að minnsta
kosti aö vera samin í þeim til-
gangi að segja hana Okkur hef-
ur allavega reynzt það happa-
drýgra, að segja frá frekar en
að lesa upp.
Jþá erum við kannski komnir
að muninum á sögunni og
Ieikritinu, lifandi máli þess. Er
þetta leikrit þitt ekki eins konar
frásögn, eöa ævintýri?
— Jú, kannski. Það sem mér
virðist miklu erfiðara við leik-
ritið en söguna er að mér finnst
verra að átta mig á viðbrögðum
áhorfendanna við því heldur en
afsö.ðu Iesanda til sögunnar. Ég
hef alltaf haft tækifæri til þess
að prófa söguna. Ég hef sagt
krökkunum úrdrátt úr henni til
þess að reyna hana.
— Hefur Ieikritiö breytzt
mikið frá því þú samdir það
upphaflega?
— Jú, það er orðiö allt ann-
að mundi ég segja, þó að þráð-
urinn sé sá sami. Ég hafði meiri
ævintýrablæ yfir því í upphafi,
sveitadýrin komu meira við sögu
kýrln, hænsnin, krummi og
fleiri. Ég vissi raunar ekki hvað
ég mætti ganga langt f þessu,
var dálítið hræddur um, ef að
lftil böm kæmu að sjá þetta
að þau yrðu hrædd, kannsW.
hverjar spumingar hjá bömun-
um, þegar þau eru búin að sjá
sýninguna, þau spyrja kannski
mömmu sína: „Af hverju var
Bjössi aldrei með hinum krökk-
unum?“ ... Og það er f vissum
tilgangi. að strákurinn segir:
„Amma hefur lesið biblfuna
spjaldanna á milli". Þessu er
komið að af ásettu ráði. Mér
finnst vera að hverfa þessi lotn-
ing og traust, sem fólk bar til
biblíunnar áður fyrr. — Það er
auðvitað erfitt að mæta samtfð
sinni og hefur kannski verið erf
itt á öllum tfmum, en það er
það þá að minnsta kosti ekki
síður nú.
Ég held, að séra Friðriki hafi
einmitt tekizt þetta, að koma
sínum boðskap áfram á réttan
hátt. Hann gerði það þannig, að
drengjunum varð það einhvem
veginn eins og eðlilegur hlutur
— að treysta Jesú. Og það er
þetta, sem verður ofan á þeg-
ar menn eldast. Þeir losna ekki
viö það. Séra -'riðrik mótaði
sinn boðskap þannig, að hann
varð smám saman eign þess
sem á hlýddi og síðar meir eigin
reynsla.
TJefur leiksýningin sjálf verið
lengi í deiglunnl?
— Ég sýndi þeim hjá Leik-
félagin’- beinagrindina fyrir
tveimur árum, sfðan var þetta
látið gerjast svolftið, svo byrj-
aði ég á þvf aftur. Áður en far-
ið var að æfa það fór leikstjór-
inn Bjami Steingrímsson, yfir
það og gerði sfnar athugasemd-
ir, breytti ýmsu, svo hðfum við
gert ýmsar breytingar á þvf
smátt og smátt f sameinfngn.
til bókmenntaverðlauna. Síðast
stofnuðu blöðin með sér samtök
um að verölauna beztu bók árs-
ins, það er að segja bók fyrir
fullorðna. Þyrfti ekki að efna til
einhvers konar samkeppni um
bamabækur á svipaðan hátt,
eins og gert er vfða erlendis?
— Ég hugsa að þetta myndi
ýta svolítið undir. Það hefði sin
áhrif og yrði kannski til þess að
farið yrði að vanda meira til
bamabóka?
Þetta á áreiðanlega eftir að
batna, það væri að minnsta
kosti ekki óeðlilegt að svo færi,
þar sem það er nú orðið að
hálfgerðu slagoröi að „gera eitt-
hvað fyrir bömin“.
J. H.
• VIÐTAL
DAGSINS
er við Þóri Guð-
bergsson, kenn-
ara i Hliðaskólan-
um, barnabóka-
böfund og höfund
leikritsins, sem
Leikfélagið sýnir
yngstu leikhús-
gestunum i Iðnó
um bessar mundir
SÆMDIR
FÁLKAORÐUNNI
Eftirfarandi frétt barst í
morgun frá Orðuritara:
„Forseti íslands hefur í dag
sæmt eftirgreinda menn heið-
ursmerkjum hinnar íslenzku
fálkaorðu:
1. Hákon Guðmundsson, yfir-
borgardómara, stórriddara-
krossi, íyrir embættisstörf.
2. Eirík Briem, forstjóra
Landsvirkjunar, riddarakrossi
l'yrir embættisstörf á sviði ís-
lenzkra raforkumála.
3. Gunnar Guðjónsson, skipa-
miðlara, riddarakrossi, fyrir
störf á sviði viðskipta- og fisk-
iðnaðarmála.
4. Dr. Halldór Pálsson, bún-
aðarmálastjóra, riddarakrossi,
fyrir störf f þágu íslenzks íana-
búnaðar.
5. Jón Kaldal ljósmyndara,
riddarakrossi, fyrir ljósmynda-
gerð.
6. Kristján G. Glslason, stór-
kaupmann, riddarakrossi, fyrir
störf I þágu íslenzkrar verzlun-
arstéttar.
7. Ólaf Sigurðsson, yfirlækni,
Akureyri, riddarakrossi, fyrir
læknisstörf.
8. Sigurgrlm Jónsson, bónda,
Holti, Stokkseyri, riddarakrossi,
fyrir búnaðar- og félagsmála-
störf.
9. Frk. Svöfu Þorleifsdóttur,
fyrrv. skólastjóra, riddarakrossi,
fyrir félagsmálastörf.
10. Þorleif Jónsson, sveitar-
stjóra, Eskifirði, riddarakrossi,
fyrir störf I þágu íslenzkra út-
gerðarmála og sveitarstjómar-
störf.
Reykjavflt, 1. janúar, 1967.
Orfluritari.