Vísir - 14.03.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 14.03.1967, Blaðsíða 12
V1SIR. Þriðjudagur 14. raarz 1967. Kvikmyndasaga effir Eric Ambler Ég gat ekki stillt mig um að grípa tækifærið. „Mætti ég blanda mér í þetta mál, herra minn?“ sagði ég við Harper, „þá held ég að Fisch er hafi lög aö mæla. Geven er af- bragðs matreiðslumaður. A. m. k. var ekki amaleg kjúklingasúpan, sem ég snæddi hjá honum í kvöld er leið.“ „Kjúklingasúpa?“ hrópaði Fisch- er. „Ekki fengum við neina kjúkl- ingasúpu...“ „Hann var reiöur og í uppnámi,“ sagði ég. „Þér munið það, Fischer, að þér sögðuð honum, að hann væri ekki sá maður, að hann ætti skilið að hafa aðgang að baðher- bergi. Hann reiddist. Og ég held, að hann hafi hellt súpunni niður af þeim sökum." „Ég lét mér aldrei neitt slíkt um munn fara,“ hrópaði Fischer og röddin varð skræk af reiöi. „Bíddu við,“ greip Harper fram í. „Hefur brytinn ekki aðgang að baðherbergi?“ „Hann hefur vinnuhjúaíbúðina út sér í sígarettu. Andartaki síðar „En ekki aðgang að baðher- bergi?“ „Þar er ekki um néitt baðher- bergi að ræða.“ „Hverju ertu eiginlega að reyna að koma í kring, Hans ... eitra fyr ir okkur?" Fischer tók svo snarpan kipp í I sætinu að bíllinn hallaðist. „Ég er; orðinn þrejdtur og leiður á því,“ æpti hann, „að reyna að undirbúa allt og koma öllu fyrir eins vel og unnt er, og sæti svo einungis gagnrýni fyrir. Ég læt ekki neinn : bera rhér annað eins á brýn ...“ ! Hann varð svo æstur, að hann stein ! glejrmdi enskunni og lét dæluna | ganga á þýzku. Harper beið andartak, en sagði j svo eitthvað á sama máli, sem varð | til þess, að Fischer þagnaði á svip I stundu, rétt eins og stungið hefði verið unp í hann. Harper kveikti svo harkalega á hnéð á mér, að ég sneri hann sér að mér. „Þú ert heimskur þorpari, Arthur er ekki svo?“ „Herra minn ...“ „Værirðu dálítið snjall, mundiröu eingöngu hugsa um, hve mikið af peningum þér tækist að hafa fyrir jætta starf þitt, án þess að vera nokkuð að blanda þér í annað. En þú ert svo sjálfumglaður og sjálfs- elskur, ræfillinn, aö þú getur ekki lAtuvni n • aitti 2iais ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harSplasfi: Format innréttingar bjóSa upp á annaS hundraS’ tegundir skúpa og litaúr- val. Allir skópar meS bakl.og boiSplata aér- smíSuS. EldhúsiS faest meS hljóSeinangruS- um stúlvaski og raftaskjum af vönduSustu gerS. - SendiS eSa komiS meS múl af eldhús- inu og viS skipuleggjum eldhúsiS samstundis og gerum ySur fast verStilboS. Ötrúlega hog- stætt verS. MuniS aS söluskottur er innifalinn í tilboSum frú Hús & Skip hf. NjótiS hog- greiSsluskilmúla og byggingakostnaSinn. JCSRAr?CKÍ ———é— með neinu móti stillt þig um að i öllu, sem við bar, og það var frek- láta ljós þitt skína." ar hann, sem gat frætt mig, en ég „Ég skii yður víst ekki, herra hann. minn.“ „Jú, þú skilur mig Arthur. En mér fellur það ekki að hafa heimsk ingja f návist minni. Þeir koma mér f uppnám. Ég hef einu sinni áður varað þig viö, en nú geri ég það ekki oftar. Næst, þegar þú sérð tækifæri til að trana þér fram, ætt irðu því að stilla þig um það. A'nn ars er hætt við aö þitt heittelskaða ég yrði fyrir hnjaski." Mér fannst hyggilegast að láta sem ég heyrði þetta ekki. „Þú lætur þess ekki enn getið. að þú skiljir mig, Arthur?“ Hann sló svo harkarlega á hnéð á mér að ég kipptist við af sársauka. Og enn barði hann, fastara en fyrr. „Gættu að þér maður. Geturðu ekki talað ef þú situr undir stýri, eöa hefur skrattinn klipið úr þér tunguna ?“ „Ég skil, herra minn ...“ „Strax betra. Og nú biður þú Fischer afsökunar eins og egypzk ur séntilmaður ...“ „Mér þykir mjög fyrir þessu, herra minn.“ Flscher tók afsökunarbeiðninni. Gaf það til kynna með hláturs- roku að mér væri fyrirgefið. Það var yfirfullt um borð í ferj- unni og tók okkur allt að hálftíma að komast þar að með bílinn. Þau ungfrú Lipp og Miller biöu okkar úti fyrir hótelinu þegar þangað kom. Miller brosti svo skein í mikl ar tennumar og hraðaði sér eins og venjulega út að bílnum á undan ungfrú Lipp. „Þetta hefur tekið tímann sinn“ sagði hann, en ekki við neinn sér- stakan. „Ferjan var yfirfull," svaraði Harper. „Hefur ykkur liðið sæmi- Giulio hér réttu nafni Corzo, og var skráður „iðnteiknari" á svissn esku vegabréfi sínu. Hann var hálf fimmtugur, fæddur í Lugano. Skemmtisnekkjan hafði verið tek in á leigu fyrir viku hjá miðlara í Antalya. Áhöfnin þrír menn þar úr nágrenninu, sem allir hófðu gott orð á sér. Þau ungfrú Lipp og Mill er höfðu snætt morgunverð, síðan tekið bíl á leigu og ekið um borg- ina í þrjá stundarfjórðunga. Þeg-- ar þau komu aftur til Hilton, hafði ungfrú Lipp fengið þar hárgreiðslu en Miller setið úti á veröndinni á meðan og lesið í frönsku dagblaði sér til dægrastyttingar. „Þá hlýtur það að hafa verið fundurinn við Giulio, sem var svo mikilvægur," varð mér að orði. „Hvað eigið þér við?“ Ég skýrði honum frá því, sem ég þóttist verða var við í bílnum á heimleiðinni. „Hvers vegna eruð þér þá ekki heima á setrinu?" spurði Tufan. „Farið þangað samstundis." „Vilji þau ræða saman í einrúmi, þá á ég þess engan kost að heyra mál þeirra. Sá hluti byggingarinnar sem þau búa i, er sér. Ég hef ekki einu sinni komið þar inn.“ „Það hljóta að vera einhverjir gluggar." „Það eru gluggar út að einka- verönd þeirra. Ég get ekki verið þar i grennd án þess að vekja grun.“ „Vekið þá grun ...“ „Þér buðuð mér að taka ekki neina áhættu." „Ekki að nauðsynjalausu. Mikfl- vægt samtal réttlætir áhættu," svar aði Tufan. lega á meðan?“ Ungfrú Lipp varð fyrir svörum. i „Látum hundana ekki skorta neitt“ j varð henni að orði. Sömu orðin og j ég hafði heyrt Miller segja kvöídið I áður, og ég spurði sjálfan mig hvað þau myndu eiga að merkja. Harper kinkaði kolli til hennar. „Við höldum heim á setrið, Arthur“ sagði hann við mig. Ekkert þeirra mælti orð frá vöir-! um á heimleiðinni. Það lá einhver spenna í loftinu og ég fór að brjóta heilann um, hver af þeim mundi eiga að gefa þá skýrslu, sem beðið; var eftir. Harper tók kassann með , sér, þegar þau stigu út úr bilnum. ■; Síðan sneri hann sér að mér. „Nóg í dag,“ sagði hann. „Hvenær á morgun, herra minn“ ; „Læt þig vita þegar þar að kem-! ur.“ „Bíllinn er mjög rykugur, herra minn, og það er ekki unnt að þvo hann héma. Ég vildi helzt skreppa með hann í þvott.“ „Gerðu það.“ Honum stóö öld- ungis á sama. Ég ók til Sariyer og fann þar benzínstöð, þar sem ég gat fengið bílinn þveginn. Ég fór inn á veit- ingastað og fékk mér kaffisopa áð- ur en ég hringdi í Tufan. Orðsendingin sem ég hafði skrif- að um morguninn, hafði komizt til skila. Þeir í bilnum sem veitti okk- ur eftirför, höfðu og sagt Tufan frá „Ég veit ekki, hversu mikilvægt það kann að vera. Þetta er aðeins hugboð mitt. Ég veit ekki emu sinni, hvort um nokkurt samtal verður að ræða. Kannski hefur það ekki verið nema stutt orðsending frá Giulio til þeirra, ungfrú Lipp og Millers, sem ekki lxefur tekið nema andartak aö lcoma til skila“. „Þessi fundur í Pendik hefur á- reiðanlega verið mikilvægur. Við veröum að komast eftir, hvað þar ; hefur gerzt. Hingað til hafið þér ekki orðið neins vísari, nema fyrir þetta heimskuþvaður í brytanum. Hvað er þetta fólk, sem ferðast með fölsuð vegabréf í bfl, þar sem komið hefur verið fyrir birgðum af hættulegum, smygluðum skot- vopnum, að ræða um, þegar það er eitt saman? Hvað segir það? Því verðið þér að komast að.“ „Ég get sagt yöur frá einu, sem það lætur sér um munn fara. „Lát um hundana ekki skorta neitt.“ Ég hef heyrt það tvlvegis. Það virðist vera eins konar skrýtla ...“ Það varð drykklöng þögn, og ég gerði ráð fyrir annarri hrinu af á- sökunum. Svo varð ekki. Þess I stað mælti Tufan majór loks rólega og eins og hugsi: „Það er að minnsta kosti mjög athyglisverð skrýtla". „Hvað á það að merkja?" „Þegar einhver af soldánunum bjö sig undir að taka á móti sendi boðum af vissri stétt manna, lét VOU ARfc A AV\N OF YOUR WORP, TARZAN... 1T IS NO WONDER I HAVfc SUCH PEEP FEELING FOR YOU „Hér er fjársjóðurinn eins og ég lofaði þér, La.‘ „Þú ert maður, sem stendur við orð þín, Tarzan. Það er ekki undra, þó ég dáist að bér.“ „Ef það væri ekki vegna konu þinnar, mundi ég biðja þig að eyöa ævidögum þinum í~\cr Vit7qi> Iranow mfn9M hann þá alltaf bíða, ef til vill einn dag eða tvo. Þegar hann svo taldi, að þeir hefðu verið nægilega auð- mýktir, sagði hann: — Látum hund ana ekki skorta neitt. Voru þá sendiboðamir leiddir inn i herbergí stórvesírsins, þar sem þeim var gefið að éta og drekka áður en soldáninn veitti þeim loks áheym" „Af hvaða stétt voru þessir menn?“ „Sendimenn og sendiherrar er- lendra rfkja.“ Hann þagnaði viö. Þetta olli honum bersýnilega tals- verðum heilabrotum. Síðan kvaddi hann mig hæversklega. „Þér hafið yðar skipanir. Sendið skýrslu reglu- lega eins og um var talað". Það var komið rökkur þegar ég ók heim að setrinu, en ljós kveikt I herbergjunum, sem vissu út að veröndinni. Þegar ég haföi gengið frá bílnum, hélt ég inn í eldhúsið. f r--'BiuuasAM RAUOARARSTfG 31 SIM1 22022 Fljót hrehfsim Nýjar vélar Nýr hreinsilögur. sem reynist frábærlega vel fyrir allan svampfóðraðan fatnað, svo sem kápur, kióla, jakka og allan barnafatnað. Efnalaugin LINDIN, Skúlagötu 51. BÍLAKAUR Vel með farnir bílar til sölul og sýnis f bílageymslu okkar. | að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð btlakaup.. — Hagsfæð greiðslukjör. — Bflaskipfi koma fil greina. Austin Gipsy (benzín ’66 Opel Caravan ’59—’62 Bronco (klæddur) ’66 Comet ’63 Taunus 17 M station Commer sendibílar ’64 — ’65 Volkswagen sendibíll ’63 Opel Capitan ’59, ’60, ’62 Mercedes Benz 220 S ’63 Fairlane 500 ’64 Trabant station ’65 Ford Cortina ’63 Bedford 7 tonna ’61 Willys ’65 Taunus 17 M station ’62 Cortina station ’64 D.A.F. ’63 Cortina ’66 Tökum góða bíla í umboðssöluf Höfum rúmgoff sýningarsvæði j innanhúss. I UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 224ÓÖ' fi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.