Vísir - 20.03.1967, Qupperneq 3

Vísir - 20.03.1967, Qupperneq 3
V1SIS . Mánudagur 20. marz 1967 Loftleiðir bjóða enn... íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiðslu- frest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flug- för á áætlunarflugleiðum félags- ins. Skrifstofur Loftleiða í Reykja- vík, ferðaskrifstofurnar og um- boðsmenn félagsins úti á landi ! 1 veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. Sívaxandi fjöldi farþega staöfestir, að þaö sé engu síöur vegna frá- bærrar fyrirgreiÖslu en hagstæÖra fargjalda, aÖ þeir feröist meö LoftleiÖum. honmm i Straujárn Husqvarna þjónusta Husqvarna Husqvarna gæði Hitaplata Brauðrist Rafmagnspanna Vöfflujárn GUNNAR ASGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 —Laugavegi 33 BÆJARFÍLÖG - VERKTAKAR MÆLINCAR Verkfræðinemar með mælingapróf óska eftir sumarvinnu. Uppl. á skrifstofu stúdéntaráðs Háskóla íslands virka daga kl. 2—4 og laug- ardaga kl. 11—12. Sími 15959. FÉLAG VERKFRÆÐINEMA Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar ösk- ar eftir tilboðum í smíði á handriðum á stiga og kjallaratröppur 6 fjölbýlishúsa í Breið- holtshverfi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora frá þriðjudeginum 21. marz 1967 fyrir 1000.00 kr. skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Brunatryggingar eru hentugastar og ódýrastar hjó okkur. Hringið strax í dag. VÁTRYGGINGASKRIFSTOFA Sigfúsar Sighvatssonar hf. Lækjargötu 2, sími 13171 /ajs\ Körfubolti — Framh. at bls. 2 á sér, Næstu þrjár körfurnar skora ÍRingar, og þar með höföu þeir náö verðmætu forskoti í 57:50. KR tókst að skora tvær næstu og komst í 54:57 og þeg- ar tæp ein og hálf mínúta var eftir til leiksloka var staðan 59:56 fyrir ÍR, en þá skorar Agnar úr víti 60:56. Kolbeinn skorar þegar mínúta er eftir 60:58, og aðeins 57 sekúndur voru eftir þegar KR jafnar, 60:60! Þessar sekúndur sem eftir voru veröa eftirminnilegar. Agn- ar Friðriksson skorar úr stór- fallegu skoti 62:60 og var þá eftir hálf mínúta. KR-ingar tapa boltanum og Jón Jónassoh skorar 64:60 þeg- ar aðeins voru eftir 16 sekúnd- ur. Þar meö var ÍR-sigurinn raunar staðreynd, en Agnar Friðriksson skoraðí tvö stig til viðbótar úr vítaköstum í leiks- lok og sigur IR varð 66:60. iR-liðið var mjög jafnt og þar var raunar enginn veikur hlekk- ur. Agnar Friðriksson var mjög góður í þessum leik, einkum í seinni hálfleik, en þá gerði hittni hans raunar út um leik- inn. Mjög góðir leikmenn voru einnig þeir Skúli, Jón Jónasson^ og Birgir Jakobsson, skemmti- legur leikmaður var Pétur Böðvarsson, þótt ekki sé hann hár í loftinu, sennilega lægsti 1. deildár leikmaðurinn, en oft fannst manni liðig sakna manns eins og Þorsteins Hallgrímsson- ar, sem nú er að ljúka námi sínu í Kaupmannahöfn og er nýorðinn Danmerkurmeistari með liði sínu þar. KR-liðið reyndi hina frægu „pressu“ sína gegn ÍR og tókst ekki sem bezt. ÍR-ingum tókst líka að gera Einar Bollason að mestu óskaðlegan. Liöi KR tókst aldrei að komast verulega í gang gegn hinum ákveönu ÍR-ingum og það er greinilegt aö KR og ÍR munu berjast ekki minni baráttu í seinni leiknum, sem verður 23. april, Gunnar Gunn- arsson, Kolbeinn Pálsson og Hjörtur Hansson voru beztu menn KR, Einar Bollason átti oft góða kafla og styrkur fyrir liðið var að fa aftur Kristin Stefánsson, sem hefur lengi ver- ið frá vegna veikina. Flest stig fyrii ÍR skoraði Agnar Friðriksson 19, Jón Jón- asson 16, Birgir Jakobsson 13, Skúli 8, Hólmsteinn og Pétur Böðvarsson 4 hvoi Fyrir KR skoruðu: Hjörtur 18, Gunnar 12, Einar Bollason 11, Kolbeinn Pálsson 10, Kristinn Stefánsson 9. Dómarar voru þeir Jón Ey- steinsson og Marinó Sveinsson og dæmdu erfiðan teik vel. Áhorfendur voru margii — og verða vonandi fleiri næst, því leikurinn bauð app á mikla og góöa skemmtun. — jbp — FELAGSLIF Ármenningar! Páskadvöl í Jósefsdal Vegna mik- illar aðsóknar verður aö takmarka dvalargesti eingöngu viö félags- menn. Dvalarkort verða seld i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar mánudaginn 20. marz kl. 8.30-10.00. Stjórnin

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.