Vísir - 10.04.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 10.04.1967, Blaðsíða 5
V í S IR . Mánudagur 10. apríl 1967. 5 Siggabúð auglýsir Helanca síðbuxur, telpna- og dömustærðir. Terylene-buxur á drengi og herra. Mjaðma- buxur, rúllukragapeysur, úlpur, vinnuskyrt- ur og vinnubuxur. SIGGABÚÐ Skólavörðustíg 20. HAFNARFJÖRÐUR Kranastjóri óskast til starfa á Michigan-bíl- krana. — Upplýsingar gefnar í síma 52119 eða 50492 og á skrifstofu hafnarstjóra, Strand- götu 7. Hafnarstjórinn í Hafnarfirði. Lax- og silungsseiði Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði hefur til sölu laxaseiði af göngustærð svo og kviðpokaseiði til afgreiðslu í maí og júní. Ennfremur eru til sölu silungsseiði af ýmsum stærðum. Þá mun Laxeldisstöðin hafa laxahrogn til sölu í haust. Pantanir á seiðum og hrognum óskast sendar Veiðimálastofnuninni, Tjarnargötu 10, Reykja vík, hið allra fyrsta. Laxeldisstöð ríkisins. Úti og innihurðir B. H.WEISTAD&Co. Skúlagötu 63III. hœð Sími 19133 • Pósthólf 579 Tilboð óskast í framleiðslu og flutninga á þak- sperrum í'6 fjölbýlishús framkvæmdanefndar byggingaráætlunar í Breiðholtshverfi. — Út- boðsgagna má vitja á skrifstofu vorri gegn kr. 1000 skilatryggingu. RÝMINGARSALA á kuldajökkum, úlpum og peysum. Mikil verðlækkun. VERZL. Ó. L., Traðarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu) TILBOÐ ÓSKAST í að gera fokhelt raðhúsið Hulduland 26—36 í Fossvogi. Útboðsgögn verða afhent á verk- fræðistofunni Hönnun, Óðinsgötu 4, frá og með þriðjudegi 11. apríl 1967 gegn kr. 1000 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðju- daginn 18. apríl kl. 11 f. h. Hlutafélagið Hulduland 26—36. 7/7 sölu 2 herb. íbúð tilbúin undir tréverk og málningu í Vesturbæ. 2 og 4 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í Hraunbæ. 2 herb. íbúð í gamla bænum, mjög gott verð 3 herb. íbúðir í gamla bænum 3 herb. íbúðir í Vesturbæ 4 herb. nýleg íbúð í Vesturbænum, mjög fallegt útsýni. 4 herb. íbúð í steinhúsi í gamla bænum. Verð kr. 650 þús. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Sér inngangur, bfl skúrsréttur. 5 herb. íbúð í Laugameshverfi, sér inngangur og bflskúr 5 herb. nýleg íbúð í Háaleitishverfi Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Ný einbýlishús og raðhús í Kópavogi og Hraunbæ skipti á minni íbúðum koma til greina Fokheld einbýlishús í Hraunbæ. Skipti á minni íbúð koma til greina. • Lóð undir tvíbýlishús í Kópavogi FASTEIG NAMIÐSTöÐ IN AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974 ■l--" • J__• Simi ■ 2/240 Laugavegí i7o-m* HElLDVf RZLUK HEK1 hf Nú getum v/ð bobið Volkswagen-bil, sem kosfar 136.800,- krónur Hvers konar bíll er það? Nýr V0LKSWAGEN 1200 K0MIÐ, SKOÐIÐ OG REYNSLUAKIÐ Hann er meS hina viðurkcnndu 1.2 lítra vél, sem er 41.5 h.a. — Sjólfvirku innsogi — Al-sam- hraðastilltur fjögurra hraða gír- kassa — Vökva-bremsur. Hann er með: Rúðusprautu — Hitablóstur ó framrúðu ó þrem stöðum — Vindrúður, til að fyr- irbyggja dragsúg í loftræstingu — Tværhitalokur við fótrými að framan og tvær afturí. Hann er með: öryggislæsingar á dyrum — Hurðahúna, sem eru felldir inn í húrðarklæðningu, og handgrip á hurðum. Hann er með: Stillanlcg fram- sæti og bök — þvottekta leður- líkisklæðningu á sætum — Plast- klæðningu í lofti — Gúmmímott- ur á gólfi — Klæðningu d hlið- um fótrýmis að framan. Hann er með: Krómaða stuðara — Krómaða hjólkoppa — Króm- lista ó hliðum. Þér getið fengið VW 1200 f perluhvítum, Ijósgróum, rubí-rauðum og blóum lit. Og verðið er kr. 136.800,—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.