Vísir - 14.03.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 14.03.1967, Blaðsíða 6
6 Simar 32075 Of> 38150 Hefnd Grímhildar (Völsungasaga 2. hluti) Þýzk stórmynd í litum og Cin emascope, framhald af Sigurði Fáfnisbana. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl.. 4, 6.30 og 9. Miðasala frá kl. 3. KÓPAVOGSBÍÓ Sími 41985 24 timar i Beirut (24 hours to kill) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, ensk — amerisk sakamálamynd 1 litum og Techniscope. Myndin fjallar um ævintýri flugáhafnar 1 Beirut. Lex Barker Mickey Rooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ABSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 m 4QKKIAN Stórmynd f litum og Ultrascope Tekin á tslandi HAFNARBIO Simi 16444 PERSONA Afbragösvel gerð og sérstæð, ný sænsk mynd, gerð af Ing- mar Bergman. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. ÍSLENZKT TAL Sýnd kl. 5. Engin sýning kl. 7 og 9. Sjómenn — Sjómenn 2 háseta vantar strax á 60 lesta netabát frá Reykjavík. Góð kjör fyrir vana menn. Uppl. í síma 13708. Ódýrt — Kjarakaup Á karlmenn, kuldajakkar, úlpur, peysur, terylenebuxur, gallabuxur, sokkar og skyrt- ur. Á drengi kuldajakkar, úlpur, leðurjakkar, skyrtur, buxur, ullarhosur. Á stúlkur terelyn- úlpur, nylonúlpur, peysusett, stretchbuxur. Gjörið svo vel. Skoðið og berið saman verð og gæði. Verzl. 01., Traðarkotssund 3 (beint á móti Þjóðleikhúsinu). TÓNABB0 Simí 31182 ÍSLENZKUR TEXTI gerð og leikin amerísk stór- mynd. Samin og stjórnað af snillingnum Charles Chaplin. Charles Chaplin Claire Bloom. Sýnd kl. 5 og 9. íf». ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Sýning miðvikudag kl, 20 LUKKURIDDARINN Sýning fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Eins og þér sáib og Jón gamli Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. - simi 1-1200. 97. sýning þriðjudag. Allra siðasta sinn. UPPSELT Fjalla-Eyvmdiip Sýning miðvikud. kl. 20.30. Uppselt. Sýning föstudag kj. 20.30 Uppseit. tangó Sýning fimmtudag kl. 20.30 Sýning laugard. kl. 20.30 KU^bUfeStU^Ur Sýning sunnud. kl. 15. Aðgöngumiöasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. V1SIR. Þriðjudagur 14. marz 1967. STJÖRNUBÍÓ NÝJA BÍÓ Sfmi 18936 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu 1966 (Goal The World cup) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dansmærin Arianne (Stripteasedanserinden Ariane) Skemmtileg og spennandi frönsk kvikmynd um nætur- klúbba-líf Parísar. Krista Nico Dany Saval ásamt nektardansmeyjum frá „Crase Horse-Saloon Paris“ Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓB.ABÍÓ Sími 22140 Spéspæjararnir (Spylarks) ÓtrUIegasta njósnamynd, er um getur, en iafnframt sú skemmtilegasta. Háð og kímni Breta er hér í hámæli. Mynd- in er í litum. Aðalhlutverkin eru leikin af frægustu gamanleikurum Breta Eric Morecambe Emie Wise íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Slmi 11475 Pókerspilarinn (The Cincinnati Kid) Víöfrs.g bandarísk kvikmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Steve McQueen, Ann-Margret, Edward G. Robinson. » ýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tilboð óskast í smíði og uppsetningu léttra útveggja, glugga og útihurða í Tollstöðvar byggingu í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vorri gegn kr. 2000 skilatrygg- ingu. 1 NNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 7/7 sö/u / 2 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu I vesturbæ. Fokheld og lengra komin einbýlishús og raðhús í Hraunbæ, góð lán fylgja. Fokheld, glæsileg einbýlishús á Flötunum 1 Garða- hreppi. Fokheld tvíbýlishús í Kópavogi og lóð undir tvíbýlis- hús. 2 herb. íbúð í háhýsi á Austurbrún. 3 herb. jarðhæð í Hlíðunum, sér inngangur. 3 herb. íbúð í Kópavogi og bílskúrsréttur. 4 herb. glæsileg ný íbúð í Kópavogi, skipti á minni íbúð kæmu til greina. 4 herb. íbúð í gamla bænum. 650 þús. 5 herb. íbúð í Háaleitishverfi. Nýtt einbýlishú'’ Kópavogi. Húsið er 2 stofur, 4 svefn herbergi, bað og eldhús, allar innréttingar úr harðvið. Skipti á minni íbúð kæmu til greina. Lítið einbýlishús (járnvarið timburhús) með stórum bílskúr, f Kópavogi, verð 750 þús. Það koma daglega kaupendur og spyrja eftir 2-3-4 herb. íbúðum og stærri. Gjörið svo vel og hringja ef þér viljið selja. ÁUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14T2Ö HEIMASiMI 10974

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.