Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1967næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627281234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    2627282930311
    2345678

Vísir - 20.03.1967, Blaðsíða 12

Vísir - 20.03.1967, Blaðsíða 12
ikið á fvær tmmn- Bcsusar bifretðir í Kdpovogi Þeir, sem kynne aö hafa veriöi sjónarvottar aö því aö ekið var á tvær mannlausar bifreiöir í Kópa- vogi, aðfaranótt sunnudagsins, era vinsamlega beönir að hafa sam- band við lögregluna í Kópavogi. Ekið var á bifreiðina R-19988, sem stóð fyrir utan húsið VaHar- gerði 3, og skemmdist vinstri Míö hennar og hurö. Einnig var ekið einhvem tímann á tímabilinu frá miðnætti til kL 3 á svartan Merce- des Benz, Y-1345, og skemmdist aurbrettið að aftan mikið. Þeir sem valdir eru að þessu eru vinsamlegast beðnir um að gefa sig fram við lögregluna. EVRÓPUMENN — sagði Edward Heath í fyririestri símhh iffli „Hina íiýju Evrópti44 — Ný kynslóð er risln Evrópu í heimsmáhinuiv upp í Evrópu. Þetta unga fólk lítur fyrst og fremst á sig sem Evrópuntenn. Það vill efla sameigin- lega evrópska menningu efla framfarir í Evrópu tíl jafns við Bandaríkin og það vill auka áhrif tí! jafns við stórveldin tvö, Sovétríkin og Bandaríkin. Þetta sagði Edward Heath, leiðtogi brezka íhaldsflokksins, í lok fyrirlesturs síns í há- tíðasal Sjómannaskól- ans í Reykjavík á laugar daginn. Efni fyrirlestrarins var: „Hin nýja Evrópa“. Rakti Heath þnó- un Evrópusamstatfs frá strfös- lokum og sagöi, að þessu sam- starfi hafi verið komið á, vegna þess að þjóðríkin hefðu brugð- izt hlutverki sínu f heimi nú- tímans og þörfin hafi verið brýn á samfélagi þjóða. Hann Framh. á bls. 10 mm Nýtt O. Johnson og Kaaber-kaffi í búðir / dag Rauða skikkjon til Cannes • RAUÐA SKIKKJAN verður framlag Dana til kvikmyndahátíðar innar í Cannes að því er dönsk blöð skýra frá. Verður þessi árlega hátfð haldin dagana 29. aprfl til ,12. maf. • Framkvæmdastjóri kvik- myndahátíðarinnar var fyrir nokkru á ferð < Kaupmannahöfn og sá þá Rauðu skikkjuna og segja danskir að hann hafi orðið mjög hrífinn. Þegar hátíðamefndin hélt fund sinn í París rétt fyrir helgina var einróma samþykkt aö Rauða skikkjan yrði þáttur Dana á há- tíðinni. Gabriei Axel leikstjóri verður viðstaddur en ekki hafa borizt fregnir af því hvort aðrir aðstandendur myndarinnar muni verða viðstaddir. Eldur í málningar- verkstæði á Akranesi Nýjar tegundir frá kaffibrennslu O. Johnson og Kaaber koma í verzl anir f dag. Þama er um að ræða tegundir af Javakaffi og Mokka- kaffi auk hins venjulega Rio-kaff- is, sem allir þekkja. Java- og Mokkakaffið er í nýjum umbúö- um úr plasti, lofttæmdum, þannig 3.5 kaffið getur haldizt óskemmt í 'újkkunum mánuðum saman. Fram Miðslan fer fram í nýrri byggingu '=m O. Johnson og Kaaber h.f. hefur látið reisa á Tunguhálsi skammt frá hinu nýja Árbæjar- hverfi. Teikninguna gerði Gunnar Hansson, arkitekt. Allar vélar eru nýjar, en gömlu vélarnar, er kaffi- brennslan notaði áður, eru hafðar til vara. Hin nýja verksmiöja er að miklu leyti sjálfvirk. Myndin er tekin í hinni nýju verksmiðju, en þarna er verið aö lofttæma kaffipakka með Java- og Mokkakaffi. Véiin lokar pökkún- um sjálf. — (Ljósm. Vísis B.G.) Deilt á stjórn VÁV Ósamkomulag er risið meðal aðila að landssamtökunum „Var úð á'vegum", einkum vegna af- stöðu samtakanna til Slysa- varnafélags íslands. Baldvin Þ. Tryggvason, fulltrúi hjá Sam- vinnutryggingum, hefur sent dagblöðunum grein, þar sem hann gagnrýnir stjóm VÁV fyrir að hafa virt að vettugi Framh. á bls. 10 Síðastliðið laugardagskvöld brunnu tveir sambyggðir vinnu- skúrar á Akranesi. Skúramir voru í eigu bifreiðaverkstæðisins Vísis, og vom notaðir sem málningar- verkstæði. Þegar slökkviliöið kom á staðinn voru báðir skúrarnir alelda og brann annar þeirra til kaldra kola, en hinn stendur uppi, en brann aö innan að iangmestu leyti. Tvær fólksbifreiðir voru í skúr- unum, Moskvitch árgerö 1960 og Chevrolet, árgerð 1955, og brunnu þær báðar og eru gjörsamlega eyðilagðar. Ennfremur brunnu þau verkfæri sem í skúrunum voru. Skúrarnir stóöu við jaðar bæjarms, við svonefnda „Þjóðbraut", en það- an er langt í vatn. Veður var slæmt er eldurinn kom upp og brannu skúramir á skömmum tíma. Brim var svo mikið á Akranesi í gær, aö menn muna það ekki öllu meira. Brimið gekk þó niður seinni hluta dagsins í gær, en er nú að aukast aftur, að sögn heimildar- manns blaðsins. Með „portreit" á trönunum beqar kviknaði í Vinnustofa Örlygs Sigurðsson ar að Hafrafelli í Laugardal er illa leikin af eldi, sem kviknaði þar út frá ofni á laugardaginn. Þetta er timburhús og ckkert þar innan veggja, utan vinnu- stofan og geymslur. Listamaðurinn stóð við bmnn ar málaratrönur sínar, þegar Vísir heimsótti hann í gær, „for láta trönur“ sagði hann. „Ég man ekki kvaö þær kostuðu“. — Hann sagðist einmitt hafa verið með mynd þarna á trön unum, þegar eldurinn kviknaði. — Portreit af virðulegri frú í bænum. Af henni sást ekkert lengur nema sviðinn ramminn. Veggir vinnustofunnar voru allir sviðnir, húsgögn ónýt af eldi og kvoðu brunaliðsmanna: Virðuleg ieðurhúsgögn, vestur- heimsk, af gamla skólanum, viðamikið skrifborö og hirzlu- mikið, allt ein viðurstyggð, svart ir gjallhaugar. Penslar voru brunnir í göndla í dósum á borði þar. Litir voru mest í svörtu i þessu málverki, sem eldurinn hafði málað um góif og veggi þessa húss málverkanna. — Þetta er allt saman sviðið, sagði Örlygur, lítiö brunnið. Slökkviliðsmenn komu fljótt á Framh. á bls. 10 Orlygur við trönur sínar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 67. Tölublað (20.03.1967)
https://timarit.is/issue/184197

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

67. Tölublað (20.03.1967)

Aðgerðir: