Vísir - 18.02.1967, Page 16
Tilmælum beint til ríkisvaUsins
að koma upp fískasafni í
„Ségur úr Skarðs-
bék#' er kemm út
„Hér séröu minnsta náttúrugripasýninj;arsal heims“, sagði Finnur Guömundsson lorstoöum. Náttúrulræðistofnunarinnar, þegar ljósmynd-
ari Visis, Bragi Guömundsson, kom til að taka mynd af uppsetningu sýningargripa. — Salirnir í Vestmannaeyjum og Akureyri eru
stærri. Salurinn þyrfti að vera minnst sex sinnum stærri til þess aö vel ætti aö vera.
Ritstjóri opnar
málverkasýningu:
rStef úr landslagi
Gisli Sigurðsson, listmálari
og ritstjórl Vikunnar, opnar í
dag kl. 3 málverkasýningu
Bogasalnum, sem er þriöja sýn-
ing hans til þessa. Að nokkrum
hluta sýnir hann þama myndir,
sem voru á samsýningu Gísla
? og Baltasars f London í sept-
■ ember sl., en flestar þessara
^ mynda, sem Gísli sýnir nú í
| Bogasalnum eru frá siðasta
Y sumri og þaðan af nýrri.
jí Eins og margir íslenzkir mál-
Náttúrugripasafnið veröur opnað í vor, eftir tæplega 8 ára lokun
Q Náttúrugripasafn ríkisins, sem hefur nú verið
lokað fyrir almenning í tæp 8 ár, verður sennilega
opnað nú í vor. Verður safnið opnað í húsakynn-
um Náttúrufræðistofnunarinnar að Laugavegi 105,
þar sem það hefur um 100 ferm. sal til umráða, og
er nú unnið við uppsetningu safnsins. — Ætlunin
hafði verið að opna safnið fyrr, en fyrir tveimur
árum kom upp eldur í salarkynnum þess, sem að
nokkru leyti hefur tafið fyrir opnuninni.
Guðrún Helgadóttir, borgar-
fulltrúi Alþýðubandalagsins,
flutti tillögu þess efnis fyrir>
borgarstj. í gær, að bráöur bug-
ur yrði undinn aö því aö setjaj
á stofn fiskasafn hér í borginnil
í samráöi við sérfræðinga. —
Benti hún á það í framsöguræðu
sinni, aö Vestmannaeyingum
hefði ekki orðið skotaskuld úr
því að koma á fót myndarlegu
sjófiskasafni og hefði hún því
ekki trú á að það þyrfti að verða
ofviða höfuðborg landsins. —
Einnig iagði hún til að rannsak-
að yrði hvað áætiað er um fram-
tíð Náttúrugripasafns ríkisins
og gerðar ráðstafanir til að
koma á stofn náttúrugripasafni
borgarinnar, verði ekki gerðar
ráðstafanir til að opna nátt-
úrugripasafniö aftur. — Eins og
skýrt var frá í byrjun fréttarinn-
ar, verður náttúrugripasafnið
opnað 1 vor. — Varðandi fyrri
hluta tillögunnar, flutti Sverrir
Guðvarðarson borgarfulltr. Sjálf
stæðisflokksins breytingartil-
lögu fyrir hönd borgarfuíltrúa
Sjálfstæðisflokksins. — Þar er
lagt til, að borgarstjórn taki
undir þá hugmynd sjómannasam
takanna að komið verði upp sjó-
minja- og fiskasafni í borginni,
en sjómannasamtökin hafa í
sjóði um 30.000 kr. í þvi skyni.
— Var þeim tilmælum jafn-
framt beint til ríkisvaldsins að
beita sér fyrir því í samráði við
sjómenn og Samband isl. útvegs
manna að kanna möguleika á
að koma slíku fiskasafni á fót.
Breytingatillagan hlaut sam-
þykki.
0FAGLÆRÐIR I KJ0T-
IDNADI HÆTTULECIR ?
Samkvæmt upplýsinguin Félags
íslenzkra kjötiðnaðarmanna eru
reknar kjötvinnslur viöa um land
sem ekki hafa faglæröa menn i
þjónustu sinni. Að sögn félagsins
er það nauðsynlegt aö velmenntað-
ir íagmenn séu í þjónuslu Iressara
fyrirtækja.
Er heilbrigðiseftirlitinu
ábótavant 1 þessu efni ?
I tilkynningu frá Félagi ísienzkra
kjötiðnaöarmanna segir að það sé
furðulegt tómlæti af hendi heil-
brigðisyfirvalda, að menn, sem
enga fræðslu hafa fengið um kjöt-
iðnað, skuli fá að fara með mörg
Framh. á bls 10
Skógrœktin gróðursetti 900 þús-
und trjáplöntur á síðasta ári
TilraunastöÖin ad Mógilsá senn fullgerb. 700 þús.
króna gjóf frá Þýzkalandi til rannsóknartækja
lerkitré eru hæstu tré skógræktarinnar, gróðursett 1905 i Vagla-
. — Meðalhæð þeirra er 12 metrar. Þvermál: 30—40 cm.
Á síöasta ári voru gróðursettar
900 þúsund plöntur á vegum Skóg
ræktar ríkisins og skógræktarfé-
laganqa víða um land og er þaö
Í00 þúsund plöntum minna en ætl-
að var. Samkvæmt upplýsingum
skógræktarinnar var vöxtur og þrif
trjánna á síðasta ári framar öllum
vonum miðað viö veðráttuna og
hvergi undir meðallagi nema á aust
anveröu Suðurlandi en !>ar urðu
víða skemmdir á ungviði í vetrar-
veðrum og endasprotar barrtrjáa
visnuðu í vorhretunum.
Rannsóknarstöð Skógræktarinn-
ar á Mógilsá er senn fullgerð, en
búizt er við að kostnaður við gerð
hennar fari allt upp undir 5 millj-
ónir króna.
Forráðamenn skógræktarinnar
skýrðu fréttamönnum frá því í gær
að Skógræktinni hefði nýlega bor-
izt gjöf frá Sambandslýðveldi
Þýzkalands, sem næmi um 700
þúsundum isl. króna og hefði verið
ákveðið að kaupa rannsóknartæki
til stöðvarinnar á Mógilsá fyrir þá
fjárhæð.
Að Mógilsá verður miðstöð fyrir
tilraunir skógræktarinnar víða um
land, en þær tilraunir miða einkum
að því að finna út hvaða trjáteg
undir og staðaafbrigði (hvaðan ú’
heiminum) standist bezt islenzh'
veðurfar. Einnig er þar um að ræð ■
áburðartilraunir og vaxtamælinga'
Girðingar Skógræktarinnar eru
nú samanlagt 220 kílómetrar að
lengd og girða 26 þús. hektara
Framh. á bls. 10
Almenna bókafélagiö hefur gel'ið
út þriöja ritið í bókaflokki ís-
lenzkra merkisrita. Er það „Sögur
úr Skarðsbók", þeirri bók, sem
keypt hefur verið dýrust til ís-
iands. Ólafur Halldórsson cand.
mag. hefur tekið bókina saman
óg ritar inngang hennar. Kemur
Framh. á bls 10