Vísir - 16.03.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 16.03.1967, Blaðsíða 10
10 V í SIR. Fimmtudagur 16. marz 1967, Á fundi f sameinuðu þingi í gær svaraði Gylfi f>. Gíslas. viðskipta- málaráðh., fyrirspurn þeirra Björns Jónss. (Ab) og Ragnars Arnalds (Ab) um bindingu sparfjár innláns- "'ifnana á Norðurlandi. Tekin var til einnar umr. þáltll. Einars Ol- geirss. (Ab), Gils Guðmundss. (Ab) og Ragnars Arnalds (Ab) um sam- bykki Alþingis við tillögur U Thants til lausnar á styrjöldinni í Vietnam. Umræðunni var frestað. Fleiri mál voru ekki tekin fyrir í gær. Framh. at bls. 16 hóf víðtækar rannsóknir á sög- unni. Segir hann, að til séu sagnir af „velskum Indíánum", sem hljóti að vera afkomendur Madocs og félaga hans. Falsanir á gömlum kvæðum höfðu leitt menn afvega í athugunum þeirra á sögninni um Madoc, segir Ric- hard Deacon. Tilraunir til að finna hina „velsku Indíána" við ósa Missisippi-fljótsins mis- heppnuðust og menn gáfust upp við að rannsaka sögu Madocs. En í seinni heimsstyrjöldinni 1 reyndi Deacon, sem er sjálfur frá Wales, að það er hægt að sigla á flatbytnu frá Ameríku til Afriku. Það sannfærði hann um að sigling eins og sú, sem Madoc hefur oröið að takast á hendur, gat hafa átt sér stað. Hann hóf síðan rannsóknir sínar sem hafa í mörg ár staðið í Wales, Englandi, Frakklandi, Belgíu, Hollandi, Spáni, Dan- mörku og víðs vegar um Banda ríkin. Hann telur nauðsynlegt að landnámssaga Bandarikjanna verði endurskoðuð í ljósi þeirra uppgötvana, sem hann hefur gert þar eð spurning hljóti að vakna: Vissi Kólumbus um ferð ir Madocs? SCefSöviSc ■— Framh. af bls. 1 eigendur krefðu einstaklinga um leigu á lóðum, sem þeim var úthlutaö. Keflavíkurkaupstaður . hefur eins og önnur bæjarfélög variö miklum fjármunum til að gera bæjarsvæðið íbúðarhæft, með vatnslögnum, vegalögnum, raf- lögnum o. s. frv. Þótti því bæj- arstjórn það vera nægjanleg • umbun fyrir landeigendur bæj- arsvæðisins að njóta góðs af því, þar sem áður var bæjar- svæði kaupstaðarins nær einsk- is virði heiðarland. Vegna þessa leigukrafna land eigenda Ytri-Njarðvíkurhverfis með Vatnsnesi, hefur bærinn nú óskað eftir því að fá að taka eignarnámi meirihluta bæjar- svæðisins og var skipuð matsn. Húsmæður — Aukavinna Óskum eftir nokkrum konum til sölustarfa í frítímum. Þurfa að geta unnið sjálfstætt og hafa þægilega framkomu. — Tilb. ásamt uppl. sendist augl.d. Vísis fyrir laugardag, merkt „Há sölulaun“. Verðlouna sumkeppni TénlistarféBagsins til að meta landeignir Keflavík- ur h.f., sem á um helming bæj- arsvæðisins, en matið hefur dregizt nokkuð þar sem staðið hefur á ákveðnum upplýsing- um, að sögn Stefáns Gunnlaugs- sonar deildarstjóra, en hann er annar matsmanna. Einn aðilinn í Keflavík h.f. seldi bænum í fyrra landshluta sinn fyrir um 3 milljónir króna. Nam landshluti þessi um 1/14 af öllu bæjarsvæði Keflavíkur- kaupstaðar. Ef allt bæjarsvæð- ið verður virt á grundvelli þess- arar sölu, mun því allt bæjar- svæðið kosta um 50 milljónir króna, sem samsvarar heildar- tekjum kaupstaðarins í tæplega 2 ár. — Fróðir menn telja þó, að ekki verði landiö metið svo lágt og bera m. a. fyrir sig, aö hreppsnefnd Geröahrepps hafi krafizt um 300 milljóna króna fyrir sinn 'hlut í landi Keflavík- ur h.f., en lögsagnarumdæmi Keflavíkur var fært út í Geröa- hrepp með lögum í fyrra. Sam- kvæmt því gæti bæjarsvæði Keflavíkur veriö metið á allt upp undir 400 milljónir króna, sem tæki bæjarfélagiö 13 ár að greiöa niður með öll- um tekjum þess og er þá ekki tekið tillit til vaxta. Frssmboð Fram- sóknarflokksins í Reykjavík Framsóknarflokkurinn hefur birt framboöslista sinn í Reykjavík og skipa eftirtaldir menn 12 efstu sæti listans: Þórarinn Þórarinsson al- þingismaður, 2. Einar Ágústsson alþingismaður, 3. Kristián Thorla- cius form. BSRB, 4. Tómas Karls- son blaðamaður 5. Sigriður Thorla- cius frú, 6. Jón A. Ólafsson lög- fræðingur, 7. Sigurður Þórðarson vélsmiður, 8. Þorsteinn Ólafsson kennari, 9. Jón S. Pétursson vél- stjóri, 10. Hannes Pálsson banka- fulltrúi, 11. Bjárney Tryggvadóttir hjúkrunarkona, 12. Páll Magnússon trésmiður. Tónlistarfélagið hefur ákveöið aö efna til samkeppni um kammertón- verk fyrir 3 til 7 hljóðfæri, en lengd tónverksins á að vera 10 — 20 mínútur. Hljóðfæraskipun er frjáls, en haft sé í huga, aö hljóð- færaleikarar okkar geti flutt verk- ið. Islenzk tónskáld yngri en 40 ára eiga rétt á þátttöku í samkeppn inni. Ein verðlaun verða veitt í sam- keppninni, að upphæö 60 þúsund kr. Verða úrslit samkeppninnar til- kynnt í júní 1968, en frestur til að skila verkinu er til 1. apríl 1968. Veröur dómnefnd skipuð tveim ís- lenzkum tónlistarmönnum og ein- um viðurkenndum erlendum tón- listarmanni. Áskilur Tónlistarfélag- ið sér rétt til frumflutnings á verð- launaverkinu og fari hann fram snemma vetrar 1968 — 69. Aflasölur í vikunni Tveir togarar hafa selt ísfiskafla í V-Þýzkaiandi í vikunni, Ingólfur Amarson í Cuxhaven sl. mánudag og Surprise í Bremerhaven sama dag. Báðir voru meö mikið af ufsa. Ingólfur seldi 228 lestir fyrir 171. 100 mörk og Surprise 196 tonn fyr- ir 151.500 mörk. Verö á togarafiski eriendis var gott fyrstu tvo mánuði ársins en hefur nú aftur farið lækkandi. Að sögn geta menn ekki gert sér fylli- lega grein fyrir veröiaginu og verð- lagsbreytingunni að undanförnu. ,,FRAMUS## rafmagnsgítar, lítið notaður og vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 37312, eftir kl. 5. BELLA Ég hef það á tilfinningunni, að ég muni hvað úr hverju hitta þann eina rétta. Svo ég reyni að gera lionum auðveldara fyrir að finna mig. VEÐRIÐ í DAG Vaxandi suðaust- an átt með snjó- komu. Stormur og slydda, þegar líða tekur á dag- inn. Rigning í kvöld. VISIR G&rthwn er meiri Cortinal Yfir 500 sigrar í erfiðustu þol- og kappaksturskeppnum um allan heim. Nýja Cortinan er 6 cm breiðari. Hún er mýkri í akstri, rúmbetri og stöðugri d vegum. Hin nýja kraftmikla 5 höfuðlegu vél gefur bifreiðinni mjúkan og öruggan aksiur. Gúmmíhlífar yfir höggdeyfurum varna skemmdum vegna óhreinindc. Kraftmikil miðsföð og loftræsting með lokaðar rúður. Mikið farangursrými. Ný og befri bólstrun á sæfum SVEINN EGILSS0N H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Verð á Cortina De Luxe er kr. 182 þús. Innifalið: Hlífðarpönnur undir vél og benzíngeymi Styrkfar fjaðrir og höggdeyfar. Stór rafgeymir. Hjólbarðar 560x13 fyrir árum Símskeyti frá fréttaritara Vísis Kaupmannahöfn 11. marz. Uppreist er hafin í Pétursborg. Þingið hefur mótmælt upplausn- inni. Radzianko er formaður fram kvæmdanefndar uppreistarmanna. Ráðuneytið gamla hnept í fang- elsi. Setuliö borgarinnar, 30 þús. manns, gengið í lið með upp- reistarmönnum. Kínverjar hafa lagt hald á þýsk skip sem eru í höfnum þeirra. Brauðskamtur hefir verið, á- kveöinn hér frá 1. apríl, 350 gr. á mann á dag. 16. marz 1917. 21. Bd2 — c3 Staðan er þá þessi: Akureyri Júlíus Bogason Jón Ingimarsson. Reykjavík Björn Þorsteinsson 4 Bragi Björnss.o.n,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.