Vísir - 02.02.1967, Síða 15

Vísir - 02.02.1967, Síða 15
V1 S IR . Fimmtudagur 2. febrúar 1967. mmmmm | ÓSKAST KIYPT^ Tækifærisverð. Karmannaföt á granna mann (lítið notuð) kjólföt sama stærð, smókingföt, ný (meðal stærð), einnig karlmannabuxur, fl. stærðir til sölu. Sími 14710. Óska að kaupa vél f Dodge ’54 stærð 3 %. Uppl. f síma 22740 kl. 20-22. Óska að kaupa Vespu bifhjól (eða Lambetta) helzt ekki eldra en 5 ára. Uppl. f síma 24493 eftir kl. 6. Grundig radíófónn til sölu. — Sími 20375. Til sölu Trabant station' 1965 í góðu lagi. Uppl. í síma 30260., Nýlegur ljósálfabúningur óskast á 10 ára telpu. Vinsaml. hringið í síma 21577. Ford ’58 (Taxi) til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 51714. Trillubátur 2 — 3 tonn óskast til kaups. — Uppl. í síma 14905 og 36759. Jeppakerra til sölu. Uppl. f síma 10377. Prentvél til sölu, digulvél hand- ílögð. Uppl. í sírna 38484 eftir kl. 19. hhi í i i tTnroBi Tragtorsgrafa til leigu. Frode Br. Pálsson. Sfm- 20875. Til sölu Benz 180 dísiil, þarfn- ast smá lagfæringa. Til sýnis og sölu Síðumúla 15. Sími 32480 all- an daginn. Tvö samliggjandi herbergi til leigu. Sérinngangur og snyrting, að gangur að síma. — Uppl. í síma 38198. Til sölu pels % sfdd, telpukápa kjóll o. fl. á 6 — 7 ára, gólfteppi og stálkar á fótum, selst ódýrt. Hverfisgötu 47. Sími 11222. Lítið herbergi á jarðhæð til leigu á kr. 1000— á mánuði. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Her- bergi - 2070“. Moskowitch ’57 til sölu ódýrt, til sýnis í Sindra Borgartúni. íbúð. Til leigu tvö herbergi og eldhús. Uppl. aðeins milli kl. 5 — 7. Sími 37720. Til sölu Merchendes Benz 180 árg. 1956 í góðu ásigkomulagi. — Uppl. í síma 33540 eftir kl. 20. Herbergi til leigu í vesturbæ fyrir unga stúlku. Barnagæzla einu sinni f viku æskileg. Uppl. i síma 15557. Til sölu vel með farin Lada saumavél í tösku, kápa nr. 36, ný. Uppl. f síma 11085. Vel með farinn bamavagn til sölu, mosagrænn og hvítur. Sími 36680. Herbergi til leigu fyrir stúlku. Uppl. í síma 13664 eftir kl. 6. Herbergi til leigu að Hverfis- götu 16A. Ódýrar mjaðmasiðbuxur í kven og unglingastærðum. Skikkja Bol- holti 6, 3ja hæð. Sími 20744. Til leigu upphitaður bílskúr, við Goðheima. Leigist helzt sem geymsla. Uppl. f Fasteignasölunni Óðinsgðtu 4. Til sölu nýuppgerður gfrkassi Powerglide í Chevrolet ’53—’54. Sfmi 18137. 60 ferm. húsnæði til leigu og sjónvarpsloftnet til sölu á sama stað. Uppl. í síma 21075. Taunus 17 M 1965 model 4 dyra lítið keyrður, mjög vel með farinn til sýnis og sölu í dag. BILAVAL símar 18966 - 19092 - 19168. Til leigu stór stofa ásamt eld- unarplássi aðgangi að baði og þvottahúsi. Tilvalið fyrir barnlaus hjón eða kærustupar. Uppl. í síma 35805. Pedigree barnavagn stærri gerð in, til sölu. Uppl. á Grundarstfg 15 B eftir kl. 7 f kvöld. Til sölu 6. árgangar Vikunnar. Einnig barna-göngugrind og dívan. Verð eftir samkomulagi. Seljaveg- ur 3A 3. hæð til hægri eftir kl. 6 á kvöldin. ÓSKAST A LEiGU 1 Farmaöur óskar eftir herbergi, má vera í kjallara eða jarðhæö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Til- boð sendist augl.d. Vísis fyrir laug- ardag, merkt „Farmaður". Til sölu hjónarúm og tvö nátt- borð, 2ja ára gamalt. Verð kr. 8000-. Sími 38889. Herbergi óskast ,helzt f kjallara. Uppl. í síma 12917 síðdegis. Óska að taka á leigu 3ja her- bergja íbúð fyrir 1. apríl. Uppl. í síma 36528. Necci saumavél zig-zag til sölu. Uppl. í síma 17718. Til sölu Gobelim Rocco áklæöi á 3 stóla eða sófa og 1 stól. — Heiðargerði 30. Sími 33943. Fólk utan af landi óskar aö taka á leigu tveggja til þriggja her- bergja fbúð nú þegar eða fyrir 1. maf. Uppl. í síma 19864. LAUSAR STÖÐUR Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli: 1. Staða skrifstofustjóra, góð bókhaldsþekk- ing og málakunnátta nauðsynleg. 2. Staða yfirvarðstjóra og birgðavarðar. Góð málakunnátta nauðsynleg. Reynsla við innflutning og verðútreikninga æski- leg. Umsóknum skal skilað til fríhafnarstjórans á Kefla\ kurflugvelli fyrir 16. þ.m. Keflavíkurflugvelli 1. febrúar 1967 Fríhafnarstjórinn á Keflavíkurflugvelli. 15 KUif Vantar 1—2 herbergja íbúð í Kópavogi austurbæ, sem fyrst. — Uppl. í síma 4Í032. Stúlka óskar eftir herbergi í ró- legu húsi, algjörri reglusemi heitið. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir sunnudag merkt „Herbergi 2046“. Reglusöm stúlka sem er við nám í bænum óskar eftir góðu herbergi helzt i vesturbænum. — Uppl. í síma 33823 eftir 8 fimmtu- dagskvöld, 2-3 herb íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 10600 (Bílaverk stæðið) frá kl. 9-6. KENNSLA ÖKUKENNSLA — Kennt á nýjar Volkswagen bifreiðir. — Útvega öll gögn varöandi bíl- próf. Símar 19896, 21772 og 35481. Bridge kennsla. Lærið að spila bridge. Kennsla hefst á næstunni. Uppl. í síma 10789. Tvær konur óska eftir einhverri kvöldvinnu t. d. ræstingu, eða af- greiðslustörfum. — Uppl. í síma 12672 og 32254 kl. 3-6 daglega. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu .Margt kemur til greina. Sími 11863 kl. 6-9 á kvöldin. Kona óskar eftir atvinnu allan daginn, við létt skrifstofustörf eða í mötuneyti, margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 16628. Kona óskar eftir vinnu allan daginn, margt kemur til greina. Uppl. í síma 24835. Kettlingur fæst gefins. — Sími 17640. BARNAGÆZLA Leikheimilið Rogaland. Bama- gæzla alla virka daga frá kl. 12.30 til 18.30. Leikheimilið Rogaland, sfmi 4-1856. Alfhólsvegi 18A. Tökum börn á aldrinum 2 — 5 ára í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma 22691. FÆÐI Fæði óskast fyrir þrjá menn. - Uppl. merkt „Fæði“ sendist augld. Vísis. ____________ HREINGERNINGAR agma 6 Hreingemingar gluggahreinsun. naður f hveriu starfi. Þórður jeir. Sfmar 35797 og 51875. Hrelngemlngar með nýtlzku vél- n. fljót og góð vinna. Einnig hús- gna og teppahreinsun. Hreingem gar s.f. Sfmi 15166 og eftir kl. 6 !íma 32630 __________________ Gluggahreingerningar. — Einnig lerísetningar á einföldu og tvö- 51dn gleri. Vönduð þjónusta. Sfmi 0300. Hreingerningar. Húsráðendur gemm hreint. íbúðir. stigaganga. skrifstofur o. fl. — Vanir menn Hörður, fmi 17236. Vélhreingemingar og húsgagna- hreingemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. sími 36281. Vélhreingemingar Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049. Hreingemingar — Gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 13549. KAUP-SALA VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108 Sólbekkimir fást hjá okkur, ódýrir, vandaðir, varanlegir, sími 23318 LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR: RÝMINGARSALA Fjölbreytt úrval gjafavara við allra hæfi. Lótusblómið, Skólavörðu- stíg 2. NÝKOMIÐ: FUGLAR OG FISKAR krómuð fuglabúr, mikið af plast plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun- teig 5. Sfmi 34358. — Póstsendum JASMIN VITASTÍG 13 — ÚTSALA Ódýr, japönsk gólfteppi í svefnherbergi og sumarbústaði. Handofin rúmteppi, dúkar, púðaver og handklæði. Einnig útsaumaðir treflar og sjöl. Kínverskir kjólar úr silki og brókaði. Mottur af mismunandi stæröum og gerðum. Allt á niðursettu verði. — Jasmin, Vitastíg 3. TÖSKUKJALLARINN Laufásvegi 61, sími 18543. Selur innkaupatöskur, margar gerðir og stæröir. Verð frá kr. 100. ÓDÝRIR KULDAJAKKAR Kuldajakkar með skinni á kraga í kven- og unglingastærðum ný- komnir. Verð aöeins kr. 1990. — Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð, sími 20744. ________________________________________ TIL SÖLU Moskvitch ’57, vél úr módel ’60. Á nýjum dekkjum. Selst ódýrt. Uppl. f sfma 60177. * MOLD Mold heimkeyrð í lóðir. — Vélaleigan, sími 18459. ATVINNA UNGUR MAÐUR óskar eftir atvinnu, ýmislegt kemur til greina. Hefur bflpróf. Uppl. í sfma 50158 milli kl. 5 og 7. ATVINNA Stúlka með stúdentsmenntun óskar eftir góðri atvinnu, t.d. við rannsóknarstörf. Heimavinna kæmi einnig til greina. Tilboð merkt: „Áhugasöm” sendist Visi.______________________ KJÓLASAUMUR Sauma kjóla eftir máli. Sníð einnig og hálfsauma ef óskað er. — Einhildur Alexanders, sími 20387, Njálsgötu 15A. HÚSNÆÐI LÍTIL ÍBÚÐ TIL SÖLU 3 herb. og eldunarpláss í miðbæmum. Laus til íbúðar strax. Verð kr. 450 þús. Útb. kr. 150 þús. Uppl. gefur Fasteignaskrifstofa Guð- mundar Þorstein|gonar, Austurstræti 20 Sími 19545. 1-2 HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST Uppl. í sfma 20274. BÍLSKÚR ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu bflskúr í nokkra mánuði. Uppl. í síma 31106. YMISLEGT YMISLEGT MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. f síma 20715. SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR og fataskápa. Útvega það frágengið fyrir ákveðið verð eða 1 tfma- vinnu, eftir samkomulagi. Uppl. í síma 24613 eða 38734._ Trúin flytur fjöll — Vift fiytjum annað. SENDIBÍLASTÖeiN HFt BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.