Vísir - 26.01.1967, Qupperneq 10
10
VISIR. Fimmtudagur 26. janúar 1967.
Frá Varöarfundinum í fyrrakvöld
Jákvæð þróun launamála
í tíð núverandi stjórnar
Frá r'ókræöum á Varðarfundi í fyrradag
Landsmálafélagiö Vörður hélt í
íyrrakvöld fund um ný viðhorf í
unamálum. Var fundurinn með
i\ sniði að fjórir menia tóku þátt
rökræðum um fundarefnið undir
jóm umræðustjóra. Fundurinn
'3r haldinn í Sjálfstæðishúsimu og
.r hann miög fjölsóttur. Formað-
ur Varðar Svavar Pálsson, endur-
"koðandi, setti fundinn með nokkr-
n orðum. Síðam fól hann Sveini
'örnssyni verkfræðlngi fram-
'æmdastjóra Iðnaðarmálastofn-
unar Islands að taka við umræðu
járn. Þátttakendur í umræðunum
oru Björgvim Sigurðsson lögfræð-
’gur, framkvæmdastióri Vinnu-
'itendasambands Islands, Már
''sson, hagfræðingur, skrifstofu-
'jri Fiskifélags íslands, Pétur
'gurðsson, alblngismaður og Þór
T''hjálmsscm, borgardómari.
Fundarmönnum kom almennt
!að saman um að margt stefndi
i til jákvæðari áttar í meðferð
■’unamála og efnahagsm. Þó töldu
■imir þátttakenda auglj. að tíminn
'tti eftir að leiða í Ijós hversu var-
'.lega þær umbætur hefðu oröið
"'irgvin Sigurðsson taldi aö mynd
Kjnrarannsóknarnefndar og
’lagráðs auðveldaði umræður og
•thugun þessara mála, hvetjandi
íakerfi væri einnig að komast
í vaxandi mæli. Vinnulöggjöf-
i yrði þó að endurskoða og
trgt þyrfti að lagfæra betur en
ert hefðj verið áður en hægt yrði
ð tala um varanlegar breytingar.
'■r Elísson ræddi þróun lgunþega
samtakanna og taldi að ekki' heföi
orðið vart ýkja mikilla breytinga
á stefnumálum og aðferðum laun-
þegasamtakanna á síðustu áratug-
um. Þó væri nú svo komið að
ekki yrði lengra gengið í1 endur-
skiptingu tekna en gert hefur verið
og því yrðu launþegasamtökin aö
byrja að aðlaga sig breyttum tím-
um og aöstæðum. Pétur Sigurðs-
son taldi að ný viðhorf hefðu tví-
mælalaust skapazt í samskiptum
launþega, vinnuveitenda og rík-
isvalds, einkum á dögum viðreisn
arstjórnarinnar. Árið 1930 sagöi
hann, yar Alþýðusambandsþipg í
rauninni algjörlega andvígt ríkis-
stjórninni og ráðstöfunum hennar.
Andstæðingar stjómarinnar höfðu
þá yfirburðafylgi á þinginu. Á síð-
asta ASÍ-þingi 1966 hefði lítið sem
ekkert verið rætt um stjórnmál
og viðurkennt hefði verið að raun
hæfari kjarabætur en áður hefðu
fengizt í tíö núverandi ríkisstjórn
ar. Aukinn skilningur milli rikis-
valds og launþegasamtakanna
hefði að sínum dómi skapazt ár-
ið 1963 í þeim deilum sem þá
leiddu til samkomulags skömmu
fyrir jól. Stuðningsmenn stjómar-
innar nytu nú sívaxandi styrks á
Aíþýðusambandsþingum. Þór Vil-
hjálmsson benti á að baráttan í
launamálum væri ekki eins og ýms
ir andstæðingar Sjálfstæðisflokks-
ins vildu halda fram barátta hinna
fátæku við hina auðugu Heldur
væri þessi barátta miklu flóknari.
Hún væri einnig barátta milli
fjölda starfsstétta um bætt kjör,
•hærri laun. Það væri hlutverk
Sjálfstæöisflokksins, sem flokks er
ekkj væri bundinn við eina stétt
annarri fremur, að leiða þessa bar-
áttu I nýjan farveg jákvæðari við-
horfa og baráttuaðferða.
Eftir að rökræðum lauk voru
frjálsar umræður og tóku til máls
prófessor Ólafur Björnsson, alþing
ismaður, Pétur Sigurjónsson, for-
stjóri Rannsóknardeildar iðnaðar-
ins og Guðmundur H. Garðarsson,
viðskiptafræðingur.
Eggerf G. —
Framh. af bls. 16
fjárhagslegri aðstoð í einu eða
öðru formi. — Þó að það takist
er rík ástæða til að ætla að um
riauðsynlega endurnýjun þessar
ar greinar flotans geti ekki orð-
ið um að ræða á næstunni
vegna rekstrarerfiðleika sem
ég tel vera mjög alvarlegt mál,
sagði ráðherrann aö lokum.
Heifitavistarskóli —
Framh. af bls. 1
prófastsdæmisins, auk þess sem
hann er þjónandi prestur á
Keflavíkurflugvelli. Auk hans er
Stefán Júlíusson, rithöfundur
fulltrúi sumarbúðanefndarinnar,
en aðrir fulltrúar eru frá fræöslu
ráðum viökomandi sveitar- og
bæjarstjóma.
Teikningar eru enn á byrjun-
arstigi, en Jón Haraldsson arki-
tekt annast þær.
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR
úr harðplasti: Format innrcttingar bjóða upp
á annað hundrað tcgundir skópa og litaúr-
val. Allir skópar með bnki og borðplata sér-
smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð-
um stólvaski og raftækjum af vönduðustu
gerð. — Sendið eða komið með mól af eldhús-
inu og við skipulcggjum eldhúsið samstundis
og gcrum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag-
stætt verð; Munið að söluskattur er innifalinn
í tilboðum frú Hús & Skip hf. Njótið hag-
stæðra greiðsluskilmóla og —
lækkið byggingakostnaðinn. S^Jraftæ ki
HÚS & SKIP .hf. LAU6AVCGI 11 • tiMI 21111
5
i
'
Fasf verðlag —
Framh. af bls. 1
þó að þeir séu aðilar að samtök
unum, en dr. Þórður Þorbjam-
arson, forstööumaður Rannsókn
arstofnunar sjávarútvegsins sat
fundinn fyrir þeirra hönd. Fram
leiðendurnir íslenzku munu
taka afstöðu ti! þessarar sam-
þykktar á næstunni.
Það hefur að sjálfsögðu ver-
iö einn megintilgangur alþjóð-
legu samtakanna að koma á sem
hæstu föstu verðlagi, en samtök
in hafa ekki náð tilgangi sínum
hingað til, þar sem mörg lönd
hafa ekki haft nein sölusamtök
sín á milli. — Fram til þessa
hafa framleiðendur í Pem og
Chile ekki haft nein samtök sín
á milli heldur hefur hver fram-
leiðandi selt sjálfur og hver boð
ið niður fyrir annan. — Nú hafa
stiórnarvöld þessara landa beitt
sér fyrir því að komið verði á
sölusamlögum í,þeim tilgangi aö
koma í veg fyrir ástæðulaus und
irboð.
Þorsteinn Gíslason
Framh. af bls. 9
Þorsteinn Gíslason hafði haft
sérstöðu í Sjálfstæðismálinu
fyrr. Hafði hann þá stungið upp
á algerum aðskilnaði íslendinga
og Dana. Þegar Hannes Haf-
stein gerðist fyrsti ráðherra ís-
lands árið 1904 var ekki óeðli-
legt að Þorsteinn Gíslason yrði
ritstjóri Lögréttu, aðalmálgagns
Heimastjómarflokksins.
Skömmu eftir það gaf Þor-
steinn út aðra ljóðabók eftir
sig, Nokkur kvæði, og um svip-
að leyti tók hann að gefa út
blaðið Óöin og ritstýrði því. Um
sama leyti vann hann að ýms-
um þýðingum öndvegisbók-
mennta erlendra á íslenzka
tungu.
Árið 1919 hafði ýmislegt
gerzt það í þjóðmálum að Þor
steinn gaf kost á sér að gérast
ritstjóri Morgunblaðsins, sem
þá haföi verið gefið út í Rvík
um árabil. Var þá Lögrétta gerð
að landsblaði Morgunblaðsins.
Annaðist Þorsteinn ritstjómina
allt til ársins 1924 en gaf út
eftir sem áður Lögréttu, sem
blað óháð öllum stjómmála-
flokkum helgað fyrst og fremst
bókmenntum og menningarmál
um og erlendum og innlendum
tíðindum. Nokkur seinustu árin
kom hún út sem myndarlegt árs
fjórðungsrit en hætti að koma
út, þá er Þorsteinn var að
verða sjötugur, og hafði hann
þá stjórnað henni í rúm þrjátíu
ár. Óðin gaf hann út ári leng-
ur, og þegar útgáfu hans lauk,
hafði Þorsteinn stundað blaðaút
gáfu og ritstjóm á fimmta ára-
tug og lengst allra Islendinga,
að Jóni Ólafssyni undanskild-
um.
Tjorsteinn hafði margt annað
með höndum en ritstjórn
og blaðaútgáfu. Hann var um
skeið í miðstjóm Heimastjórn-
arflokksins og einnig var hann
um hríð formaður stjórnmála-
félagsins Fram. Hann var einn
helzti hvatamaður að stofnun
blaðamannafélags í Reykjavík
og var í fyrstu stjórn þess með
þeim Bimi Jónssvni og Jóni Ól-
afssyni. Var Þorsteinn einnig
um skeið formaður Bóksalafé-
lags íslands og í mörg ár starf-
andi í reglu Góðtemplara. Loks
var hann einn af þeim mönn-
um, sem stóðu að stofnun Nor
ræna félagsins.
Þorsteinn var framfaramaöur
á sviði prentiðnaðarinnar. Hann
fékk því til leiðar komið að
prentsmiöja sú, sem hann var
meðeigandi að varð fyrst til
þess að kaupa setjaravél. Vakti
þessi ráðstöfun mikla andúð til
að byrja með meðal prentara.
Þorsteinn var stórvirkur bóka
útgefandi gaf bæði út sín eigin
ritverk auk annarra innlendra
ritsmíða og erlendra í þýðingu.
Síðustu fjögur ár ævinnar
vann Þorsteinn að útgáfustörf-
um auk þess sem hann skrifaði
margt í Lögréttu og Óöin og
birti þar eftir sig kvæði.
Stórvirki eru meðal þess sem
Þorsteinn gaf út eftir sig en
ekki verður þeirra getið hér nú.
Ljóðaþýðandi var hann einnig
með afbrigðum góður — einn
hinna beztu, sem við íslending
ar höfum átt. Fleira var Þor-
steini til lista lagt, skar hann
út í tré, einkum fyrr á árum.
Lézt Þorsteinn þann 20. okt.
1938 og var þá harmur kveð-
inn að eftirlifandi konu hans
Þórunni Pálsdóttur, en þau
höfðu gengið í hjónaband 1903.
Áttu þau sex börn, en af þeim
eru enn fimm á lífi.
BELLA
— Ég hef haft þrefalt linubil á
milli í bréfinu, sem bér lásuð mér
upp, svo að bér ættuð hægara
með að bæta inn beim setning-
um, sem ég náði ekki.
VEDRIÐ í DAG
Austan gola eöa kaldi. Skýjað
með köflum. Hiti nálægt frost-
marki.
FUNDIR í ÐftrS
Kvenfélag Kópavögs:
Námskeið verður haldið í fund-
arstjóm og fundarsköpum og
hefst þaö í félagsheimilinu í dag
kl. 8.30. Leiðbeinandi verður Bald
vin Þ. Kristjánsson framkv.stj. *
Enn geta nokkrar konur komizt
að. Tilkynniö þátttöku: Helgu
Þorsteinsd. síma: 41129, Eygló
Jónsd. síma: 51382.
Aðalfundur slysavarnadeildar-
innar Ingólfs verður haldinn £
dag kl. 20 í húsi Slysavarnafélags
Islands við Grandagarð. Á dag-
skrá eru venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur
verður i stúkunni Septímu í dag
ki. 20.30 í Guðspekifélagshúsinu.
Fundarefni: Páll Gröndal sýnir
kvikmynd, sem nefnist: „Menn og
guðir“, og sýnir hún trúarsiði í
Indlandi og Pakistan, Síam og
Tíbet. Hljómlist. Kaffi,
Hjálpræðisherinn.
Samkoma í dag kl. 20.30. Sr.
Magnús Guðmundsson flytur fyr-
irlestur um frú general Cather-
ine Booth. Söngur og hljóðfæra-
sláttur. Allir velkomnir.
Fíladelfía, Reykjavík,
Almenn samkoma í dag kl.
20.30. Jóhann Pálsson og fleiri
gestir tala.
Heimatrúboðið.
Almenn sarpkoma í dag kl.
20.30. Verið velkomin.
Æskulýðsfélag Garðakirkju.
Fundur í dag kl. 20.00 £ efri
deild, í Garðaholti.
A.D. - K.F.U.M.
Aðaldeildarfundur 1 kvöld kl. 8,30
í húsi félagsins við Amtmannsstíg.
Bjarni Eyjólfsson annast fundinn.
Inntaka nýrra meölima. Allir karl-
menn velkomnir.
_________________________________
m