Vísir - 26.01.1967, Blaðsíða 12
I
12
rrserms
V í SIR . Fimmtudagur 26. janúar 1967.
gnaa—■——MMaMMBBmii—fffiiirnííir~T-.
„Fimmtíu og tveggja?“ endurtók
‘tanley Ford. „Því á ég bágt meö
ð trúa. Þaö veröur ekki á yður
séð, að þér séuð kominn sólarhring
•’flr feH' "t. ar mínnsta kosti ekki
ef þér léttust um nokkur kíló og
sætuð beinn
Ósjálfrátt strengdi Harold Lamp-
son magavöðvana og rétti úr sér í
sætinu.
„Hvaö um það“, hélt herra Ford
áfram máli sínu. „Þér eruö glæsi-
legur maður, í broddi lffsins, hafið
komizt vel áfram í lífinu og njótið
aðdáunar og virðingar allra, sem
kynnast yður. I fáum orðum — yð-
ur standa allar leiðir opnar, nema
að einu leyti...“
„Hvað áttu við“. spurði Harold
Lampson hvísllágt.
„Þér eruð kvæntur ...“
Harold Lampson reyndi að draga
í land. „Já, en það er hverjum karl-
manni eðlilegt". Hann leit í kring-
um sig. „Eða hvað?“
„Hver segir það?“ spurði Stanley
Ford.
„Hver ... Edna“.
„Ég skil...“ mælti Stanley Ford.
„Þér hafið sem sagt verið heila-
þveginn. Fyrir það sést yður yfir
mjög mikilsvert atriði. Hjónaband-
ið er ekki ákvörðun náttúrunnar.
Það er mannleg uppfinning, mann-
leg ákvörðun — svona svipað og
reglugerðarákvæði í knattleik. Það
er viðurkenrit einungis fyrir það, að
konumar em því fylgjandi, og viö
látum þær teyma okkur á asnaeyr-
unum“.
Harold Lampson leit á Stanley
Ford, næstum því með bænarsvip.
„En ég veit ekki hvernig ég færi
aÓ án Ednu. Hún ... hún sér um
matinn, sendir skyrturnar mínar í
þvottahús og allt það ...“
„Aha,“ sagði Ford. „Þarna er
enn ein kórvillan, sem okkur karl-
mönnum verður svo oft hált á.
Þér blandið saman ást og skyrtu-
þvotti. Ámm saman hefur miöaldra
sendill sótt skyrtumar minar á
hverjum mánudegi og komið með
þær aftur tandurhreinar á hverjum
fimmtudegi. Og það hefur aldrei
hvarflað að mér, herra Lampson
— ég endurtek, það hefur aldrei
hvarflað að mér að kvænast hon-
um“.
,Þetta er svo einfalt
Stutt en áhrifamikil þögn.
Herra Ford hélt.áfram máli sínu.
„Hvað um árstekjur yðar, herra
Lampson?“
„Sjötíu til áttatíu þúsund dollar-
ar...“
„Og hve mikinn hluta af þeirri
upphæð hafið þér til yðar eigín ráð-
stöfunar??
„Jú, það er nú Edna og bömin,
afborganir af setrinu að Scaródale,
og svo vitanlega iðgjald af hárri líf-
tryggingu...“
Herra Ford virtist skilja þaö
mætavel. „Auðvitað", sagði hann.
„En hafið þér nokkurn tíma hug-
leitt, hvemig þér gætuð notið lífs
ins einmitt nú ...“
Stanley Ford sneri sér að kvið-
dómendunum. „Og þetta á aö sjálf-
sögðu einnig við um yður, herrar
mínir“, sagöi hann, „hvemig þér
gætuð notið lífsins...“
„Hugleiðið það andartak" sagði
hann og sneri sér nú að vitninu
Harold Lampson, „hvernig þér gæt-
uð notið lífsins einmitt nú, ef þér
héföuð veriö svo skynsamur að
kvænast ekki...“
„Henni Shirley ...“ hugsaöi for-
maður kviðdómendanna.
„Henni Annie ...“ hugsaði annar
í þeim hópi.
„Henni Cynthiu ...“ hugsaði sá
þriðji.
„Henni Rochelle ...“ hugsaði sá
fjórði.
„ ... henni Ednu, jd“, hugsaði
Harold Lampson — upphátt.
„Með öllum þessum árstekjum,
sem þér hafið nú“, mælti Stanley
Ford enn.
„Ég gæti átt dálítinn hraðbát...“
Og enn varð Harold Lampson það
aö hugsa upphátt. „Ég mundi losa
mig strax við setrið að Scarsdale
sem gleypir hvern dollar ...“
„Vitanlega", sagði Stanley Ford.
„Vitanlega gætiröu það. Og það er
ofureinfalt, Harold Lampson“,
sagði hann og jalaði nú ekki lengur
við hann sem vitni, heldur þúaði
hann upp á gamla mátann og mælti
hvert orð af hjartans einlægni —
að því er heyrt varð. „Þetta er svo
ótrúlega einfalt, Harolcj.jjinungis
að þrýsta á rofann og þá geturðu
hagað þér eins og þig lystin...“
Kvikmyndasaga
eftir Henry Williams
HEITAR
PYLSUR
Reynib LANDSINS
BEZTU PYLSUR
„Allt í lagi“, sagði Harold Lamp-
son, bersýnilega af hlýðni við þá
kenningu, aö hyggilegast sé að láta
sem leikið sé með, þegar brjálað-
ur náungi er armars vegar.
Herra Ford virtist líka gera sig
ánægðan með það. „Þá skulum við
ennfremur ímynda okkur, að ef þér
styðjið á þennan rofa, þá mundi
eiginkona yðar, Edna, sem þér: haf-
ið verið kvæntur í ellefu undursam
leg og unáðsleg' ár, samstundis
hverfa á óskiljanjegan hátt“.r f ■
„Hverfa?“
„Hverfa, i fyllsta skilningi þess
ódýrar — Ijúffengar
Verzlunin ÞÖIL
Gegn* Hótel Islands
bifreiðastæðinu
,Það kæmist enginn að því?“ spurði herra Lampson.
A THOUSANP YEARS HAS
OPAR REPULSED ATTACKERS
WHO SOUSHT OUR PRECIOUS
METAI___YOUR CONCERN
VIS FOR YÖUR WIFE, TARZAN
XT NOT FOR OPARIANS / r
rr POES MEAN ONE precious
UFE TO ME - BUT IT WILL MEAN
HUNDREÞS To VOU /
X' NOW WHO
\-f f tS BE/NG
i c® v : ( SEL FtSH?'
NEYER BEFORE HAVE YOU
HAD TO FACE WEAPONS
OF DEATH SUCH AS THESE
MEN CARRy, LA/... ._
„í þúsundir ára hafa Oparbúar hrundið „Aldrei áður hafið þið þurft að mæta
árásum óvina sinna, sem komið hafa til að slíkum vopnum eins og þessir menn bera.“
ræna sólarmálminum. Þú kemur ekki vegna
Óparbúa, heidur vegna konu þinnar, Tarzan"
ÚRA- OG
| SKARTGRIPAVERZL.
KORNELÍUS
i JÓNSSON
SKOLAVÖRDUSTÍG 8 - SÍMI; 18586