Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627281234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 20.03.1967, Blaðsíða 2

Vísir - 20.03.1967, Blaðsíða 2
 VÍ S I R . Mánudagur 20. marz 1967 Stórtíðindi í körfuknattleiknum í gærkvöldi: LOKS VANN ÍR KR AFTUR - 66:60 FYRIR IR í HÖRKUIEIK Körfuknattleikurinn bauð sannarlega upp á mestu spenn- una um heigina á íþróttasvið- inu. ÍR og KR léku einhvem mest spennandi leik allra tima í körfuknattleiknum. IR heimti aftur sigur af KR eftir rúm 2 ár, en enda þðtt staða ÍR sé nú betri i 1. deildinnd en KR- inga, þá er sigurinn enn ekki unninn, llðin eiga eftir aö mætast aftur og þá verður gaman að sjá hvemig þeim reiðir af. Sigur ÍR í gær hafðist eftir erfiðan leik fyrir báða aðila, — en sjaldan hafa eins glaðir íþrótta- menn yfirgefið leikvang og ÍR- ingamir í gærkvöldi og vom þeir vel að gleði sinni komnlr, þvf leikur þeirra var góöur og sigur þeirra gmndvallaður á góðum leik og jöfnum leikmönn- um. KR komst f gærkvöldi í 6:0, en iR-ingar sigu nokkuö á, komust i 9:11, en þá skora KR-ingar 4 stig. KR-ingar kom- ast nokkur seinna 10 stig yfir í 23:13, en ÍR-ingar hafa greini- lega réttu baráttugleðina og gef- ast ekki upp við mótlætiö og komast í 25:21 og í hálfleik var sami munur á liðunum, 29:25 fyrir KR. KR virtist framan af seinni hálfleik ætla að vera leiðandi, komst í 38:31, en ÍR-ingar kom- ast í 38:35 og með fallegu lang- skoti frá Agnari Friðrikssyni verður staöan 38:37 fyrir KR, en svo naumur hafði munurinn á liöunum ekki veriö áður. Vom 12 mínútur eftir af leik, þegar þetta var. Agnar haföi áöur f leiknum hitt illa, en nú var eins og hann vissi nákvæmlega, hvar kröfu- hringinn var að finna, og skot hans áttu greiða leið í gegnum hann, því að aöeins hálfri mfnútu síðar, þegar IR hafði snúið vöm ' í sókn átti hann annað skot og staðan var nú orðin 39:38 fyrir iR. KR komst nú aftur yfir 40:39, en Agnar skorar enn 41:40 og iR kemst 1 43:40. ÍR hélt nú forystunni til leiks- loka. Það var erfitt forystuhlut- verk, því KR-ingar voru ekkert á því aö gefast upp og vom alltaf á hælum ÍR-inga. ÍR komst yfir í 49:44, en þá skor- ar Hjörtur 4 stig og munurinn aöeins eitt stig, 48:49. Sama gerðist skömmu sfðar, KR skorar og staðan var 51:50 fyrir iR. Agnar Friðriksson var nú tekinn út af, enda þótt hann hitti svo vel. Liðið lék nú rólega og ár- angurinn af því lét ekki standa Framh. á bls. 3 Agnar Friðriksson skorar hér fyrir ÍR, en KR-ingamlr Einar Bollason og Hjörtur Hansson horfa á. Fögnuður ÍR4nga var ósvikinn eftir letikinn. FH og Fram immu mætast í hremum úrslitaleik i i. diiid \ eftir leikina i gærkvöldi. — KFR ÍR - 'ÍR jKR . KFR líKF , ÁRMANN lis - ÁRMANN 66:51 KR 66:60 irn ,,.... -i™ jl' li gfífli ÍlÍlsiL,.. W! /J Orslitin í ensku knattspymunni um helgina uröu sem hér segin Burnley — Liverpool 1:0 Manchester United—Leicester 5:2 Southamton — Everton 1:0 Sheffield W—Fulham 2:0 Leeds —Manchester City 0:0 Newcastle—Blackpool 2:1 Nottingham—West. Ham. 1:0 Sheffield Utd.—Aston Villa 3:3 Stoke — Sunderland 3:0 Tottenham—Chelsea 1:1 Arsenal—West Brom 1:0 Með sigri sínum yfir Leicester og tapi Liverpool fyrir Bumley er Manchester United f efsta sæti f 1. deildinrji með 45 stig, en Liver- pool er í 2. sæti með 43 stig. í 2. deild sigraöi Wolverhampt- on—Plymouth með 1:0, en Coven- try gerði jafntefli við Bolton 1:1, og heldur enn forustunni í deild- inni með 45 stigum, en Wolwer- hampton er í öðru sæti með 43 stig og 1 leik færra. 1 Skotlandi unnu bæði efstu liöin sína leiki" um helgina. Rang- ers vann Ayr 4:1 og Celtic Dun- fremlin 3:2, bæði liöin eru því enn- þá jöfn að stigum, en Rangers er með einum leik fleiri. St. Mirren sigraði mjög óvænt Hearts 3:0 og er komiö meö 11 stig, en er enn- þá í næst neðsta sæti. Handknattleikur: Staðan í 1. DEILD FH — Valur 25:15 (13:8) Fram — Víkingur 31:16 (13:7) Bæði liðin unnu leiki sina í 1. deild f handknattleik í gær með yfirburöum Nú líður senn að lokum 1. deildar í handknattleik. Enda þótt FH „væri búið að sigra“ snemma í keppn- að fyrir úrslitaleikinn gegn Fram, sem verður þann 16. anríl, standa liðin jöfn. Þannig er það vant inni fyrirfram, hafa spilin; að vera, og handknattleiks snúizt svo í höndum þeirra | áiiugamenn fagna því að eiga í væntum skemmtileg an úrslitaleik þessara tveggja félaga. I gær unnu FH og Fram bæði sigra f Laugardalshöllinni, — en í báðum leikjunum mátti vænta spennings, Valsmenn voru þó langt frá því að vera jafnokar Hafnfirð- inganna og sama er að segja um Víkingana gegn Fram. FH byrjaði vel gegn Val, komst f 7:2 eftir 12 mínútur og hélzt sá munur nokkum veginn út hálfleik- inn, en þá var staðan 13:8 fyrir FH. 1 byrjun seinni hálfleiks sóttu; Valsmenn um tíma í sig veðriöl og skomðu 2 fyrstu mörkin og var staðan þá 13:10, en bráðlega tókst | FH að vinna upp aftur 5 marka| forskotið f 16:11 og næstu 3 mörk skorar FH líka, staöan er þá um miðjan seinni hálfleik heldur von- leysisleg fyrir Val, 19:11 fyrir FH, enda tókst Val aldrei eftir þetta og raunverulega aldrei í leiknum, að setja „skrekk" í FH-liðið. Lauk leiknum með 10 marka mun, 25: 15 fyrir FH. FH-sigurinn var sanngjarn, liðið lék mun betur nú en í fyrri leikj- um. Leikmenn, hvort heldur á línu eöa fyrir utan, léku kf meiri hraða, voru hreyfanlegri og sköpuðu meiri ógnun í sóknarspiliö. Réðu Framh. á bis 10 LFram 'fh | Haukar 'Valur iVfkingur " Ármann 9 9 9 10 10 9 208:137 14 208:148 14 183:184 10 199:189 10 0 6 174:195 8 0 9 135:254 0 0 2 0 2 0 4 0 5 Markahæstu menn í l.j deild eru nú þessir: Jón Hjaltalín, Víking 61 Hermann Gunnarsson, Val 58 Geir Hallsteinsson, FH 57 Gunnlaugur Hjálmarsson, Fr 51 Ingólfur Óskarsson, Fram 45 Ástþór Matthíasson, Árm. 42 Bergur Guðnason, Val 38 Gylfi Jóhannesson, Fram 37 Einar Magnússon, Víking 35 Viðar Símonarson, Haukum 33 Ragnar Jónsson, FH 33 Páll Eiríksson, FH 32 Matthías Ásgeirss., Haukum 31 Þórður Sigurösson, Haukum 31 \ Örn Hallsteinsson, FH 30

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 67. Tölublað (20.03.1967)
https://timarit.is/issue/184197

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

67. Tölublað (20.03.1967)

Aðgerðir: