Vísir - 26.01.1967, Síða 1
VISIR
57. árg. - Fimmtudagur 26. janúar 1967. - 22. tbl.
Enn styttast pílsin
Frcgnir af vortfzkuvikuooi, sem
hófst { Paris á mónwdac becma
að þar hafi verift sýnd pils, sem
eru stytztu pils sem sézt hafa
(as undanteknum tennispilsum),
eða 20—25 em. fyrir ofan hné.
í fyrra þótti flestum nóc um
hve stutt pilsm voru, en þá
voru þau þó hátíó hjá því sem
ná ee, þvf aS þau fóru ekki
nema 15 cm. upp fyrir hné í
mesta lagi. Kjóllinn og sokkamir
á myndinni eru gott dæml um
nýju tízkuna frá Feraud en nán-
ari fréttir af tízkuvikunni eru
á Kvennasíðu á bls. 5.
HEIMA VISTARSKÓU 0G SUM-
ARBUÐIR í KRÝSUVÍK
Samstarf Kjalarnesprófastsdæmis og sveitastjórna Reykjaneskj'órdæmis
Ákveðið hefur verið
að reisa stofnun í Krýsu
vík, sem verði heima-
vistarskóli á vetuma, en
sumarbúðir yfir sumar-
tímann. Vegna þessarar
ákvörðunar hafði blaðið
samband við séra Garð
ar Þorsteinsson, prófast
i Hafnarfirði, og er eft-
irfarandi frétt byggð á
upplýsingum frá honum
Á fundi sem haldinn var í gær-
kveldi, með fulltrúum þeirra
aðila sem ag stofnuninni standa,
var ákveðið að hafnar skyldu
framkvæmdir við fyrirhugaða
stofnun, Fyrsta fjárveiting til
bvggingarinnar hefur verið sam-
þykkt af Alþingi og er á fjárlög-
um þessa árs.
Stofnunin verður rekin sem
fullkominn heimavistarskóli á
veturna, en sumarbúðanefnd
Kjalarnessprófastsdæmis mun
annast rekstur hennar yfir sum-
artímann.
Eins og kunnugt er, hafa oft
skapazt alvarleg vandamál á
heimilum vegna veikinda og þá
sérstaklega veikinda húsmóður-
innar og ber mest á þeim í bæj-
unum, þar sem erfitt hefur
reynzt að fá fólk til að taka að
sér slík heimili.
Skólinn verður því sérstak-
lega ætlaður bömum frá þessum
heimilum og kemur væntanlega
f góðar þarfir.
Að stofnuninni standa sveitar
félög og bæjarstjómir í Reykja
nesskjördæmi, auk Vestmanna-
eyjakaupstaöar, en Vestmanina-
eyjar eru í Kjalarnessprófasts-
dæmi. Eins og áður er sagt, er
sumarbúðanefnd Kjalarness-
prófastsdæmis aðili að stofnun-
inni, og mun annast rekstur
hennar yfir sumartímann.
Framkvæmdastjóri bygginga-
nefndarinnar er séra Ásgeir
Ingibergsson, en hann hefur
starfað sem æskulýðsfulltrúi
Framh. á bls 10
LÍNUAFUNN1-6
TONN f RÓÐRI
Afli línubáta í Faxaflóa hefur ver
I ið sáratregur að undanfömu. Kefla-
----víkurbátar, sem voru á sjó í fyrra-
Myndin sýnir eitt af fyrirhuguðum sumarbúðahúsum í Krýsuvik.
dag fengu mest 6 >4 lest, en flestir
voru með 2-3 tonn, þaðan róa nú
Gunnar Gunnarsson með 50% vinn.
úr 6 síðustu skákunum í Júgóslavíu
Jón Kristinsson fer á svæðamót
Þýzkalandi 7. marz
Gunnar Gunnarsson teflir nú af
íslands hálfu á svæðamóti sem
haldið er í Júgóslavíu. Islendingar
hafa rétt tii þátttöku í tveimur
svæðamótum að þessu sinni og
mun Jón Kristinsson taka þátt í
móti sem hefst 1. marz f Halle í
'.ustur-Þýzkalandi.
Svæðamótin eru undirbúningur
undir heimsmeistarakeppni skák-
manna. Áskorendamótin eru loka-
bættir þeirrar keppni en þar mæt-
ast sterkustu skákmenn heims og
sígurvegarinn hefur rétt til að
, ■'-kora á heimsmeistarann.
10 umferðir voru búnar á svæða
mótinu í Vmjacka Barja í Júgó-
■,'aviu þegar Vísir fékk þaðan síð-
’itu fréttir og hafði Gunnar þá 3 y2
:nning. Honum gekk heldur illa
iman af en hefur heldur sótt sig
ng hefur 50% vinninga úr 6 síð-
'tstu umferðunum.
Hér fara á eftir úrslit í þessum
10 r rstu skákum Gunnars:
1. Gunnar 0 — Suedama, Holl. 1 j
2. Gunnar l/2 — Hinly Engl. y2
3. Gunnar 0 — Mohrloc V.-Þ. 1
4. Gunnar 0 — Bilyap Tyrkl. 1
5. Gunnar y2 — Hannan D. y2
6. Gunnar 1 — Vizantiates 0
7. G. 0 — Watzko Austurr. 1
8. Gunnar y2 — Kostrov Póll. y2
9. G. y2 — Bobokov Búlgar. y2
10. G. y2 — Jansa Tékkósl. y2
13 stórir bátar á línu og 5 smærri.
Bátamir sækja ýmist á Grunnið
1 klst. stím frá Garðskaga eða vest
ur í Jökultungur um 4 y2 tíma stím
frá Skaga, en þar er einna helzt
eitthvað að hafa.
Trillubátar frá Suðurnesjum hafa
aflað vel á Leirunum rétt uppi við
landsteina þegar gefið hefur, 1-1 y2
tonn hver trilla í róöri, mestmegn-
is ýsu.
Akranesbátar fengu frá 1 og upp
í 5 tonn í fyrradag, en þaðan róa 8
bátar með línu. 1 gær gaf ekki á
sjó en nokkrir fóru út í nótt.
Flestir síldarbátar eru nú komn-
ir heim og fara að undirbúa net sín
til veiða. Netaveiði er lítilsháttar
byrjuð (2 bátar frá Grindavík) en
veiði hefur verið treg.
' i
Fast verðlag á síldarafarðum?
— Samt'ók sildarframleiðenda samþykktu á fundi i Paris að koma á
föstu verðlagi — Island ekki enn aðili að samþykklinni, en dr. Þórður
Þorbjarnarson sat fundinn
Góðar horfur eru nú á þvi
að takast muni að koma á föstu
verðlagi á sildarlýsi og mjöli
á heimsmarkaðinum innan tfð-
ar. Markaðsverðlð hefur verið
mjög breytilegt til þessa og
markaðurinn mjög viðkvæmur
fyrir sveiflum i framboði eins
og islendingar hafa greinilega
orðið varir vlð undanfarið ár,
þegar tonnið af síldarlýsi féll úr
£80 i C 50 eða jafnvel enn
lengra niður og hefur verið
mjög óstöðugt síðan bað féll.
Fundur var haldinn í París
fyrir skemmstu á végum alþjóð
legra samtaka síldarafurðafram-
leiðenda, — Fishmeal Export
Organisation, sem komið var á
fót fyrir nokkrum árum. Var
samþykkt á fundinum, að vinna
ætti að því aö koma á föstu
verðlagi á þessum afurðum,
jafnframt því sem leitazt væri
viö að auka neyzlu þeirra og þar
með eftirspurn, sem hefur í för
með sér hærra verðlag. — ís-
lenzkir framleiðendur eru ekki
enn aðilar að þessari samþykkt
Framh. á bls 10