Vísir - 16.03.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 16.03.1967, Blaðsíða 11
V1SIR. Fimmtudagur 16. marz 1967. .1 Fimmtudagur 16. marz 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. 17.20 Þingfréttir. 17.40 Tónlistartími bamanna. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar (18.20 Veöurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veð- urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Ámi Böðvars- son flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guð- mundsson og Bjöm Jó- hannsson tala um erlend m&lefnL 20.05 Nlunda Schumanns-kynning útvarpsins. Ruth Little Magnússon söngkona og Guðrún Kristinsdóttír pí- anóleikari flytja lagaflokk- inn „Frauenliebe und Leb- en“ op. 42. 20.30 Útvarpssagan: „Mannamun ur" eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les (2). 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passíusálma (44). 21.35 Kvintett í B-dúr fyrir blást- urshljóðfæri op. 56 nr. 1 eftir Franz Danzi. 21.50 Listaspjall á góu. Haraldur Ölafsson stjómar þættinum. 22.30 Sónata fyrir selló og píanó op. 40 eftir Sjostakovitsj. 22.55 Fréttir i stuttu máli. Að tafli. Sveinn Kristinsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. Elliheimilið Grund. Alla dag kl. 2-4 og 6.30-7. Farsóttarhúsið. Aila daga k 3.30-5 og 6.30-7. Fæðingardeild Landsspítalan Alla daga kl. 3-4 og 7.30-í Fæðingarheimili Reykjavíku Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyri feður kl. 8-8.30. Hvítabandiö. Alla daga frá k 3-4 0g 7—730nugniJy»idagrt I Kleppsstpítlinn. Alla daga k 3-4 og 6.30-7. Köpavogshælið. Eftir hádegi daglega. Landakotsspitali. Alla daga kl. 1—2 og alla daga nema laugar- daga kl. 7-7.30. Landsspítalinn. Alla daga kl. 3 -4 og 7-7.30. Sólheimar. Alla daga frá kl. 3 -4 og 7-7.30. Sjúkrahúsið Sólvangur. Alla virka daga kl. 3—4 og 7.30—8. Sunnudaga kl. 3—4.30 og 7.30—8. SIMASKRÁIN R K H Slökkvistöðin 11100 11100 51100 Lögregluvst. 11166 41200 50131 Sjúkrabifreið 11100 11100 51336 Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Svo virðist sem einhverj- ar truflanir geti orðið á sam- starfi þínu við aðra, eða eitt- hvert samband við kunningja rofni um stundarsakir. Taktu með ró, því sem að höndum ber Nautið, 21. apríl til 21. mai: Heppni í vændum — sennilega í sambandi við peninga og at- vinnu, en gæti einnig verið ann- ars eðlis. Farðu að ööru leyti gætilega í peningamálum og láttu ekki hafa af þér. Tvíburarnir, 22. maí til 21. apríl. Hætt er við að tunglgang- an í merid þitt geri þig dálitið Einþáttungarnir Eins og þér sá- ið og Jón gamli hafa nú verlð sýndir 18 sinnum á litla sviðinu í Lindarbæ við góða aðsókn. Nú er aðeins eftir ein sýning á einþáttungunum og verður hún i dag. Þetta eru fyrstu leikritin, sem sýnd eru á leiksviði eftir Matthías Jóhannessen, en áður hefur komið út eftir hann eitt leikrit. Sólmyrkvi árið 1962. - Aðalhlutverkin ‘ einþáttungun- um eru leikin af Val Gíslasynl og Lárusi Pálssyni. Myndin er af Val Gíslasyni í hlutverki sínu í Eins og þér sáið. Stjörnuspá ★ * Bilanasimar. D N&H Rafmagnsv. Rvk. 18222 18230 Hitaveita Rvk. 11520 15359 Vatnsveita Rvk. 13134 35122 Símsvarar. Bæjarútgerö Reykjavikur 24930 Eimskip h/f 21466 Ríkisskip 17654 Grandaradiö 23150 Veðrið 17000 Orð lífsins 10000 Dagurinn krefst mikillar var- færni í peningamálum. Sinntu skyldustörfum þínum af kost- Pósthúsið , Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. ' Útibúið Laugavegi 176: Opiö kl. 10 — 17 alla virka daga nemt laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9—17. viðkvæman fyrir smámunum og daprari í skapi en ástæða er til. Farðu gætilega gagnvart áhrifa- mönnum. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Haltu þig að tjaldabaki í dag og láttu öðrum eftir forystuna, þó að það eigi yfirleitt ekki við skapferli þitt. Athugaðu vel einkamál þín og farðu gætilega í ákvörðunum þar. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst: Ekki er ólíklegt að einhver vandamál segi til sin, helzt í sambandi við einhvern náinn ættingja eða fjölskyldumeðlim, og eitthvað koma peningar þar líka við sögu. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: gæfni, og öörum þeim skyldum, sem þér kunna að vera lagðar á herðar t. d. varðandi þína nán- ustu. Vogin, 24. sept. til 23 okt.. Þaö getur reynzt harla erfitt fyrir þig að telja aðra á þitt mál, og fá þá til að veita þér þaö brautargengi, sem þú þarfn- ast. Sennilega verðurðu að breyta áætlunum þínum nokkuð Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það getur ráðiö miklu um gróða eöa tap í dag, hvemig þú bregzt við tillögum annarra varðandi peningamálin. Taktu þeim með nokkurri varúð, en hafðu þau til leiðbeiningar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Ef um maka er að ræða, eða annan náinn ástvin, skaltu ræða við hann aðsteðjandi vandamál og reyna að finna þá lausn, sem hann getur fallizt á með þér. Varastu misklíð. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: Vertu viss um að þú látið ekki fram hjá þér fara tækifæri til að efla afkomu þína og auka tekjurnar. Athugaðu gaumgæfi- lega þaö sem er aö gerast í kringum þig. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. Þaö væri ekki svo slæm hugmynd, að þú athugaðir hvað og hvernig fólk þú umgengst. Hverjum þar muni að treysta, svo það borgi sig að halda á- fram kunningsskapnum. Fiskarnir, 20. febrúar til 20. marz. Finnist þér umhverfið og dagurinn með dauflegra móti, skaltu athuga hvemig þú getir lífgað upp á hvort tveggja — en án tilkostnaðar að ráði. — BALL ETT JAZZBALLETT LEIKFIMI FRÚARLEIKFIMI Búningar og skór i úrvall. ULAR STÆRÐIR ÚTVARP Borgarspítalinn Heilsuvemda stöðin: Alla daga frá kl. 2—3 c 7-7.30. BORGIN SMH LÆKNAÞJÚNUSTA Siysavarðstofan 1 Heilsuvemd- arstöðinni. Opin allan sólar- nrmgmn — aðeins móttaka slas- aðra. — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Næturvarzla apótekanna f Reykja vík, Kópavogi og Hafnarfirði er að Stórholti 1. — Sími 23245. Kvöld- og næturvarzla apótek- anna í Reykjavik 11.-18. marz: Apótek Austurbæjar, Garðs Apó- tek. Kópavogsapótek er opið alla virka daga k. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 17. marz: Eirikur Björns son Austurgötu 41 sfmi 50235. SJONVARP KEFLAVIK Fimmtudagur 16. marz 16.00 Þriðji maöurinn. 16.30 Biography. 17.00 Kvikmyndin „Sá hlær be er síöast hlær“. 18.30 Cocial Security. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.30 Beverly HillbiUies. 20.00 To Tell The Tmth. 20.30 Skemmtiþáttur Red Skelt ons. 21.30 Fréttaþáttur. 22.00 Skemmtiþáttur Gary Moores. 23.00 Kvöldfréttir. 23.15 Leikhús norðurljósanna. • r\ é »_» Leikrit Matthíasar í síðsta sinn sjúkrahúsunt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.