Vísir - 20.03.1967, Blaðsíða 9
Mmm |
Þannig á ekki að aka
Finnuröu hiá þér lönRun til aö halda um stýrið? Það er mjög
halda í eitthvaö meðan þú ek- hollt fyrir þig.
ur? Hvemig væri að reyna aö
22.00 Úr ævisögu Þórðar Svein-
bjarnarsonar. Gils Guð-
mundsson alþm. les. (4)
22.20 Hljómplötusafnið >' umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.10 Fréttir i stuttu máli.
Bridgeþáttur. Hjalti Elías
son flytur.
23.40 Dagskrárlok.
SJÓNVARP REYKJAVÍK
Mánudagur 20. marz
20.00 Fréttir.
20.30 Harðjaxlinn. Þessi þáttur
nefnist „Samsærismenn-
imir“. Aðalhlutverk: John
Drake, leikur Patrick Mc-
Goohan. Islenzkur texti:
Ellert Sigurbjörnsson.
20.55 Syrpa. Nýr þáttur, sem
fjalla mun um listir og
listræn efni á inniendum
og erlendum vettvangi.
Umsjón: Jón Öm Marinós
son.
21.35 Öld konunganna. Leikrit
eftir William Shake-
speare, búið til flutnings
fyrir sjónvarp. VII. hluti
— „Ófriðarblikur". Ævar
R. Kvaran flytur inngangs
orð.
22.40 Jacques Loussier leikur.
Franski píanóleikarinn
Jacques Loussier er löngu
þekktur fyrir sérstæða
túlkun sína á verkum
Bach og fleiri hinna eldri
meistara. í þessum þætti
leikur Loussier þrjá þætti
úr partitu nr. 1 í B-dúr
eftir Bach, „Prelude",
Allemandi“ og „Cour-
ante“. Honum til aðstoð-
ar em bassaleikarinn
Pierre Michelot og Christ-
ian Garros sem leikur á
trommur.
22.50 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVfK
Mánudagur 20. marz
16.00 Skemmtiþáttur Bob
Cummings.
16.30 Harrigan And Son.
17.00 Kvikmyndin „Inherit The
Wind“.
18.30 Gamanþáttur Andi Griff-
iths.
18.55 Clutch Cargo.
19.00 Fréttir.
19.25 Moments Of Reflection.
19.30 My Favorite Martian.
20.00 Daniel Boone.
21.00 Survival.
21.30 Candid Camera.
22.00 12 O’Clock High.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 The Tonight Show.
FÚTAAÐGERÐIR
SIMASKRÁIN
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
em í safnaðarheiniili Langholts-
sóknar á þriðjud. k. 9 — 12 f.h.
Tímapantanir á mánud. kl. 10—11
f.h. f síma 19458.
Kvenfélag Neskirkju. Aldrað
fólk í sókninni getur fengið fóta-
aðgerðir í félagsheimilinu á mið-
vikudögum frá kl. 9 — 12. Tíma-
pantanir á þriðjudögum frá kl.
11-12 í síma 14755.
FÓTAAÐGERÐIR i kjallara
Laugameskirkju verða framvegis
á föstudögum kl. 9—12 f.h. Tíma-
pantanir á fimmtudögum I síma
34544 og á föstudögum kl. 9—12
f.h. í síma 34516.
R K H
Slökkvistöðin 11100 11100 51100
Lögregluvst. 11166 41200 50131
Sjúkrabifreið 11100 11100 51336
Bilanasímar.
D N&H
Rafmagnsv. Rvk. 18222 18230
Hitaveita Rvk. 11520 15359
Vatnsveita Rvk. 13134 35122
Símsvarar.
Bæjarútgerð Reykjavíkur 24930
Eimskip h/f 21466
Rikisskip 17654
Grandaradíó 23150
Veðrið 17000
Orð lífsins 10000
ÞVOTTASTÖÐIN
SUDURLANDSBRAUT
SIMi 38123 OPIÐ 8 -22,30.
SUNNUD .9-22,30
16. MARZ
kemur nýtt frímerki
10 gerðir at
FYRSTADAGS
UMSLÖGUM.
FRÍMERKJAHÚSIÐ
LÆKJARGÖTU 6 A.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
21. marz.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
april. í dag ættirðu að verða ein-
staklega vel fyrir kallaður, og
koma miklu í verk, því að nú
gengur sólin í merki þitt. Kjark
ur þinn tvöfaldast og þú lítur líf
ið björtum augum.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Dómgreind þín og öll hugsun
verður skörpust fyrir hádegið,
og ættirðu að móta 'afstööu þína
til viðfangsefnanna, og taka á-
kvarðanir, sem máli skipta, á
þeim tíma.
júní. Vertu reiðubúinn að nota
Tviburamir, 22. maí til 21.
hvert tækifæri, sem þér býðst,
★ ★ *
til að treysta tengslin við vini,
ættingja og nágranna. Varastu
alla misklíð. Farðu gætilega í
umferöinni.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Það bendir ýmislegt til þess, að
þú verðir fyrir einhverju happi
í peningamálum, eða að eitt-
hvað, sem þú hefur undirbúið
á því sviði, beri óvenjulega
glæsilegan árangur.
Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst:
Tunglið gengur í merki þitt, og
hefur það þau áhrif, að þér
eykst mjög þrek í starfi og
kjarkur i samskiptum við aðra.
Varastu samt að ganga svo
langt, að vakið geti mótspyrnu.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Reyndu að taka daginn snemma
og koma sem mestu í verk fyrir
hádegið. Þegar á daginn líður,
ættirðu að ijúka við verkefni,
sem orðið hefur út undan og
má ei lengur dragast.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Ástundaðu gott samkomulag,
heima og á vinnustað, og hafðu
sem nánasta samvinnu við maka
eða ástvin. Varastu að láta smá
vægileg vandamál hrinda þér úr
jafnvægi.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Fyrir hádegi er hætt við ýms-
um töfum og vafstri, og mun
þér sjálfum finnast þér veröa
lítið úr verki. En þetta gerbreyt
ist, þegar líður á daginn og þó
verður kvöldið bezt.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des. Þú getur óhræddur tekið
mikilvægar ákvarðanir í sam-
bandi við peningamál og við-
skipti. Notaðu daginn og til að «
innheimta skuldir, einkum sem 1
erfiðlega hefur gengið að fá /
greiddar. 1
Steingeitin, 22. des. til 20. jan: \
Ræddu peningamálin, einkum ef 1
einhver vandi er þar á ferðum,
við vini, sem þú veizt að hafa
þér meiri reynslu í þeim efnum.
Má mikiö vera ef ekki finnst
þá hagstæð lausn.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr. Þessi dagur er sérlega vel
fallinn til allra framkvæmda. og L
bendir allt til að þú fáir miklu /
áorkaö, einkum ef þú hefur um
sjón meö framkvæmdum eöa
stjóm á fólki.
Fiskarnir, 20. febrúar til 20.
marz. Góður dagur til að annast
kaup á því, sem þig vanhagar
um persónulega, eða heimili
þitt, ef þannig er málum háttað.
Gættu þess þó að eyða ekki um
efnifram. .
V1SIS . Mánudagur 20. marz 1967
LÆKNAÞJÓNUSTA
Slysavarðstofan : Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólar-
hringínn — aðeins móttaka slas-
aðra — Sím> 21230
Uppiýsingar um læknaþjónustu
i borginni gefnar i símsvara
Læknafélags Reykjavíkur, Sím-
inn er: 18888
Næturvarzla apotekanna 1 Reykja
vík, Köpavogi og Hafnarfirði er
að Stórholti 1 — Sími 23245.
Kvöld- og næturvarzla apótek-
anna í Reykjavík 18.—25, marz:
Ingólfs Apótek. — Laugamess
Apótek.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga k. 9—19, laugardaga
kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 21. marz Jósef Ólafsson,
Kvfholti 8, sími 31820.
ÚTVARP
Mánudagur 20. marz
14.40 Við, sem heima sitjum. —
Bríet Héðinsdóttir les
framhaldssöguna „Alþýöu
heimilið“ eftir Guðrúnu
Jacobsen (4).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
17.00 Fréttir.
17.20 Þingfréttir.
17.40 Bömin skrifa. Séra Bjami
Sigurðsson á Mosfelli les
bréf frá börnum og talar
við þau um efni bréfanna.
18.00 Tilkynningar. Tónleikar
(18.20 Veðurfregnir).
18.55 Dagskrá kvöldsins og
veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn.
Jón Gíslason póstfulltrúi
talar.
19.50 „Ég skal vaka’ og vera
góð“. Gömlu lögin sung-
in og leikin.
20.15 Á rökstólum. Tómas
Karlsson blaðamaður tek-
ur til umræðu landbúnað-
armál og fær til Gunnar
Guðbjartsson formann
Stéttarsambands bænda
og Hannibal Valdimars-
son forseta Alþýðusam-
bands Islands.
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Lestur Passfusálma (47).
21.40 Islenzkt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag
flytur þáttinn.
BALLETT
JAZZBALLETT
LEIKFIMI
FRÚARLEIKFIMI
Búningar og skðr 1 úrvali.
ALLAR STÆRÐIR
■M .„«!
|v0