Vísir - 04.01.1967, Page 15
VÍSIR. Miðv'kudagur 4. jjanúar 1967.
7
75
„Vissulega, læknir ... þetta er
okkur öJlum sannarlega mikil á-
nægja,“ sagði Lampson lögfræðing
ur. „Jæja, Stan nú gerir þú í einu
og öllu eins og læknirinn segir þér,
karlinn...“
„Ég þarf ekki á lækni að halda,“
æpti herra Ford.
„Jú, okkur ber skylda til að búa
svo um hnútana, að ástvinir vorir
þurfi engu að kvíða, hvað sem á
dynur,“ svaraði lögfræðingurinn af
hátíðlegum myndugleik, og starði
upp í loftið, eilítiö til vinstri við
ljósakrónuna, forkláraður á svip-
inn eins óg nýútskrifaður prestling
ur í predikunarstól. .. látum oss
biðja. „Það er skylda vor, gagn-
vart ástvinum vorum, þeim. sem
við elskum og elska oss.“
Læknirinn setti þriggja þrepa
stigann upp á miðju skrifstofugólf
inu.
„Hvaö ertu að brugga, maður?“
æpti Stanley Ford. „Ertu ai reyna
að selja mér líftrvggingu einmitt
núna? Eins og á stendur? Ertu ger-
samlega genginn af göflunum, Har
old?“
„Ég veit að viö hröðum þessu dá
lítið óvenjulega," svaraði lögfræð-
ingurinn, „en ekki megum við
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR
úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp
á annað hundrað tcgundir skópa og litaúr-
val. Allir skópar með baki og borðplata sér-
smiðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð-
um stólvaski og raftækjum of vönduðustu
gerð. - Scndið eða komið með mól af eldhús-
inu og við skipulcggjum eldhúsið samstundis
og gcrum yður fast verðtilboð. Ótrúlcga hag-
stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn
í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag-
stæðra greiðsluskilmóla og
lækkið byggingakostnaðinn.
niEvr
ÍRAFTÆKI
HÚS & SKIP hf.
1AUGAVIQI II ■ MHl llltl
draga á langinn pá hluti, sem mest
ríður á, eða hvað? Satt bezt að
segia hef ég ekk' h.ri’t tíma til að
athuga. hvernig tryggingamái þín
standa, en eg þykist hins vegar
vita, að 300.000 dollarar sé sú allra
lægsta upphæð, sem kemur til
greina.“
Herra Ford hlammaði sér niöur á
stól. „Þú hefur varpað því litla, sem
þú áttir af heilbrigðri skynsemi, fyr
ir borð í dag, Harold Lampson. *Jm
hvað ertu eiginlega að tala?“
Harold Lampson hneggjaði nokkr
um sinnum. „Ég er að tala um ör
yggið, Stan . . . öryggið. Nú ertu
kvæntur maður en eins og eðlilegt
er, þá ertu ekki farinn að átta þig
fyllilega á því. En það kemur, það
kemur ... og þangað til það kemur
þá verður hann Harold hérna Lamp
son þér betri en enginn." Og enn
hneggjaði hann. „Setjum sem svo,
aö eittbvað kæmi fyrir þi"'5 F.kki
viltu að konan þín yndisleg'- -tandi
uppi með t.'ær hendur tómar?“
Hann greip allt f einu fram í fyrir
sjálfum sér. „Konan þín Star . . .
Konan þín ..
Og enn hló hann hrossalega,
rétt eins og þcssi tvö orð væru ó-
trúlega skrýtin þegar þau komu
saman.
„Hlustaðu á mig, Harold,“ mælti
Stanley Ford af mikilli festu.
„Það kemur ekkert fyrir mig —
það hefur þegat komið fyrir. Hið
eina sem ég þarfnast af þinni hálfu
er að þú veitir mér nauðsynlega
aðstoð við að greiða úr þessari
bölvuðu flæ1'' - og þá skal ég að
eilífu • j
„Ailt í lagi Stan,“ sagði Bentley
læknir. sem virtist nú hafa lokið ;
öllum nauðs'mlegum undirbúnirigi
„Nu skaltu koma hingað,“ sagði
hann og tók uni handlegginn á
herra Ford „Nú ferðu úi skyrt-
unni og gengur upp og niður þessi
brep. Fjörutíu sinnum. Þaö ætti að
vera nóg fvrir mann á þínum aldri“
„Hvaö þarf maður að vera orð-
ínn gamall til þess aö geta fengið
skilnað?" spurði herra Ford og var
orðinn svo utan við sig, að hann
veitti enga mótspyfnu þó að lækn
irinn færði lann úr skyrtunni.
„Amore. . “ andvarpaði frú Ford
þegar húr, sá nakinn hvelfdan
barm eiginmanns síns.
„Já, þessi Amor okkar er oröinn
þrjátíu og sjö og verður þrjátíu
og átta í ágústmánuði í sumar, lækn
ir góður,“ varö Harold Lampson
að orði. „Þú ert að komast á efri
aldur, Stan, það er víst um það . ..“
Og lögfræðingurinn hneggjaði, eins
og honum væri það sérstakt fagn-
aðarefni, aö herra Ford skyldi vera
kominn þetta til ára sinna.
Læknirinn héit ennþá takinu um
arm Stanleys og iét hann ganga
upp og ofan þrepin. Það var eins
og Stanley áttaði sig ekki almenni-
lega á hvað væri að gerast, eöa
hvers vegna og hvernig þetta hafði
allt snúizt öfugt. Hann prílaöi upp
og ofan þrepin, læknirinn virti
hann fyrir sér með fagmannssvip,
Lampson lögfræðingur horfði á alit
sem fram fór með sælubrosi á vör,
frú Ford hallaði sér aftur á bak í
sætinu og starði á hálfnakinn eig-
inmann sinn, heitum seiðmyrkurri
ástaraugum, svo hann varð miður
sín.
„Tutttugu og eitt, tuttugu og tvö
tuttugu og fjögur,“ taldi læknirinn
upphátt.
Skrifstofudyrnar opnuðust. Ung
frú Simpson stóð á þröskuldinum.
„Hvað er það?“ spurði lögfræö-
ingurinn hranalega. „Sagði ég ekki
að enginn mætti trufla okkur.“
„Það er bara ég, elskan," s^göi
frú Lampson og ruddist inn í skrif-
stofuna— frú Lampson, sem haföi
bæði andúö á mjúkum legubekkj-
um og ínjúkum einkariturum. Frú
Lampson, eiginkoná, móðir og
æðsta hofgyðja logans helga.
„Stanley, elskan . guð hvað þú
gerðir mig hamingjusama,“’ sagði
hún grátklökk.
Frú Lampson var kona, sem
gefin var sjálfsvirðing í ríkum
mæli. Henni mundi aldrei hafa kom
ið ti! hugar að láta sjá sig á göt-
um New York borgar svo að sæist
í dýran loð.eld hennar fyrir böggl
um með merkjum dýrustu tízku-
verzlunarhúsanna í borginni —
Bergdorf Goodman. það var og á
öðrum viðlíka stöðum, sem hún
gerði innkaupi . Og auk þess, sem
hún var stöðugt þakin bögglum,
teymdi hú alitaf og alls staðar á
eftir sér lítinn hund, nauðaljótt
kvikindi meö hálsband alsett glitr-
andi rinarsteinum.
„Staniey," gaggaði hún, „þetta
eru þær mestu gleðifréttir, sem ég
hef heyrt árum saman. Ég er svo
’tolt af þér.“
„Þetta er ein óslitri. martröð",
tautaði Stanley Ford og hélt áfram
göngu sinni upp og ofan þrepin.
„Þrjátíu og eitt, þrjátíu og tvö,“
ta'di iæknirinn.
„Getur eitthvert ykkar sagt mér“
hvers vegna ég læt hafa mig að
slíku fífli?“ spurði Stanley Ford.
„Amore . ..“ sagði frú Ford. Ekki
við neinn sérstakári, éii hún hafði
ekki augun af eiginmanni sínum.
mVhh »'ú
UNlfEROWlOllVOOIB.
aU11"1*/.
a
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT
SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.:9 -22,30
T
A
d
l
A
AS TARZAN SETS
Xri ON A WESTERLV
ÖURSE-A FAMILIAR
FIGURE LOCWIS IN
THE DISTANCE.
•ffllllllH'
fiu'.
Tarzan RECOUNTS THE TRAGIC
STORY..._________________
"l VVILL OISPATCH HALF MY
SPEARMEN HOMEWARP-
THE REST WILL FOLLOW YOU-
UNTIL WE HAVE BROUGHT
BACK THE MISTRESS OF OUR
PEACEFUL VALLEY/
Íí!|fi
llli!!Í'i,Hili''yiiili!iiiii!ii!iiiiiiil, iillÉlllliliii
Þar sem Tarzan er a ieiðinm vestur, rekst
hann á gamlan kunningja. „Muviro höföingi"
„Tarzan.“
„Þaö er oröið langt síðan ég sá þig síðast."
Já, Tarzan, en þú ert sorgmæddur á svipinn.
Hvað hryggir þig?“
Tarzan segir alla söguna. „Ég ætla að
senda helminginn af hermönnum mínum
heim aftur. Við hinir munum fylgja þér, þar
til við höfum fylgt drottningu okkar heim
aftur í dalinn.“
Ort-ending
Nú geta peir bíleigendur, sem aka
á hálfslitnum eða slitnum sumar
dekkjum látið breyta þeim ' snjó-
munstruö-dekk á aðeins 20 min. og
kostar aðeins frá kr 100 (pr dekkl
Verið hagsýn og verið á undan
snjónum. Við skoðum ykkar dekk
að kostnaðarlausu
Opið virka daga kf. 8-12.L' og
' * 20. laugardaga frá kl. 8
12.30 og 14- 18, og sunnudags
eft'r oöntun * rima 14760
MUNSTUR OG
H.TÓLBARÐAR
Bergstaðastrætí 15
(gengið mn frá Spítalastig)
BÍLAfHAF
t
RAFKERFIÐ
Startarar Bendixar, gólfskipt-
ingar fyrir ameríska bíli, há-
spennukefli, kertaþræöir, plat-
ínur kerti kveikjulok. rúðu-
Þurrkui rúðuviftur, rúðu-
sprautur með og án mðtors,
samlokur, samlokutengi, amp-
er- og olíumælar sambyggðir,
segulrofar 1 Chevrolet o. fl.
Anker, kol og margt fleira.
Varahlutir og viðgerðir á raf-
kerfum bifreiða.
BILARAF s.t.
Höfðavík við Sætún
Siml 24700.
4 ,-'B/IAU/GAN
RAUÐARARSTfG 31 SlNH'22022
■Ui