Vísir - 04.01.1967, Síða 16
' -n—nrTTnr*- —
:
>r % W •
*
é v SSBsSmHWiMBMI y
r^llot llvirua^m -*» jOTMMi *«rvr«
ÍSURTSEY
ÚR LOFTI
f í GÆR
Landmælingar ríkisins
tóku þessa mynd af
Surtsey í gær. Eins og
sjá má hefUr eyjan
stækkað mikið til suð-
urs (til hægri á mynd-
inni) síðan í sumar, en
samfellt gos hefur verið
ú'r hraungígnum, sem
örin til hægri bendir á
síðan í ágúst í sumar. —
Hraun úr nýja gígnum
rennur í lónið, er merkt
er með örinni til vinstri.
namgBLMSBgn
geri veruiegt hraimrennsli ti! nerðurs#/, segir dr. Sigurður Pórurinssou
Mér lízt illa á, að
Surtseyjarskálinn sleppi
sagði dr. Sigurður Þór-
arinsson jarðfræðingur
í viðtali við Vísi í morg-
un, en hann kom seint í
gærkvöldi til Reykjavík
ur frá Surtsey. — Ef gys
eins og gert hefur má
telja fullvíst að hraunið
flæði yfir hann bráð-
lega, en verði hraun-
rennslið til norðurs veru
legt er varla nema
klukkustundarrennsli að
skálanum.
Það er misskilningur sem
fram hefur komið í nokkrum
blaðanna, að það verði skál-
anum til bjargar að hraunið
renni beint í átt til sjávar. —
Fjörukamburinn er álika hár og
grunnur skálans og myndar því
fyrirstöðu, sem hraunrennsliö
strandar á þar til hraunið nær
til að renna yifir, en á hef-
ur það einnig runnið á skálann.
í gær voru rétt rúmir 100 m
Framhald á bls. 6.
SIGLFIRÐINGAR VILJA
LÝSISHERZLUVERKSMIÐJU
Bæjarstjóm Siglufjarðar hefur I isstjórn að byggð verði sem fyrst
farið bess á leit við Alþingi og rík- | lýsisherzluverksmiðja á Siglufirði. I
I
Mótmœla tillögum
togaranefndar
Þrír sóftu um
bæjurstjóraemb-
ætti á
. , !
Akureyri
Þrír umsækjendur sóttu um starf
bæjarstjóra á Akureyri. Vísir hafði
’-al af Jakobi Frímannssyni, forseta
læjarstjórnar Akureyrar 1 morgun
"^gði hann að búast mætti við að
mdanleg afstaða til umsókna yrði
‘ekin upp úr næstu helgi og nöfn
-eirra þá birt, en aö sinni væri
’að ekki hægt. JLins og kunnugt er
agði Magnús E. Guðjónsson upp
töðu sinni fyrir nokkru og hyggst
■núa sér að öðrum verkefnum.
Siglfirðingar eru ekki samtnáia
Togaranefnd, sem nýlega skilaði á-
liti sínu. í bæjarstjóm var nýlega
mótmælt tillögum nefndarinnar um
auknar togveiðar innan landhelgis-
línu, einkum að leyfðar skvldu tog-
veiðar meiri hluta ársins Ia.:gt inn-
an fjögurra mílna markanna, m. a.
á Húnaflóa og Skagafjarðardýpi.
Telur bæjarstjórnin einsætt, að
slíkar veiðar, ef leyfðar yrðu,
myndu rýra aflamöguleika línu og
handfærabáta, sem eru meðal
helztu atvinnufyrirtækja ýmissa
bæja og þorpa á Norðvesturlandi
og auka enn á fólksflótta frá þess-
um stöðum.
Jafnframt taldi bæjarstjórn að \
takmarka bæri sem mest togveiðar I
innan landhelgislínu, helzt ætti að í
banna þær með öllu, sökum sívax- j
andi hættu á ofyeiði.
Var sambykkt á fundi bæjarstjórn-
ar Siglufiarðar 20. des. sl. eftir-
íarandi tillaga með atkvæðum
allra bæjarfulltrúa:
„Bæjarstjórn Siglufjarðar fagn-
ir framkominni tillögu hr. Jóns
Gunnarssonar um byggingu lýsis-
herzluverksmiðju hér á landi.
Skprar bæjarstjórn á Alþingi og
rikisstjórn að láta byggja slíka
verksmiðju sem fyrst og stað-
setja hana á Siglufirði, þar sem
hér er fyrir hendi ýmiss konar að-
staða, svo sem húsnæði, tankar og
fleira, er stuðlað gætj að hag-
kvæmum rekstri slíkrar verk-
smiðju."
Donald Campbell beið
bana í morgun, er Bláfugl
hans sökk í reynsluferð
„Bluebird" (Bláfugl) hraða-
methafans Donalds Campbells
sökk í morgun í reynsluferð á
Coniston-vatni á Norður-Eng-
landi. Sprenging mun hafa orð-
ið í bátnum um leið og hann
snart vatnsflötinn eftir að hafa
Iyfzt upp, en hraðbáturinn ,,f-lyt
ur kerlingar" er hann fer með
miklum hraða. Hann er útbúinn
þrýstiloftshreyflum. Campbell
var í þessari reynsluferð að búa
sig undir að hnekkja sínu eigin
hraðameti, sem er 441 km. á
klukkustund.
„Bláfugl“ sökk á fáum
sekúndum að viðstöddum
fjölda áhorfenda. — Björg-
unarlið fór þegar út á vatn-
ið en ekkert bendir til að
Campbell hafi komizt lífs af.
1 síðari frétt segir að
hann hafi veriö nýbúinn að
láta setja í bátinn Bristol
Siddeley Orpheus þrýstilofts
hreyfil — 4250 hestafla —
og var tilgangur Campbells
að ná að minnsta kosti 4S0
km hraða.
Hið eina sem björgunar-
menn fundu var hjálmur
Campbells, súrefnisgríma og
skór, en þetta flaut á vatn-
inu, þar sem báturinn sökk.
Campbell var 45 ára að
aldri.
Annir sjúkraliðsins juk-
ust á árinu 1966
Nýbúið að fjölga i slökkvi- og sjúkraliði R.vikur
Sex nýir brunaverðir hófu starf
á nýársdag, — tveir gengu inn í
lausar stöður, en 4 nýjar stöður
losnuðu og eru þá 44 slökkviliðs-
Skipin farin að veiða aftur
>orsteinn Gislason fer i tilraunaferð á Sigurey
Fáein skip eru nú komin á síld-
armiðin aftur eftir hátíðahléið, eru
að aðallega Austfjarðabátar. 5 bát
ar héldu út frá Eskifirði í gær,
þar á meðal Sigurey, sem nýlega
bættist í Eskifjarðarflotann, en eig-
andi hans er Þorsteinn Gíslason og
útgerðarfélagar hans á Eskifiröi.
Fór Þorsteinn sjálfur meö Sigurey,
sem er stærsta síldarskip íslend-
inga, log er jDetta eins konar til-
raunaferð eftir ýmsar lagfæringar
sem gerðar voru á skipir.u. Ekki
er vitað hvernig Sigurev reiddi af
í nótt, en 9 skip fengu afla sam-
tals um 1100 lestir og stóð síldin |
nokkru dýpra en fyrir jól, eða 80
mflur SA af Dalatanga.
Skipin eru nú að tínast austur
héðan frá Suöurlandi og fara sumir
með ís í því augnamiCi að sigla
'■ð síldina, eins og frá hefur ver
ið skýrt í fréttum.
menn á vöktum, en 21 maður í
varaliði, þar af fjórir sem aðeins
gegna köllum í Mosfellssveit, og
nokkrir menn sem eru sérfræðing
ar frá rafmagnsveitu og vatns-
veitu og fleiri aöiluni, sem undir
mörgum kringumstæðum þarf nauð
synlega aö fá til liðsinnis við
i slökkviliðið.
Unnið er nú að því hjá slökkvi-
liðinu að koma upp fjarskiptasam
bandi við hin ýmsu hverfi borgar-
innar, verða þetta neyðarsímar,
sem hægt verður að nota til að
komast í samband við slökkvilið,
en brunaboðar munu þá líklega
verða levstir af hólmi smám sam-
an. Eru hinir gömlu brunaboðar nú
33 talsins víða um eldri borgar-
hluta, en í nýrri hverfum hafa þeir
ekki verið settir upp.
Á siðasta ári var sem fyrr anna
samt hjá slökkvi og sjúkraliði borg
arinnar. Útköllin urðu 486, þó tals-
vert færri en áriö áður en þá urðu
þau 534 talsins. Eldsvoðar 1966
urðu 354, en um gabb eða bilun á
símakerfi brunaboðanna var að
ræða 132 sinnum. Sjúkraflutningar
voru fleiri en fyrr, 8243 en árið
áður 7202. í desember s.l. vorp
sjúkraflutningarnir 910 i stað 712
árið áður. Fimmtudagurinn 29. des-
ember sló öll met í sjúkraflutn-
ingi, þvi iþá voru flutningarnir 55
í slæmu veðri. Af þessum flutnina
um voru 669 vegna slysa, en ár*f'
áður var sambærileg tala 563 og
1 734 479.
Stærsti bruninn á síðasta ári var
bruninn á Álfhólsvegi 11 í Kópa-
vogi, þegar húsgagnaverkstæðið og
skóbúðin þar brunnu til kaldrr
kola.