Vísir - 02.02.1967, Qupperneq 6
6
V1 S IR . Fimmtudagur 2. febrúar 1967.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
HÁSKÓIABÍO
Sim) 22140
MORGAN — vandræða-
(Passport to Hell)
gripur af versta tagi
(Morgan — a suitable case for
treatment)
Bráðskemmtileg brezk mynd,
sem blandar saman gamnj og
alvöru á frábæran hátt.
Aðalhluverk:
Vanessa Redgrave
^a 'id Wamer
Leikstjóri:
Karei Reisz.
ÍSLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Siml 16444
Greibvikinn elskhugi
cðske.nmtileg ný amerisk
gamanmync f litum með
Rock Hudson — Leslie Caron
— Charles Boyer —
Sýnd kl. 5 og 9.
[slenzkur texti.
STJÖRNUBÍÓ
Sím) 18936
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ítölsk sakamálamynd í
litum og Techniscope. Myndin
er með ensku tali og fjallar
um viðureign bandarísku leyni
þjónustunnar. Mynd í stíl við
James Bond myndimar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
GANILA BÍÓ
Simi 11475
Kvidafulli brúðguminn
(Perioa of Adjustment).
Bandarfsk gamanmynd eftir
leikriti Tennessee Williams.
ÍSLENZKUR TEXTI
Jane Fonda — Jim Hutton.
Sýnd kl 9.
Stóri Rauður
(Big Red)
Bráðskemmtileg ný Walt
Disney-litmynd.
Sýnd kl. 5 og 7
KÓPAVOGSBÍÓ
Siml 41985
fslenzkur texti
Eiginmaður að láni
Good neighbor Sam)
West Side Story
ISLENZKUR iEXTl.
Bráöskemmtileg ný amerísk
gamanmynd I litum með úr-
valsleikurunum:
Jack Lemmon,
Romy Schneider,
Dorothy Provine
Sýnd kl. 5 og 9
GRÍMA
sýnir
Jg er afi minn"
Og
„Lifsneista"
í Tjamarbæ.
í kvöld kl. 9
Aðgöngumiöasala i Tjamarbæ
er opin frá kl. 14.
Simi 15171.
BALLETT
LEIKFIMI
JAZZBALLETT
FRÚARLEIKFIMI
Búningar og skór í úrvali.
ALLAR STÆRÐIR
Heimsfræg amerisk stórmynd
í litum og Panavision.
Natalie Wood
Russ Tamblyn
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuö innan 14 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
Simar 32075 og 38150
Sigurður Fáfnisbani
[Völsungasaga fyrri hluti)
Þýzk stórmynd - litum og Cln-
emaScont með fslenzkum ccxta '
tekln að nokkru héi á landi sl. ’
sumar við Dyrhólaey, á Sól-
heimasandi, við Skógafoss, á
Þi •gvöllum, vlð GuIIfoss og
Gevsl og I Surtsey.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
TKXTI
Miðasala frá kl. 3.
515
jfitS.'þ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LUKK URIDDARINN
Sýning í kvöld kl. 20
Eins og bér sáið
Og
Jón gamli
Sýning Lindarbæ í kvöld kl.
20.30
UPPSELT
Næsta sýning sunnudag kl.
20.30
Galdrakarlinn i Oz
Sýning laugardag kl. 15
Sýning sunnudag kl. 15
M
Sýning laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Aögöngumiöasalan er opin frá
kl. 13.15 til 20 - Sími 1 1200.
Sýning í kvöld kl. 20.30
UPPSELT
KUisblNVStll^Ur
Sýning laugardag kl. 16.
Sýning sunnudag kl. 15.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Fjalla-Eyvindup
Sýning sunnudag kl. 20.30.
UPPSELT
Aðgöngiuniðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
NÝJA BÍÓ
Úr dagbók
herbergisbernunnar
(The Diary of a Chambermaid).
Tilkomumikii og afburðave)
leikin frönsk mynd gerð und-
ir stjóm kvikmyndameistar-
ans Luis Bunuel.
Jeanne Moreau
Georges Geret
Danskir textar. Bönnuð böm-
um.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þvottavél o.fl. til sölu
Nýleg þvottavél, pylsupottur, sem hita má
brauð í, klæðaskápur o.fl. til sölu. Selst allt
ódýrt. Uppl. í síma 36568.
Vegna útgáfu jöfnunarhlutabréfa eru hluthafar
Breiðfirðingheimilisins hf.
beönir um að framvísa hlutabréfum sínum á skrifstofu fé-
lagsins eigi síðar en í febrúarlok. — Skrifstofan veröur op-
in alla virka daga milli kl. 2 og 4 nema laugardaga.
STJÓRNIN
Stjórnunarfélag 'lslands
NÁMSKEIÐ í
ÁÆTLANAGERÐ C-P-M
verður haldið dagana 7.-11. febr. n.k.
Námskeiðið er ætlað þeim sem fást við skipu
lagningu og framkvæmdir hvers konar. Eldri
umsóknir verði endurnýjaðar. Nánari upplýs-
ingar og skráning þátttakenda í símum S.F.Í.
20230 og I.M.S.Í. 19834.
Stjómunarfélag íslands,
Skipholti 37, Reykjavík
2. NÁMSKEIÐ Í
VINNURANNSÓKNUM
fyrir trúnaðarmenn verkalýðs og vinnuveit-
enda í vinnurannsóknamálum verður haldið
í IMSÍ dagana 27. febr. til 11. marz n.k. Þetta
verða heilsdagsnámskeið, sem miðast við að
gera þátttakendum kleift að skilja og meta
vinnurannsóknagögn og gera samanburðar-
athuganir. — Umsóknárfrestur er til 20. febr.
n.k. — Umsóknareyðublöð og nánari upplýs
ingar eru látnar í té í
Iðnaðarmálastofnun Islands
Skipholti 37 Rvik. Símar 19833/34
AUSTURBÆJARBBO
Simr 11384
qmri-
ram
iai>Y
Helmsfræg, ný amerísk stór-
mynd I litum og CincmaScope.
— tslenzkur textl.
Sýnd kl. 5.